Red Bull tilbúið í titilslaginn 5. apríl 2010 13:15 Adrian Newey, aðalhönnuður Red Bull og Christian Horner, framkvæmdastjóri liðsins eru klárrir í titilslaginn. Mynd: Getty Images Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull segir lið sitt tilbúið í titilslag við McLaren og Ferrari, eftir sigur í mótinu á Sepang brautinni í gær. "Við berum mikla virðingu fyrir keppinautum okkar, en við erum mikla trú á okkar liði núna. Við erum með góðan mannskap og tvo góða ökumenn og höfum þekkinguna til að keppa við McLaren og Ferrari það sem eftir lifir tímabilsins", sagði Horner á vefsíðu Autosport. Red Bull vann tvöfaldan sigur á Sepang brautinni í gær, þegar Sebastian Vettel kom á undan Mark Webber í endamark. "Fernando Alonso gekk illa í gær og Ferrari er með vélarvandamál, sem við þekkjum af eigin raun og því er staðan í stigamótinu heillavænleg. En það er mikið eftir af mótinu. Það besta við mótið er að þrír mismunandi ökumenn hafa unnið í þremur mótum og engin ökumaður er að stinga af. Vettel hefur verið stórkostlegur og heldur haus sama á hverju gengur. Hann veit að hann er með fljótan bíl og því er hann einbeittur." "Vettel hefði getað unnið fyrstu tvö mótin, en það gekk ekki upp, en núna er hann búinn að vinna sigur og báðir ökumenn okkar eru á stigatöfulunni og það er gott fyrir meistaramótið." Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull segir lið sitt tilbúið í titilslag við McLaren og Ferrari, eftir sigur í mótinu á Sepang brautinni í gær. "Við berum mikla virðingu fyrir keppinautum okkar, en við erum mikla trú á okkar liði núna. Við erum með góðan mannskap og tvo góða ökumenn og höfum þekkinguna til að keppa við McLaren og Ferrari það sem eftir lifir tímabilsins", sagði Horner á vefsíðu Autosport. Red Bull vann tvöfaldan sigur á Sepang brautinni í gær, þegar Sebastian Vettel kom á undan Mark Webber í endamark. "Fernando Alonso gekk illa í gær og Ferrari er með vélarvandamál, sem við þekkjum af eigin raun og því er staðan í stigamótinu heillavænleg. En það er mikið eftir af mótinu. Það besta við mótið er að þrír mismunandi ökumenn hafa unnið í þremur mótum og engin ökumaður er að stinga af. Vettel hefur verið stórkostlegur og heldur haus sama á hverju gengur. Hann veit að hann er með fljótan bíl og því er hann einbeittur." "Vettel hefði getað unnið fyrstu tvö mótin, en það gekk ekki upp, en núna er hann búinn að vinna sigur og báðir ökumenn okkar eru á stigatöfulunni og það er gott fyrir meistaramótið."
Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira