Landsbankinn sagður hafa brotið lög en FME sat aðgerðalaust hjá 12. apríl 2010 11:36 Björgólfur Thor Björgólfsson braut lög en FME ákvað að gera ekkert. Heildarskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og félaga hans gagnvart Landsbankanum árið 2005 námu 56,2 milljörðum króna, eða 54,5 prósent af eigin fé bankans. Þetta var niðurstaða Fjármálaeftirlitsins sem tók út bankann 30. júní 2005. Svo há skuldbinding varðar við lög. Landsbankinn mótmælti þessu og að teknu tilliti til frádráttarliða sem Landsbankinn tefldi fram, en Fjármálaeftirlitið lýsti efasemdum um, nam áhættuskuldbinding engu að síður að minnsta kosti 51,3 milljörðum króna eða 49,7% af eigin fé Landsbankans og var því langt yfir lögmæltu hámarki sem er 25%. Jónas Fr Jónsson, þáverandi forstjóri FME, tilkynnti málið til stjórnar FME í kjölfarið. Í bréfi Jónasar til rannsóknarnefndarinnar, segir hann að hann hafi kynnt málið fyrir stjórn Fjármálaeftirlitsins sem hefði ekki talið ástæðu til sérstakra aðgerða á því stigi málsins. Slíkt hefði komið fram ef stjórnin hefði talið að á ferðinni væri meiri háttar brot af hálfu Landsbanka Íslands hf. sem réttlætti kæru til lögreglu. Þá segir í niðurstöðu Rannsóknarnefndarinnar að kæra hefði mátt bankann til lögreglu, enda varðar brot gegn lögum um fjármálafyrirtæki og við því liggur sektum eða fangelsi allt að tveimur árum. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Heildarskuldbindingar Björgólfs Thors Björgólfssonar og félaga hans gagnvart Landsbankanum árið 2005 námu 56,2 milljörðum króna, eða 54,5 prósent af eigin fé bankans. Þetta var niðurstaða Fjármálaeftirlitsins sem tók út bankann 30. júní 2005. Svo há skuldbinding varðar við lög. Landsbankinn mótmælti þessu og að teknu tilliti til frádráttarliða sem Landsbankinn tefldi fram, en Fjármálaeftirlitið lýsti efasemdum um, nam áhættuskuldbinding engu að síður að minnsta kosti 51,3 milljörðum króna eða 49,7% af eigin fé Landsbankans og var því langt yfir lögmæltu hámarki sem er 25%. Jónas Fr Jónsson, þáverandi forstjóri FME, tilkynnti málið til stjórnar FME í kjölfarið. Í bréfi Jónasar til rannsóknarnefndarinnar, segir hann að hann hafi kynnt málið fyrir stjórn Fjármálaeftirlitsins sem hefði ekki talið ástæðu til sérstakra aðgerða á því stigi málsins. Slíkt hefði komið fram ef stjórnin hefði talið að á ferðinni væri meiri háttar brot af hálfu Landsbanka Íslands hf. sem réttlætti kæru til lögreglu. Þá segir í niðurstöðu Rannsóknarnefndarinnar að kæra hefði mátt bankann til lögreglu, enda varðar brot gegn lögum um fjármálafyrirtæki og við því liggur sektum eða fangelsi allt að tveimur árum.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið „Gæti orðið til þess að þú sért látinn fara“ Neytendur Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Lækkar vexti og boðar frekari innreið á lánamarkað Neytendur Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira