Spánverjinn de la Rosa til BMW 19. janúar 2010 13:21 Pedro de la Rosa verður ökumaður BMW Sauber 2010, en var áður hjá McLaren. Spænski ökumaðurinn Pedro de la Rosa verður ökumaður BMW á þessu keppnistímabili og nú á aðeins eftir að ráða í fjögur sæti hjá þeim 13 Formúlu 1 liðum sem skipa ráslínuna. De la Rosa var þróunarökumaður McLaren í sjö ár og þykir einn sá færasti í sínu fagi og hefur m.a. unnið með Lewis Hamilton og Fernando Alonso síðustu ár. Honum hefur alltaf dreymt um að vera keppnisökumaður og fær nú tækifæri hjá BMW Sauber, sem verður undir stjórn Peter Sauber. Þar mun einnig aka Japaninn Kamui Kobayashi, sem vakti athygli með Toyota í fyrra þegar hann ók í stað Timo Glock, sem hafði meiðst á fæti. Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Spænski ökumaðurinn Pedro de la Rosa verður ökumaður BMW á þessu keppnistímabili og nú á aðeins eftir að ráða í fjögur sæti hjá þeim 13 Formúlu 1 liðum sem skipa ráslínuna. De la Rosa var þróunarökumaður McLaren í sjö ár og þykir einn sá færasti í sínu fagi og hefur m.a. unnið með Lewis Hamilton og Fernando Alonso síðustu ár. Honum hefur alltaf dreymt um að vera keppnisökumaður og fær nú tækifæri hjá BMW Sauber, sem verður undir stjórn Peter Sauber. Þar mun einnig aka Japaninn Kamui Kobayashi, sem vakti athygli með Toyota í fyrra þegar hann ók í stað Timo Glock, sem hafði meiðst á fæti.
Mest lesið Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Fótbolti Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Körfubolti Emilía opnaði markareikninginn gegn Ingibjörgu Fótbolti O'Neil tekur ekki við Úlfunum á ný Fótbolti Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Enski boltinn Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Fyrsti sigur í hús hjá Genoa Fótbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira