IE-deild kvenna: KR sótti sigur í Keflavík Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. febrúar 2010 18:17 KR og Grindavík voru bæði í eldlínunni í dag. Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í dag. Deildarmeistarar KR voru ekkert á þvíað gefa eftir þó svo titillinn sé þeirra því KR sótti flottan sigur til Keflavíkur í dag. Hamar vann síðan öruggan sigur á Grindavík í Hveragerði. Valsstelpur náðu að stríða Haukum aðeins og Snæfell hreinlega valtaði yfir Njarðvík. Úrslit dagsins: Keflavík-KR 74-87 Stig Keflavíkur: Birna Valgarðsdóttir 21, Kristi Smith 14, Pálína Gunnlaugsdóttir 12, Bryndís Guðmundsdóttir 11, Svava Stefánsdóttir 8, Rannveig Randversdóttir 3, Halldóra Andrésdóttir 3, Marín Rós Karlsdóttir 2. Stig KR: Jenny Pfeiffer-Finora 24, Unnur Tara Jónsdóttir 21, Signý Hermannsdóttir 18, Hildur Sigurðardóttir 11, Helga Einarsdóttir 6, Margrét Kara Sturludóttir 4, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 3. Hamar-Grindavík 81-62 Valur-Haukar 62-68 Snæfell-Njarðvík 88-50 Dominos-deild kvenna Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Iceland Express-deild kvenna í dag. Deildarmeistarar KR voru ekkert á þvíað gefa eftir þó svo titillinn sé þeirra því KR sótti flottan sigur til Keflavíkur í dag. Hamar vann síðan öruggan sigur á Grindavík í Hveragerði. Valsstelpur náðu að stríða Haukum aðeins og Snæfell hreinlega valtaði yfir Njarðvík. Úrslit dagsins: Keflavík-KR 74-87 Stig Keflavíkur: Birna Valgarðsdóttir 21, Kristi Smith 14, Pálína Gunnlaugsdóttir 12, Bryndís Guðmundsdóttir 11, Svava Stefánsdóttir 8, Rannveig Randversdóttir 3, Halldóra Andrésdóttir 3, Marín Rós Karlsdóttir 2. Stig KR: Jenny Pfeiffer-Finora 24, Unnur Tara Jónsdóttir 21, Signý Hermannsdóttir 18, Hildur Sigurðardóttir 11, Helga Einarsdóttir 6, Margrét Kara Sturludóttir 4, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 3. Hamar-Grindavík 81-62 Valur-Haukar 62-68 Snæfell-Njarðvík 88-50
Dominos-deild kvenna Mest lesið Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Körfubolti Kveðst skilja vel hvers vegna Guðmundur var rekinn Handbolti Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Körfubolti Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Körfubolti Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Körfubolti Gekk ósátt af fundi KSÍ: „Hefði viljað að útkoman væri önnur“ Fótbolti „Ekkert eðlilegt að hlaupa ósofin í allan þennan tíma“ Sport Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Körfubolti Sjáðu vítið sem gerði Blika æfa: „Ótrúlegt að enginn af dómurunum sjái þetta“ Íslenski boltinn Rauðu djöflarnir geta ekki nýtt færin Enski boltinn Fleiri fréttir Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Sjá meira