Bjarni Ben: Hrunið gerðist þrátt fyrir stefnu flokksins, ekki vegna hennar 14. apríl 2010 20:28 Bjarni Benediktsson segir hrunið hafa orðið þrátt fyrir stefnu flokksins. Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, hafnar alfarið að hrunið hafi orðið vegna Sjálfstæðisflokksins og hafnar því að flokkurinn eigi samleið með því siðrofi sem varð á Íslandi. Þetta sagði hann í Kastljósi í kvöld. „Það sem hér gerðist gerðist þrátt fyrir stefnu Sjálfstæðisflokksins, ekki vegna hennar," sagði Bjarni en viðurkenni að flokkurinn hafi sofið á verðinum. Hann segir niðurstöðu skýrslunnar hafa verið áfall fyrir alla. Bjarni segir flokkinn aldrei hafa farið í gegnum jafn erfiða tíma en hann trúi því að flokkurinn muni ná vopnum sínum aftur verði stefnu hans haldið á lofti. Aðspurður um boðferðina til Skotlands á vegum Glitnis segir Bjarni að hann hafi tvívegis þegið boðsferðir. Það hafi hann gert sem stjórnarformaður N1. Hann segir ennfremur að honum hafi margsinnis verið boðið í slíkar ferðir en aðeins þegið þessar tvær. „En þegar ég lít til baka sé ég þetta var komið út úr öllu samhengi," sagði Bjarni. Þá sagði Bjarni einnig að lán sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður flokksins, og manns hennar, sem var starfsmaður Kaupþings, fengu, hafi verið óeðlileg. Hann segist hinsvegar ætla að gefa henni tækifæri til þess að svara því betur. „Og það ætlar hún að gera fyrir trúnaðarmönnum eftir helgina," sagði Bjarni um stöðu Þorgerðar. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira
Formaður Sjálfstæðisflokksins, Bjarni Benediktsson, hafnar alfarið að hrunið hafi orðið vegna Sjálfstæðisflokksins og hafnar því að flokkurinn eigi samleið með því siðrofi sem varð á Íslandi. Þetta sagði hann í Kastljósi í kvöld. „Það sem hér gerðist gerðist þrátt fyrir stefnu Sjálfstæðisflokksins, ekki vegna hennar," sagði Bjarni en viðurkenni að flokkurinn hafi sofið á verðinum. Hann segir niðurstöðu skýrslunnar hafa verið áfall fyrir alla. Bjarni segir flokkinn aldrei hafa farið í gegnum jafn erfiða tíma en hann trúi því að flokkurinn muni ná vopnum sínum aftur verði stefnu hans haldið á lofti. Aðspurður um boðferðina til Skotlands á vegum Glitnis segir Bjarni að hann hafi tvívegis þegið boðsferðir. Það hafi hann gert sem stjórnarformaður N1. Hann segir ennfremur að honum hafi margsinnis verið boðið í slíkar ferðir en aðeins þegið þessar tvær. „En þegar ég lít til baka sé ég þetta var komið út úr öllu samhengi," sagði Bjarni. Þá sagði Bjarni einnig að lán sem Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður flokksins, og manns hennar, sem var starfsmaður Kaupþings, fengu, hafi verið óeðlileg. Hann segist hinsvegar ætla að gefa henni tækifæri til þess að svara því betur. „Og það ætlar hún að gera fyrir trúnaðarmönnum eftir helgina," sagði Bjarni um stöðu Þorgerðar.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Innlent „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Erlent „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Innlent Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Herjólfur siglir ekki meira í dag Innlent Fleiri fréttir Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Sjá meira