Heidfeld spenntur fyrir endurkomuna í fljóðljósunum í Singapúr 21. september 2010 14:16 Nick Heidfeld er nú ökumaður BMW Sauber, en hann ók með sama liði í fyrra, en notar núna Ferrari vél þó BMW nafnið sé enn til staðar. Mynd: Getty Images Formúlu 1 ökumaðurinn Nick Heidfeld var nýlega ráðinn ökumaður Sauber liðsins í stað Pedro de la Rosa og keppir í Singapúr um næstu helgi í flóðlýstri keppni. Heidfeld var ökumaður BMW í fyrra, en var síðan varaökumaður Mercedes þar til Pirelli dekkjafyrirtækið réð hann til sín sem þróunarökumann á dögunum. Heidfeld hefur nú eftir skamma viðdvöl losnað undan samningi við Pirelli og mun aka með Sauber út árið, eða BMW Sauber eins og það heitir ennþá, þó liðið noti Ferrari vélar. "Ég get ekki beðið eftir því að komast í keppnisbíl. Ég hlakka til að keppa á ný og það er bónus að keppa í Singapúr. Fyrir tveimur árum þá varð þessi braut í uppáhaldi hjá mér", sagði Heidfeld í tilkynningu frá liðinu á f1.com. Mótið í Singapúr er eina flóðlýsa mót ársins. Brautin er erfið að mati Heidfelds, þó um götubraut sé að ræða og verður fróðlegt að sjá hvernig hefur tekist til með mishæðirnar í brautinni. Hún var malbikuð upp á ný að hluta eftir kvartanir ökumanna eftir tvö fyrstu mótin og versnaði brautin á mili ára að mati Heidfelds. "Stemmningin á brautinni er mögnuð. Ég veit ekki hvernig bíllinn hentar brautinni þar sem ég hef ekki keyrt hann", sagði Heidfeld um komandi átök. "En miðað við allt sem ég hef heyrt og séð, þá ætti bíllinn að vera betri í Singapúr en á Monza. Það er líka jákvætt að ég get notað sætið úr bílnum mínum frá því í fyrra, sem er gott, því sætið var sniðið að mér og þægilegt. Það tekur tíma að útbúa gott sæti í keppnisbíla. Ég hlakka líka til að vinna með James Key og Kamui (Kobayashi), liðsfélaga mínum", sagði Heidfeld. Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Formúlu 1 ökumaðurinn Nick Heidfeld var nýlega ráðinn ökumaður Sauber liðsins í stað Pedro de la Rosa og keppir í Singapúr um næstu helgi í flóðlýstri keppni. Heidfeld var ökumaður BMW í fyrra, en var síðan varaökumaður Mercedes þar til Pirelli dekkjafyrirtækið réð hann til sín sem þróunarökumann á dögunum. Heidfeld hefur nú eftir skamma viðdvöl losnað undan samningi við Pirelli og mun aka með Sauber út árið, eða BMW Sauber eins og það heitir ennþá, þó liðið noti Ferrari vélar. "Ég get ekki beðið eftir því að komast í keppnisbíl. Ég hlakka til að keppa á ný og það er bónus að keppa í Singapúr. Fyrir tveimur árum þá varð þessi braut í uppáhaldi hjá mér", sagði Heidfeld í tilkynningu frá liðinu á f1.com. Mótið í Singapúr er eina flóðlýsa mót ársins. Brautin er erfið að mati Heidfelds, þó um götubraut sé að ræða og verður fróðlegt að sjá hvernig hefur tekist til með mishæðirnar í brautinni. Hún var malbikuð upp á ný að hluta eftir kvartanir ökumanna eftir tvö fyrstu mótin og versnaði brautin á mili ára að mati Heidfelds. "Stemmningin á brautinni er mögnuð. Ég veit ekki hvernig bíllinn hentar brautinni þar sem ég hef ekki keyrt hann", sagði Heidfeld um komandi átök. "En miðað við allt sem ég hef heyrt og séð, þá ætti bíllinn að vera betri í Singapúr en á Monza. Það er líka jákvætt að ég get notað sætið úr bílnum mínum frá því í fyrra, sem er gott, því sætið var sniðið að mér og þægilegt. Það tekur tíma að útbúa gott sæti í keppnisbíla. Ég hlakka líka til að vinna með James Key og Kamui (Kobayashi), liðsfélaga mínum", sagði Heidfeld.
Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira