Heimamaðurinn Sutil fremstur á Hockenheim 23. júlí 2010 09:51 Adrian Sutil var fljótastur í morgun, en hann er hér með Nico Rosberg og Michael Schumacher þegar HM í fótbolta bar sem hæst. Þá klæddust þeir þýsku landsliðstreyjunni stoltir. Mynd: Getty Images Þjóðverjinn Adrian Sutil á Force India var fljótastur á fyrstu æfingu keppnisliða á Hockenheim brautinni í Þýskalandi í morgun. Forystumaður stigamótsins, Lewis Hamilton stórskemmdi sinn bíl á æfingunni sem fór fram á blautri brautinni að sögn autosport.com. Sutil er einn af sex þýskum ökumönnum sem aka á Hockenheim um helgina, en Felipe Massa á Ferrari náði næst besta tíma, þá komu næstir Jenson Button og Rubens Barrichello. Tímarnir í morgun 1. Sutil Force India-Mercedes 1:25.701 20 2. Massa Ferrari 1:26.850 + 1.149 27 3. Button McLaren-Mercedes 1:26.936 + 1.235 16 4. Barrichello Williams-Cosworth 1:26.947 + 1.246 21 5. Petrov Renault 1:26.948 + 1.247 21 6. Rosberg Mercedes 1:27.448 + 1.747 20 7. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:28.114 + 2.413 31 8. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:28.193 + 2.492 24 9. Liuzzi Force India-Mercedes 1:28.300 + 2.599 19 10. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:28.486 + 2.785 23 11. Vettel Red Bull-Renault 1:28.735 + 3.034 21 12. Glock Virgin-Cosworth 1:28.735 + 3.034 21 13. Kubica Renault 1:28.903 + 3.202 20 14. Webber Red Bull-Renault 1:29.048 + 3.347 13 15. Trulli Lotus-Cosworth 1:29.280 + 3.579 17 16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:29.366 + 3.665 34 17. Hamilton McLaren-Mercedes 1:29.429 + 3.728 8 18. di Grassi Virgin-Cosworth 1:29.500 + 3.799 19 19. Alonso Ferrari 1:29.684 + 3.983 15 20. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:29.690 + 3.989 17 21. Fauzy Lotus-Cosworth 1:30.938 + 5.237 27 22. Senna HRT-Cosworth 1:31.720 + 6.019 23 23. Schumacher Mercedes 1:32.450 + 6.749 13 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:32.791 + 7.090 26 Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Þjóðverjinn Adrian Sutil á Force India var fljótastur á fyrstu æfingu keppnisliða á Hockenheim brautinni í Þýskalandi í morgun. Forystumaður stigamótsins, Lewis Hamilton stórskemmdi sinn bíl á æfingunni sem fór fram á blautri brautinni að sögn autosport.com. Sutil er einn af sex þýskum ökumönnum sem aka á Hockenheim um helgina, en Felipe Massa á Ferrari náði næst besta tíma, þá komu næstir Jenson Button og Rubens Barrichello. Tímarnir í morgun 1. Sutil Force India-Mercedes 1:25.701 20 2. Massa Ferrari 1:26.850 + 1.149 27 3. Button McLaren-Mercedes 1:26.936 + 1.235 16 4. Barrichello Williams-Cosworth 1:26.947 + 1.246 21 5. Petrov Renault 1:26.948 + 1.247 21 6. Rosberg Mercedes 1:27.448 + 1.747 20 7. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:28.114 + 2.413 31 8. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:28.193 + 2.492 24 9. Liuzzi Force India-Mercedes 1:28.300 + 2.599 19 10. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:28.486 + 2.785 23 11. Vettel Red Bull-Renault 1:28.735 + 3.034 21 12. Glock Virgin-Cosworth 1:28.735 + 3.034 21 13. Kubica Renault 1:28.903 + 3.202 20 14. Webber Red Bull-Renault 1:29.048 + 3.347 13 15. Trulli Lotus-Cosworth 1:29.280 + 3.579 17 16. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:29.366 + 3.665 34 17. Hamilton McLaren-Mercedes 1:29.429 + 3.728 8 18. di Grassi Virgin-Cosworth 1:29.500 + 3.799 19 19. Alonso Ferrari 1:29.684 + 3.983 15 20. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:29.690 + 3.989 17 21. Fauzy Lotus-Cosworth 1:30.938 + 5.237 27 22. Senna HRT-Cosworth 1:31.720 + 6.019 23 23. Schumacher Mercedes 1:32.450 + 6.749 13 24. Yamamoto HRT-Cosworth 1:32.791 + 7.090 26
Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira