Schumacher og Rosberg kynntir hjá Mercedes 25. janúar 2010 11:28 Rosberg og Schumacher á kynningu Mercedes á bílasafninu í Stuttgart í dag. Mynd: Getty Images Michael Schumacher og Nico Rosberg voru kynntir til sögunnar hjá Mercedes í Stuttgart í dag að viðstöddum 600 gestum í bílasafni Mercedes. Schumacher og Rosberg sviptu hulunni af nýja ökutæki Mercedes og litaval bílsins er sögð blanda af gömlum og nýjum tíma. Bíllinn verður notaður í fyrsta skipti á æfingum þann 1. febrúar í Valencia á Spáni. Litur framendans á að minna á Silver Arrows bíla Mercedes frá árinu 1934. "Ég ar algjörlega í fasa við það sem er að gerast og fullur eldmóðs. Mér finnst þetta eins og nýtt upphaf fyrir mig og verðum í góðri stöðu að berjast um meistaratitilinn. Ég mun persónulega blása til sóknar. Ég get ekki beðið eftir því að tímabilið hefjist að að keyra með þriggja arma stjörnuna á hjálmi mínum", sagði Schumacher. Rosberg er þýskur eins og Schumacher segist stoltur að aka fyrir hið sögufræga Mercedes merki. "Ég er búinn að verja miklum tíma með starfsmönnum Mercedes upp á síðkastið, bæði véladeildinni í Bretlandi og í Þýskalandi. Vonandi tekst mér að endurgjalda Mercedes traustið með góðum árangri á brautinni á árinu", sagði Rosberg. Nobert Haug hjá Mercedes hefur verið stjóri Formúlu 1 armsins lengi og Mercedes vinnur áfram með McLaren, en Haug er stoltur að því að Mercedes hefur stofnað eigiið lið að auki. "Þetta verður eitt stærsta verkefni Mercedes í 100 ára sögu fyrirtækisins og hlakkar till samstarfsins við Schumacher og Rosberg. Við munum takast við verkefnið af festu og einurð með Ross Brawn og Nick Fry, eftir gott samstarf í fyrra", sagði Haug, en Brawn varð meistari í fyrra og Mercedes keypti upp liðið. Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Michael Schumacher og Nico Rosberg voru kynntir til sögunnar hjá Mercedes í Stuttgart í dag að viðstöddum 600 gestum í bílasafni Mercedes. Schumacher og Rosberg sviptu hulunni af nýja ökutæki Mercedes og litaval bílsins er sögð blanda af gömlum og nýjum tíma. Bíllinn verður notaður í fyrsta skipti á æfingum þann 1. febrúar í Valencia á Spáni. Litur framendans á að minna á Silver Arrows bíla Mercedes frá árinu 1934. "Ég ar algjörlega í fasa við það sem er að gerast og fullur eldmóðs. Mér finnst þetta eins og nýtt upphaf fyrir mig og verðum í góðri stöðu að berjast um meistaratitilinn. Ég mun persónulega blása til sóknar. Ég get ekki beðið eftir því að tímabilið hefjist að að keyra með þriggja arma stjörnuna á hjálmi mínum", sagði Schumacher. Rosberg er þýskur eins og Schumacher segist stoltur að aka fyrir hið sögufræga Mercedes merki. "Ég er búinn að verja miklum tíma með starfsmönnum Mercedes upp á síðkastið, bæði véladeildinni í Bretlandi og í Þýskalandi. Vonandi tekst mér að endurgjalda Mercedes traustið með góðum árangri á brautinni á árinu", sagði Rosberg. Nobert Haug hjá Mercedes hefur verið stjóri Formúlu 1 armsins lengi og Mercedes vinnur áfram með McLaren, en Haug er stoltur að því að Mercedes hefur stofnað eigiið lið að auki. "Þetta verður eitt stærsta verkefni Mercedes í 100 ára sögu fyrirtækisins og hlakkar till samstarfsins við Schumacher og Rosberg. Við munum takast við verkefnið af festu og einurð með Ross Brawn og Nick Fry, eftir gott samstarf í fyrra", sagði Haug, en Brawn varð meistari í fyrra og Mercedes keypti upp liðið.
Mest lesið Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Enski boltinn Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Handbolti Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira