Vettel stefnir á sigur á Suzuka 10. október 2010 04:53 Fremstu menn á ráslínu í Japan. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu á Suzuka brautinni á Red Bull, en kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 05.30 í dag og verður endursýndur í hádeginu. Vettel vann sama mót í fyrra. Vettel telur bílinn henta vel á Suzuka brautina og ræsir annað árið í röð á fremsta rásstað. "Það er nýlunda að tímataka og kappakstur sé á sama degi, þannig að þetta er erfiður dagur. En ég svaf vel í nótt og vonast eftir sama árangri og í fyrra", sagði Vettel á fréttamannafundi eftir tímatökuna sem var í nótt. Henni var aflýst í gær vegna veðurs. "Bíllinn er frábær á brautinni og það föstudagsæfingarnar nýttust okkur vel. Ég er fullur sjálfstrausts fyrir kappaksturinn. Ræsingin ætti að ganga vel og ég er á hreinni hluta brautarinnar. Sjáum hvað gerist", sagði Vettel. Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel er fremstur á ráslínu á Suzuka brautinni á Red Bull, en kappaksturinn er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 05.30 í dag og verður endursýndur í hádeginu. Vettel vann sama mót í fyrra. Vettel telur bílinn henta vel á Suzuka brautina og ræsir annað árið í röð á fremsta rásstað. "Það er nýlunda að tímataka og kappakstur sé á sama degi, þannig að þetta er erfiður dagur. En ég svaf vel í nótt og vonast eftir sama árangri og í fyrra", sagði Vettel á fréttamannafundi eftir tímatökuna sem var í nótt. Henni var aflýst í gær vegna veðurs. "Bíllinn er frábær á brautinni og það föstudagsæfingarnar nýttust okkur vel. Ég er fullur sjálfstrausts fyrir kappaksturinn. Ræsingin ætti að ganga vel og ég er á hreinni hluta brautarinnar. Sjáum hvað gerist", sagði Vettel.
Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hermann tekinn við Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira