Skemmdu heimavöll Napoli nokkrum dögum fyrir Liverpool-leikinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. október 2010 23:30 Napoli-maðurinn Andrea Dossena lék áður með Liverpool. Mynd/Nordic Photos/Getty Vandræðaunglingar gerðu Napólímönnum grikk á sunnudaginn þegar sex strákar brutust inn á San Paolo leikvanginn og stórskemmdu leikvöllin. Napoli tekur á móti Liverpool á fimmtudaginn í Evrópudeildinni og vonast heimamenn til þess að hægt verði að spila á vellinum. Unglingarnir brutust unn á völlinn í skjóli nætur, skemmdu bæði bæði mörkin og grófu að minnsta kosti 50 litlar holur hingað og þangað á vellinum. Einhverjir halda því fram að þetta skemmdaverk hafi verið framið í tilefni af komu Liverpool-liðsins og að tímasetningin hafi ekki verið tilviljun. Starfsmenn vallarins hafa verið að fylla í holurnar og laga grasið síðan á mánudagsmorgun. Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport segir að leikurinn muni fara fram á vellinum og að Liverpool-menn fái meira segja að æfa á grasinu annað kvöld. Evrópudeild UEFA Ítalski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira
Vandræðaunglingar gerðu Napólímönnum grikk á sunnudaginn þegar sex strákar brutust inn á San Paolo leikvanginn og stórskemmdu leikvöllin. Napoli tekur á móti Liverpool á fimmtudaginn í Evrópudeildinni og vonast heimamenn til þess að hægt verði að spila á vellinum. Unglingarnir brutust unn á völlinn í skjóli nætur, skemmdu bæði bæði mörkin og grófu að minnsta kosti 50 litlar holur hingað og þangað á vellinum. Einhverjir halda því fram að þetta skemmdaverk hafi verið framið í tilefni af komu Liverpool-liðsins og að tímasetningin hafi ekki verið tilviljun. Starfsmenn vallarins hafa verið að fylla í holurnar og laga grasið síðan á mánudagsmorgun. Ítalska blaðið Gazzetta dello Sport segir að leikurinn muni fara fram á vellinum og að Liverpool-menn fái meira segja að æfa á grasinu annað kvöld.
Evrópudeild UEFA Ítalski boltinn Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Dagskráin í dag: Enski boltinn og margt fleira Sport Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Fleiri fréttir Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Slot: Engin auka pressa við þetta tap Vísar slúðrinu til föðurhúsanna Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Arteta fyrstur stjóranna á fætur Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sjá meira