Kubica fljótastur á blautri lokaæfingunni 6. nóvember 2010 14:23 Vitaly Petrov varð sjötti á æfingunni í Brasilíu í dag, en Robert Kubica fyrstur. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Robert Kubica á Renault reyndist fljótastur á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna á Formúlu 1 brautinni við Sao Paulo í Brasilíu í dag. Hann varð 0.309 sekúndum á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji. Felipe Massa varð fjórði á Ferrari á undan félaga sínum Fernando Alonso á samskonar bíl, en Vitaly Petrov fylgi í kjölfarið á Renault. Brautin var blaut og líkur á því að raki verði viðloðandi mótssvæðíð í dag. Tímatakan er í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 15.45 í dag. Tímarnir af autosport.com1. Kubica Renault 1:19.191 16 2. Vettel Red Bull-Renault 1:19.500 + 0.309 16 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:19.536 + 0.345 18 4. Massa Ferrari 1:19.735 + 0.544 9 5. Alonso Ferrari 1:19.791 + 0.600 9 6. Petrov Renault 1:19.887 + 0.696 22 7. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:20.009 + 0.818 24 8. Rosberg Mercedes 1:20.056 + 0.865 13 9. Button McLaren-Mercedes 1:20.164 + 0.973 24 10. Barrichello Williams-Cosworth 1:20.320 + 1.129 13 11. Webber Red Bull-Renault 1:20.337 + 1.146 6 12. Schumacher Mercedes 1:20.421 + 1.230 18 13. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:20.452 + 1.261 21 14. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:20.535 + 1.344 12 15. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:20.541 + 1.350 26 16. Liuzzi Force India-Mercedes 1:20.546 + 1.355 19 17. Sutil Force India-Mercedes 1:20.613 + 1.422 19 18. Heidfeld Sauber-Ferrari 1:20.985 + 1.794 25 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:22.326 + 3.135 17 20. Glock Virgin-Cosworth 1:22.449 + 3.258 26 21. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:22.874 + 3.683 20 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:23.194 + 4.003 21 23. Senna HRT-Cosworth 1:23.358 + 4.167 20 24. Klien HRT-Cosworth 1:23.650 + 4.459 19 Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Robert Kubica á Renault reyndist fljótastur á lokaæfingu keppnisliða fyrir tímatökuna á Formúlu 1 brautinni við Sao Paulo í Brasilíu í dag. Hann varð 0.309 sekúndum á undan Sebastian Vettel á Red Bull, en Lewis Hamilton á McLaren varð þriðji. Felipe Massa varð fjórði á Ferrari á undan félaga sínum Fernando Alonso á samskonar bíl, en Vitaly Petrov fylgi í kjölfarið á Renault. Brautin var blaut og líkur á því að raki verði viðloðandi mótssvæðíð í dag. Tímatakan er í beinni útsendingu í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 15.45 í dag. Tímarnir af autosport.com1. Kubica Renault 1:19.191 16 2. Vettel Red Bull-Renault 1:19.500 + 0.309 16 3. Hamilton McLaren-Mercedes 1:19.536 + 0.345 18 4. Massa Ferrari 1:19.735 + 0.544 9 5. Alonso Ferrari 1:19.791 + 0.600 9 6. Petrov Renault 1:19.887 + 0.696 22 7. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:20.009 + 0.818 24 8. Rosberg Mercedes 1:20.056 + 0.865 13 9. Button McLaren-Mercedes 1:20.164 + 0.973 24 10. Barrichello Williams-Cosworth 1:20.320 + 1.129 13 11. Webber Red Bull-Renault 1:20.337 + 1.146 6 12. Schumacher Mercedes 1:20.421 + 1.230 18 13. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:20.452 + 1.261 21 14. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:20.535 + 1.344 12 15. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:20.541 + 1.350 26 16. Liuzzi Force India-Mercedes 1:20.546 + 1.355 19 17. Sutil Force India-Mercedes 1:20.613 + 1.422 19 18. Heidfeld Sauber-Ferrari 1:20.985 + 1.794 25 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:22.326 + 3.135 17 20. Glock Virgin-Cosworth 1:22.449 + 3.258 26 21. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:22.874 + 3.683 20 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:23.194 + 4.003 21 23. Senna HRT-Cosworth 1:23.358 + 4.167 20 24. Klien HRT-Cosworth 1:23.650 + 4.459 19
Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira