Forseti Ferrari kveikti í Schumacher 28. janúar 2010 15:53 Luca Montezemolo, forseti Ferrari. Mynd: Getty Images Luca Montezemolo, forseti Ferrari segir að það sé sín sök að Michael Schumacher er farinn að keyra fyrir Mercedes. Montezemolo vildi að Schumacher keyrði í stað Massa í fyrra. Massa meiddist í óhappi í Ungverjalandi og lengi vel leit út fyrir að Schumacher tæki sæti hans tímabundið. Ekki varð úr vegna hálsmeiðsla, en málið kveikti í áhuga Schumacher á að keppa á ný. "Það var ég sem vakti Schumacher upp í fyrra, en ég bjóst samt aldrei við að sjá hann í öðrum keppnisbíl en Ferrari", sagði Montezemolo á frumsýningu Ferrari í dag. "Schmacher er keppnismaður, andstæðingur okkar eins og margir aðrir. Ég hef ekki áhyggjur af því að hann hafi farið með mikilvæga vitneskju frá okkur til Mercedes." "Við erum í góðum málum. Við erum með Massa og Alonso. Alonso hefur þroskast mikið, er ungur og sterkur og hefur tvsivar orðið meistari, árið 2005 og 2006, lagði okkur að velli", sagði Montezemolo. Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Luca Montezemolo, forseti Ferrari segir að það sé sín sök að Michael Schumacher er farinn að keyra fyrir Mercedes. Montezemolo vildi að Schumacher keyrði í stað Massa í fyrra. Massa meiddist í óhappi í Ungverjalandi og lengi vel leit út fyrir að Schumacher tæki sæti hans tímabundið. Ekki varð úr vegna hálsmeiðsla, en málið kveikti í áhuga Schumacher á að keppa á ný. "Það var ég sem vakti Schumacher upp í fyrra, en ég bjóst samt aldrei við að sjá hann í öðrum keppnisbíl en Ferrari", sagði Montezemolo á frumsýningu Ferrari í dag. "Schmacher er keppnismaður, andstæðingur okkar eins og margir aðrir. Ég hef ekki áhyggjur af því að hann hafi farið með mikilvæga vitneskju frá okkur til Mercedes." "Við erum í góðum málum. Við erum með Massa og Alonso. Alonso hefur þroskast mikið, er ungur og sterkur og hefur tvsivar orðið meistari, árið 2005 og 2006, lagði okkur að velli", sagði Montezemolo.
Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira