Kostnaður BP í Mexíkóflóa kominn yfir milljarð dollara 1. júní 2010 10:48 Kostnaður breska olíufélagsins BP vegna olíulekans í Mexíkóflóa er nú kominn yfir einn milljarð dollara eða um 130 milljarð kr. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Búast má við að kostnaðurinn verði mun hærri en nemur þessari upphæð þegar upp er staðið.Fram til þessa hefur BP greitt 15.000 einstaklingum og lögaðilum skaðabætur vegna olíulekans og er meðalfjárhæð bóta til hvers 340 þúsund kr. Hingað til hafa 30.000 einstaklingar og lögaðilar krafist bóta frá BP vegna lekans.Þessar upphæðir eru þó smámunir samanborið við tapið hjá hluthöfum BP frá því að olíulekinn hófst fyrir nokkrum vikum. Hlutir í BP hafa lækkað stöðugt síðan og er gengistap hluthafanna nú orðið hátt í 100 milljarðar dollara.Þegar fréttist í gær að hugsanlega myndi taka tvo mánuði í viðbóta að stöðva lekann féllu hlutir í BP um 14% í kauphöllinni í London. Þetta er mesta verðfall þeirra á einum degi síðan árið 1992. Frá því að lekinn hófst hafa hlutir í BP rýrnað um 25% að verðgildi. Mest lesið Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Kostnaður breska olíufélagsins BP vegna olíulekans í Mexíkóflóa er nú kominn yfir einn milljarð dollara eða um 130 milljarð kr. Þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu. Búast má við að kostnaðurinn verði mun hærri en nemur þessari upphæð þegar upp er staðið.Fram til þessa hefur BP greitt 15.000 einstaklingum og lögaðilum skaðabætur vegna olíulekans og er meðalfjárhæð bóta til hvers 340 þúsund kr. Hingað til hafa 30.000 einstaklingar og lögaðilar krafist bóta frá BP vegna lekans.Þessar upphæðir eru þó smámunir samanborið við tapið hjá hluthöfum BP frá því að olíulekinn hófst fyrir nokkrum vikum. Hlutir í BP hafa lækkað stöðugt síðan og er gengistap hluthafanna nú orðið hátt í 100 milljarðar dollara.Þegar fréttist í gær að hugsanlega myndi taka tvo mánuði í viðbóta að stöðva lekann féllu hlutir í BP um 14% í kauphöllinni í London. Þetta er mesta verðfall þeirra á einum degi síðan árið 1992. Frá því að lekinn hófst hafa hlutir í BP rýrnað um 25% að verðgildi.
Mest lesið Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Lægri tollar á samkeppnisríkin veiki stöðuna svo um munar Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Borið á kvörtunum undan leigubílstjórum Neytendur Almannatenglar stofna fjölmiðil Viðskipti innlent Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Atvinnuleysi eykst hægt með lækkandi sól Viðskipti innlent Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent
Skilur ekkert í stjórnvöldum að hafa ekki stöðvað „græðgisvæðingu“ í bílastæðamálum Viðskipti innlent