Sjö Formúlu 1 mót af átta frábær 21. júní 2010 16:25 Ýmsar aðstður hafa mætt ökumönnum í mótum ársins og Jenson Button hefur unnið tvö mót á McLaren. Mynd: Getty Images Martin Whitmarsh hjá McLaren telur að Formúlu 1 sé þessa dagana í góðum málum og að sjö mót af átta af verið skemmtilegt. Aðeins fyrsta mót ársins þótti leiðigjarnt að hans mati. McLaren er nú í forystu í stigakeppni ökumanna og bílasmiða, en Lewis Hamilton er efstur í stigakeppni ökumanna með 106 stig, Jenson Button 103 og Fernando Alonso 100. "Það er fullt af fólki sem vill skrifa neikvæða hluti, en við erum búnir að fá sjö frábær mót", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com. "Í Tyrklandi munaði þremur sekúndum á fjórum fyrstu bílunum eftir 40 hringi og það var mikið álag á mönnum. Svo var keppt í Kanada", sagði Whitmarsh og starfsmönnum autosport.com taldist til að 60 framúrakstrar hefðu litið dagsins ljós í Montreal. Flestir vilja meina að það hafi verið vegna þess að talverður munur var á mjúkum og hörðum dekkjum sem ökumenn þurfa að nota í hverju móti og það hafi skapað óvenjulega skemmtilegar aðstæður hvað taktík varðar. "Kanada var frábær keppni og við höfum verið lánsamir og það hafa verið klassísk kappakstursmót á árinu", sagði Whitmarsh. Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Martin Whitmarsh hjá McLaren telur að Formúlu 1 sé þessa dagana í góðum málum og að sjö mót af átta af verið skemmtilegt. Aðeins fyrsta mót ársins þótti leiðigjarnt að hans mati. McLaren er nú í forystu í stigakeppni ökumanna og bílasmiða, en Lewis Hamilton er efstur í stigakeppni ökumanna með 106 stig, Jenson Button 103 og Fernando Alonso 100. "Það er fullt af fólki sem vill skrifa neikvæða hluti, en við erum búnir að fá sjö frábær mót", sagði Whitmarsh í frétt á autosport.com. "Í Tyrklandi munaði þremur sekúndum á fjórum fyrstu bílunum eftir 40 hringi og það var mikið álag á mönnum. Svo var keppt í Kanada", sagði Whitmarsh og starfsmönnum autosport.com taldist til að 60 framúrakstrar hefðu litið dagsins ljós í Montreal. Flestir vilja meina að það hafi verið vegna þess að talverður munur var á mjúkum og hörðum dekkjum sem ökumenn þurfa að nota í hverju móti og það hafi skapað óvenjulega skemmtilegar aðstæður hvað taktík varðar. "Kanada var frábær keppni og við höfum verið lánsamir og það hafa verið klassísk kappakstursmót á árinu", sagði Whitmarsh.
Mest lesið Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Fótbolti Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Í beinni: Crystal Palace - Liverpool | Barist um Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira