Slök rásstaða Ferrari í tímamótakeppni 29. maí 2010 21:12 Ferrari keppir í 800 móti liðsins frá upphafi, en liðið keppti fyrsta árið 1950. mynd: Getty Images Ferrari eru aðeins í áttunda og tólfta sæti á ráslínu, Felipe Massa á undan Fernando Alonso. Liðið hafði einfaldlega ekki hraðann sem þarf í sjálfu afmælistmóti liðsins, en Ferrari ræsir af stað í 800 skipti á sunnudag. "Þetta er svo sannarlega ekki rásstaðan sem við hefðum viljað ræsa af stað úr, í sögulegu 800 móti Ferrari. En við verðum að viðurkenna að árangur okkar er undir væntingum. Við verðum að bregðast við, frá og með mótinu á morgun og reynum að ná eins mörgum stigum og færi er á. Felipe gerði allt sem í hans valdi stóð, en Alonso náði ekki í lokaumferðina úr annarri umferðinni. Þegar það er svona mjótt á munum má ekkert útaf bera", sagði Stefano Domenicali, framkvændarstjóri Ferrari um gengi liðs síns í dag samkvæmt frétt autosport.com. Mótið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30 á sunnudag. Sjá á brautarlýsingu hérna. Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ferrari eru aðeins í áttunda og tólfta sæti á ráslínu, Felipe Massa á undan Fernando Alonso. Liðið hafði einfaldlega ekki hraðann sem þarf í sjálfu afmælistmóti liðsins, en Ferrari ræsir af stað í 800 skipti á sunnudag. "Þetta er svo sannarlega ekki rásstaðan sem við hefðum viljað ræsa af stað úr, í sögulegu 800 móti Ferrari. En við verðum að viðurkenna að árangur okkar er undir væntingum. Við verðum að bregðast við, frá og með mótinu á morgun og reynum að ná eins mörgum stigum og færi er á. Felipe gerði allt sem í hans valdi stóð, en Alonso náði ekki í lokaumferðina úr annarri umferðinni. Þegar það er svona mjótt á munum má ekkert útaf bera", sagði Stefano Domenicali, framkvændarstjóri Ferrari um gengi liðs síns í dag samkvæmt frétt autosport.com. Mótið er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 11.30 á sunnudag. Sjá á brautarlýsingu hérna.
Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira