Verkefni Schumachers ekki auðvelt 18. janúar 2010 12:51 Stirling Moss er enn að keyra kappakstursbíla þó áratugir séu síðan hann keppti í Formúlu 1. mynd. Getty Images Gamla Formúlu 1 kempan Stirling Moss telur að verkefni Michaels Schumachers verði ekki auðvelt, þegar hann mætir aftur til leiks í Formúlu 1. „Schumacher er mjög hugrakkur að mæta aftur til leiks og þetta er gott fyrir íþróttina. Hann er að fara til besta liðsins að mínu mati, en það þýðir ekki að hann verði sigurvegari. Það verður vandasamt fyrir hann að vinna Sebastian Vettel og Fernando Alonso, sem er þó óráðinn gáta með Ferrari", sagði Moss á Autosport sýningunni í Englandi um helgina. „Mesta vandamál Schumachers er að hann hefur aldrei haft samkeppnisfæran liðsfélaga með sér, þó Rubens Barrichello vværi fljótur og stundum fljótari. Ég hef ekki trú á að Schumacher verði meistari. Ég hef trú á Alonso og Vettel." Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Gamla Formúlu 1 kempan Stirling Moss telur að verkefni Michaels Schumachers verði ekki auðvelt, þegar hann mætir aftur til leiks í Formúlu 1. „Schumacher er mjög hugrakkur að mæta aftur til leiks og þetta er gott fyrir íþróttina. Hann er að fara til besta liðsins að mínu mati, en það þýðir ekki að hann verði sigurvegari. Það verður vandasamt fyrir hann að vinna Sebastian Vettel og Fernando Alonso, sem er þó óráðinn gáta með Ferrari", sagði Moss á Autosport sýningunni í Englandi um helgina. „Mesta vandamál Schumachers er að hann hefur aldrei haft samkeppnisfæran liðsfélaga með sér, þó Rubens Barrichello vværi fljótur og stundum fljótari. Ég hef ekki trú á að Schumacher verði meistari. Ég hef trú á Alonso og Vettel."
Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira