Hamilton: Ekki rétti tíminn fyrir sumarfrí 4. ágúst 2010 14:12 Lewis Hamilton varð að hætta keppni í mótinu í Ungverjalandi vegna bilunnar í McLaren bílnum. Mynd: Getty Images Formúlu 1 lið fá kærkomið tveggna vikna frí í ágúst, þar sem bækistöðum liðanna verður meira og minna lokað. Lewis Hamilton er þó ekki hrifinn af frí á þessum tíma, sérstaklega ekki í ljósi þess að bíll hans bilaði um síðustu helgi. "Vissulega er áreiðanleiki bílsins atriði, en það er ekkert sem ég get gert. Ég þarf bara að fókusera á það sem ég get gert", sagði Hamilton í frétt á autosport.com. Hann telur Red Bull í betri stöðu, þar sem liðið var í fluggír um helgina og mæta með sama bíl á Spa brautina í Belgíu í næsta mót. "Það er ekkert sem ég get gert. Öllu loka. Red Bull fer í frí í góðri stöðu og þeirra bíll verður sá sami, en við myndum vilja bæta okkar, en getum það ekki." "Ef Red Bull hefði lokið öllum mótum sem þeir hafa keppt í, þá væru þeir langt á undan. Þeir hafa lent í bilunum og gert mistök og við höfum nýtt okkur það. Við verðum að fá eins mörg stig og við mögulega getum og vonum að aðrir lendi í meiri vandamálum en við." Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Formúlu 1 lið fá kærkomið tveggna vikna frí í ágúst, þar sem bækistöðum liðanna verður meira og minna lokað. Lewis Hamilton er þó ekki hrifinn af frí á þessum tíma, sérstaklega ekki í ljósi þess að bíll hans bilaði um síðustu helgi. "Vissulega er áreiðanleiki bílsins atriði, en það er ekkert sem ég get gert. Ég þarf bara að fókusera á það sem ég get gert", sagði Hamilton í frétt á autosport.com. Hann telur Red Bull í betri stöðu, þar sem liðið var í fluggír um helgina og mæta með sama bíl á Spa brautina í Belgíu í næsta mót. "Það er ekkert sem ég get gert. Öllu loka. Red Bull fer í frí í góðri stöðu og þeirra bíll verður sá sami, en við myndum vilja bæta okkar, en getum það ekki." "Ef Red Bull hefði lokið öllum mótum sem þeir hafa keppt í, þá væru þeir langt á undan. Þeir hafa lent í bilunum og gert mistök og við höfum nýtt okkur það. Við verðum að fá eins mörg stig og við mögulega getum og vonum að aðrir lendi í meiri vandamálum en við."
Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira