Hamilton og Button á undan Schumacher 7. maí 2010 11:23 Lewis Hamilton var fljótastur á McLaren í morgun á brautinni á Spáni. Mynd: Getty Images Bílar með Mercedes vélar röðuðu sér í þrjú efstu sætin á fyrstu æfingu keppnisliða í Barcelona í morgun. Lewis Hamilton var hálfri sekúndu fljótari en Jenson Button á McLaren Mercedes bílum sem báðir aka. Michael Schumacher náði þriðja sæti á Mercedes, en næstir komu Mark Webber og Sebastian Vettel á Red Bull. Heimamaðurinn Fernando Alonso á Ferrari var áttundi. Tímar tíu fremstu 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.134 21 2. Button McLaren-Mercedes 1:21.672 + 0.538 14 3. Schumacher Mercedes 1:21.716 + 0.582 12 4. Webber Red Bull-Renault 1:22.011 + 0.877 27 5. Vettel Red Bull-Renault 1:22.026 + 0.892 22 6. Rosberg Mercedes 1:22.070 + 0.936 19 7. Kubica Renault 1:22.202 + 1.068 22 8. Alonso Ferrari 1:22.258 + 1.124 19 9. Petrov Renault 1:22.397 + 1.263 23 10. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:22.492 + 1.358 26 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Bílar með Mercedes vélar röðuðu sér í þrjú efstu sætin á fyrstu æfingu keppnisliða í Barcelona í morgun. Lewis Hamilton var hálfri sekúndu fljótari en Jenson Button á McLaren Mercedes bílum sem báðir aka. Michael Schumacher náði þriðja sæti á Mercedes, en næstir komu Mark Webber og Sebastian Vettel á Red Bull. Heimamaðurinn Fernando Alonso á Ferrari var áttundi. Tímar tíu fremstu 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:21.134 21 2. Button McLaren-Mercedes 1:21.672 + 0.538 14 3. Schumacher Mercedes 1:21.716 + 0.582 12 4. Webber Red Bull-Renault 1:22.011 + 0.877 27 5. Vettel Red Bull-Renault 1:22.026 + 0.892 22 6. Rosberg Mercedes 1:22.070 + 0.936 19 7. Kubica Renault 1:22.202 + 1.068 22 8. Alonso Ferrari 1:22.258 + 1.124 19 9. Petrov Renault 1:22.397 + 1.263 23 10. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:22.492 + 1.358 26
Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira