Greiddu sér 177 milljónir í arð 14. desember 2010 19:10 Stjórnendur og eigendur Hraðbrautar greiddu sér 177 milljónir í arð úr skólanum og félögum tengdum honum. Skólinn er nú rekinn með tapi og rekststarforsendur hans sagðar hæpnar. Höldum til haga því helsta sem þar kemur fram. Í skýrslu menntamálanefndar er að finna harða gagnrýni á eigendur og stjórnendur hraðbrautar en ekki síst menntamálaráðuneytið fyrir að hafa brugðist eftirlitsskyldu sinni gagnvart skólanum. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að Hraðbraut fékk 192 milljónir ofgreiddar á tímabilinu 2003-2009. Því skólinn fékk borgað fyrir fleiri nemendur en þar stunduðu nám. Ráðuneytið átti að fylgjast með þessu en gerði það ekki. Stjórnendur og eigendur Hraðbrautar greiddu sér 177 milljónir í arð úr skólanum og félögum tengdum honum. Þá lánaði skólinn einnig félagi tengdu eigendum 50 milljónir. Hagnaðurinn sem þessi lán og þessar aðrgreiðslur byggði á var tilkominn vegna ofgreiðslna frá ríkinu Í fyrsta skipti sem skólinn fékk rétt greitt samkvæmt samningi, það er að segja engar ofgreiðslur, var hann rekinn með 13 milljón króna tapi. Frammistaða nemenda úr Hraðbraut er undir meðallagi í HÍ. Þetta sýna meðaleinkunnir nemenda en þær lægri en heildarmeðaleinkunn nemenda í Háskólanum, Þjónustusamningur sem menntamálaráðuneytið gerði við stjórnendur Hraðbrautar byggðist á þeirri forsendu að skólinn myndi sinna bráðgerum 16-18 ára nemendum. Samt eru 60% nýnema eldri en 18 ára. Kjarasamningar hafa ekki verið gerðir við kennara og þeir eru á umtalsvert lægri launum en kennarar í öðrum menntaskólum. Kennarar sem gerði athugasemdir við þetta voru reknir. Á meðal þess sem þeir gerði athugasemdir við er að 37% af rekstrarútgjöldum skólans fóru en í framhaldsskólum á vegum ríkisins er hlutfall launakostnaðar að jafnaði tvöfalt hærra eða um 75%. Annar kostnaður, til að mynda við húsaleigu er mun hærri en skólinn leigi húsnæði af skólastjóranum Ólafi Johnson. Tengdar fréttir Ætla ekki að endurnýja samstarfið við Hraðbraut Samstarfssamningur ríkisins við menntaskólann Hraðbaut verður ekki framlengdur en skólinn hefur sætt gagnrýni fyrir sérkennilega meðferð opinbers fjár sem rann til skólans. Þannig gerði ríkisendurskoðun úttekt á skólanum en niðurstaða hennar var áfellisdómur fyrir stjórnendur skólans. 11. desember 2010 09:51 Óvenju lágt hlutfall í launakostnað hjá Hraðbraut Aðeins 37% af rekstrarútgjöldum menntaskólans Hraðbrautar eru laun. Í framhaldsskólum á vegum ríkisins er hlutfall launakostnaðar að jafnaði tvöfalt hærra eða um 75%. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um Hraðbraut en í henni eru stjórnendur skólans harðlega gangrýndir fyrir meðferð sína á opinberum fjármunum. 14. desember 2010 12:21 Hraðbraut: Segist skulda ríkinu 120 milljónir en ekki 192 Ólafur Johnson, skólastjóri Hraðbrautar, hefur dregið þá upphæð sem Ríkisendurskoðun segir að skólin hefi fengið ofgreitt, í efa. Ríkisendurskoðun segir upphæðina 192 milljónir en Ólafur segir að hún sé nær 120 milljónum. 12. desember 2010 12:13 Standa sig verr í Háskóla Íslands Nemendur úr Hraðbraut standa sig verr í Háskóla íslands en nemendur úr öðrum menntaskólum. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um málefni Hraðbrautar, en hún er áfellisdómur yfir stjórnendum skólans. 13. desember 2010 19:37 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Erlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Stjórnendur og eigendur Hraðbrautar greiddu sér 177 milljónir í arð úr skólanum og félögum tengdum honum. Skólinn er nú rekinn með tapi og rekststarforsendur hans sagðar hæpnar. Höldum til haga því helsta sem þar kemur fram. Í skýrslu menntamálanefndar er að finna harða gagnrýni á eigendur og stjórnendur hraðbrautar en ekki síst menntamálaráðuneytið fyrir að hafa brugðist eftirlitsskyldu sinni gagnvart skólanum. Í skýrslunni kemur meðal annars fram að Hraðbraut fékk 192 milljónir ofgreiddar á tímabilinu 2003-2009. Því skólinn fékk borgað fyrir fleiri nemendur en þar stunduðu nám. Ráðuneytið átti að fylgjast með þessu en gerði það ekki. Stjórnendur og eigendur Hraðbrautar greiddu sér 177 milljónir í arð úr skólanum og félögum tengdum honum. Þá lánaði skólinn einnig félagi tengdu eigendum 50 milljónir. Hagnaðurinn sem þessi lán og þessar aðrgreiðslur byggði á var tilkominn vegna ofgreiðslna frá ríkinu Í fyrsta skipti sem skólinn fékk rétt greitt samkvæmt samningi, það er að segja engar ofgreiðslur, var hann rekinn með 13 milljón króna tapi. Frammistaða nemenda úr Hraðbraut er undir meðallagi í HÍ. Þetta sýna meðaleinkunnir nemenda en þær lægri en heildarmeðaleinkunn nemenda í Háskólanum, Þjónustusamningur sem menntamálaráðuneytið gerði við stjórnendur Hraðbrautar byggðist á þeirri forsendu að skólinn myndi sinna bráðgerum 16-18 ára nemendum. Samt eru 60% nýnema eldri en 18 ára. Kjarasamningar hafa ekki verið gerðir við kennara og þeir eru á umtalsvert lægri launum en kennarar í öðrum menntaskólum. Kennarar sem gerði athugasemdir við þetta voru reknir. Á meðal þess sem þeir gerði athugasemdir við er að 37% af rekstrarútgjöldum skólans fóru en í framhaldsskólum á vegum ríkisins er hlutfall launakostnaðar að jafnaði tvöfalt hærra eða um 75%. Annar kostnaður, til að mynda við húsaleigu er mun hærri en skólinn leigi húsnæði af skólastjóranum Ólafi Johnson.
Tengdar fréttir Ætla ekki að endurnýja samstarfið við Hraðbraut Samstarfssamningur ríkisins við menntaskólann Hraðbaut verður ekki framlengdur en skólinn hefur sætt gagnrýni fyrir sérkennilega meðferð opinbers fjár sem rann til skólans. Þannig gerði ríkisendurskoðun úttekt á skólanum en niðurstaða hennar var áfellisdómur fyrir stjórnendur skólans. 11. desember 2010 09:51 Óvenju lágt hlutfall í launakostnað hjá Hraðbraut Aðeins 37% af rekstrarútgjöldum menntaskólans Hraðbrautar eru laun. Í framhaldsskólum á vegum ríkisins er hlutfall launakostnaðar að jafnaði tvöfalt hærra eða um 75%. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um Hraðbraut en í henni eru stjórnendur skólans harðlega gangrýndir fyrir meðferð sína á opinberum fjármunum. 14. desember 2010 12:21 Hraðbraut: Segist skulda ríkinu 120 milljónir en ekki 192 Ólafur Johnson, skólastjóri Hraðbrautar, hefur dregið þá upphæð sem Ríkisendurskoðun segir að skólin hefi fengið ofgreitt, í efa. Ríkisendurskoðun segir upphæðina 192 milljónir en Ólafur segir að hún sé nær 120 milljónum. 12. desember 2010 12:13 Standa sig verr í Háskóla Íslands Nemendur úr Hraðbraut standa sig verr í Háskóla íslands en nemendur úr öðrum menntaskólum. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um málefni Hraðbrautar, en hún er áfellisdómur yfir stjórnendum skólans. 13. desember 2010 19:37 Mest lesið Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Læti í miðbænum og í veðrinu Innlent Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Erlent Fleiri fréttir Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Sjá meira
Ætla ekki að endurnýja samstarfið við Hraðbraut Samstarfssamningur ríkisins við menntaskólann Hraðbaut verður ekki framlengdur en skólinn hefur sætt gagnrýni fyrir sérkennilega meðferð opinbers fjár sem rann til skólans. Þannig gerði ríkisendurskoðun úttekt á skólanum en niðurstaða hennar var áfellisdómur fyrir stjórnendur skólans. 11. desember 2010 09:51
Óvenju lágt hlutfall í launakostnað hjá Hraðbraut Aðeins 37% af rekstrarútgjöldum menntaskólans Hraðbrautar eru laun. Í framhaldsskólum á vegum ríkisins er hlutfall launakostnaðar að jafnaði tvöfalt hærra eða um 75%. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um Hraðbraut en í henni eru stjórnendur skólans harðlega gangrýndir fyrir meðferð sína á opinberum fjármunum. 14. desember 2010 12:21
Hraðbraut: Segist skulda ríkinu 120 milljónir en ekki 192 Ólafur Johnson, skólastjóri Hraðbrautar, hefur dregið þá upphæð sem Ríkisendurskoðun segir að skólin hefi fengið ofgreitt, í efa. Ríkisendurskoðun segir upphæðina 192 milljónir en Ólafur segir að hún sé nær 120 milljónum. 12. desember 2010 12:13
Standa sig verr í Háskóla Íslands Nemendur úr Hraðbraut standa sig verr í Háskóla íslands en nemendur úr öðrum menntaskólum. Þetta kemur fram í skýrslu menntamálanefndar um málefni Hraðbrautar, en hún er áfellisdómur yfir stjórnendum skólans. 13. desember 2010 19:37