Ræsingin lykill að sigri í Singapúr 26. september 2010 09:08 Mótssvæðið í Singapúr er flóðlýst og er við hafnarbakkann. Mynd: Getty Images Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren telur að höfuðatriði sé að ná góðri ræsingu í upphafi Formúlu 1 mótsins í Singapúr í dag. Hann er meðal fimm ökumanna í slag um meistaratitilinn, þegar fimm mótum er ólokið. Bein útsending er frá mótinu í Singapúr í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í dag og þátturinn Endamarkið er strax að honum loknum. Í honum er farið yfir allt það besta úr mótinu. Fernando Alonso á Ferrari er fremstur á ráslínu í Singapúr, við hlið hans Sebastian Vettel á Red Bull. Lewis Hamilton á McLaren er þriðji, Button fjórði og Mark Webber fimmti en hann er efstur í stigamótinu. Er með 5 stiga forskot á Hamilton. Þessir fimm ökumenn er í titilslagnum "Ræsingin er lykillinn. Að ræsa vel af stað er mjög mikilvægt. Mitt vandamál að liðsfélagi minn er á samskonar bíl við hliðina á mér og hann mun ræsa af stað jafnvel og ég. Ég mun ekki komast framúr honum í ræsingunni, en maður veit þó aldrei fyrir fyrir fyrstu beygju", sagði Button í frétt á autosport.com. "Vettel hefur byrjað illa í mörgum mótum að undanförnu. Ég er ekki að segja að það sé honum að kenna, en Red Bull bíllinn hefur ekki ræst vel af stað. Það er jákvætt fyrir okkur", sagði Button, sem ætlar að berjast til sigurs eins og allir ökumennirnir í titilslagnum. Hvert stig er mikilvægt og Button hefur titil að verja. Brautarlýsingu og tölfræði um mótshelgina má finna á htttp://www.kappakstur.is Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Heimsmeistarinn Jenson Button hjá McLaren telur að höfuðatriði sé að ná góðri ræsingu í upphafi Formúlu 1 mótsins í Singapúr í dag. Hann er meðal fimm ökumanna í slag um meistaratitilinn, þegar fimm mótum er ólokið. Bein útsending er frá mótinu í Singapúr í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport kl. 11.30 í dag og þátturinn Endamarkið er strax að honum loknum. Í honum er farið yfir allt það besta úr mótinu. Fernando Alonso á Ferrari er fremstur á ráslínu í Singapúr, við hlið hans Sebastian Vettel á Red Bull. Lewis Hamilton á McLaren er þriðji, Button fjórði og Mark Webber fimmti en hann er efstur í stigamótinu. Er með 5 stiga forskot á Hamilton. Þessir fimm ökumenn er í titilslagnum "Ræsingin er lykillinn. Að ræsa vel af stað er mjög mikilvægt. Mitt vandamál að liðsfélagi minn er á samskonar bíl við hliðina á mér og hann mun ræsa af stað jafnvel og ég. Ég mun ekki komast framúr honum í ræsingunni, en maður veit þó aldrei fyrir fyrir fyrstu beygju", sagði Button í frétt á autosport.com. "Vettel hefur byrjað illa í mörgum mótum að undanförnu. Ég er ekki að segja að það sé honum að kenna, en Red Bull bíllinn hefur ekki ræst vel af stað. Það er jákvætt fyrir okkur", sagði Button, sem ætlar að berjast til sigurs eins og allir ökumennirnir í titilslagnum. Hvert stig er mikilvægt og Button hefur titil að verja. Brautarlýsingu og tölfræði um mótshelgina má finna á htttp://www.kappakstur.is
Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Féll sex metra úr stúkunni og niður á völl Sport Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti Albert byrjaði í naumu tapi í Analúsíu Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira