Oddur, Arnór og Aron valdir í A-landsliðið á móti Dönum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. júní 2010 15:42 Oddur Grétarsson. Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 21 leikmann til þátttöku í 2. landsleikjum gegn Dönum sem fram fara í Laugardalshöll 8. og 9. Júní. Guðmundur valdi reynslumikið lið en Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Vals, Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka og Oddur Grétarsson, hornamaður Akureyrar eru þeir reynsluminnstu í hópnum. Ólafur Stefánsson mun leika sinn 300. landsleik 9. júní en hann er sá eini í hópnum sem hefur náð því að spila meira en 200 landsleiki. Íslenska landsliðið fer svo til Brasilíu 13.júní og leikur þar tvo landsleiki gegn heimamönnum 16. og 18. Júní. Danska landsliðið er eitt af betri landsliðum heims og endaði meðal annars í 5.sæti á EM í Austurríki.Íslenski landsliðshópurinn:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson - 3 landsleikir - Haukar Björgvin Páll Gústavsson - 70 landsleikir - Kadetten Hreiðar Levy Guðmundsson - 101 landsleikir - TV EmsdettenAðrir leikmenn: Alexander Petersson - 104 landsleikir - Flensborg Arnór Atlason - 91 landsleikir - FC Köbenhavn Arnór Þór Gunnarsson - 6 landsleikir - Valur Aron Pálmarsson - 21 landsleikir - THW Kiel Ásgeir Örn Hallgrímsson - 128 landsleikir - Faaborg Ingimundur Ingimundarson - 76 landsleikir - GWD Minden Kári Kristján Kristjánsson - 10 landsleikir - Amicitia Zurich Oddur Grétarsson - 2 landsleikir - Akureyri Ólafur Andrés Guðmundsson - 13 landsleikir - FH Ólafur Stefánsson - 298 landsleikir - Rhein Neckar Löwen Róbert Gunnarsson - 168 landsleikir - Gummersbach Rúnar Kárason - 17 landsleikir - Fusche Berlin Sigurbergur Sveinsson - 23 landsleikir - Haukar Snorri Steinn Guðjónsson - 161 landsleikir - Rhein Neckar Löwen Sturla Ásgeirsson - 49 landsleikir - HSG Dusseldorf Sverre Jakobsson - 90 landsleikir - Grosswallstadt Vignir Svarvarsson - 129 landsleikir - Lemgo Þórir Ólafsson - 46 landsleikir - N-Luebecke Íslenski handboltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira
Guðmundur Þórður Guðmundsson landsliðsþjálfari hefur valið 21 leikmann til þátttöku í 2. landsleikjum gegn Dönum sem fram fara í Laugardalshöll 8. og 9. Júní. Guðmundur valdi reynslumikið lið en Arnór Þór Gunnarsson, hornamaður Vals, Aron Rafn Eðvarðsson, markvörður Hauka og Oddur Grétarsson, hornamaður Akureyrar eru þeir reynsluminnstu í hópnum. Ólafur Stefánsson mun leika sinn 300. landsleik 9. júní en hann er sá eini í hópnum sem hefur náð því að spila meira en 200 landsleiki. Íslenska landsliðið fer svo til Brasilíu 13.júní og leikur þar tvo landsleiki gegn heimamönnum 16. og 18. Júní. Danska landsliðið er eitt af betri landsliðum heims og endaði meðal annars í 5.sæti á EM í Austurríki.Íslenski landsliðshópurinn:Markmenn: Aron Rafn Eðvarðsson - 3 landsleikir - Haukar Björgvin Páll Gústavsson - 70 landsleikir - Kadetten Hreiðar Levy Guðmundsson - 101 landsleikir - TV EmsdettenAðrir leikmenn: Alexander Petersson - 104 landsleikir - Flensborg Arnór Atlason - 91 landsleikir - FC Köbenhavn Arnór Þór Gunnarsson - 6 landsleikir - Valur Aron Pálmarsson - 21 landsleikir - THW Kiel Ásgeir Örn Hallgrímsson - 128 landsleikir - Faaborg Ingimundur Ingimundarson - 76 landsleikir - GWD Minden Kári Kristján Kristjánsson - 10 landsleikir - Amicitia Zurich Oddur Grétarsson - 2 landsleikir - Akureyri Ólafur Andrés Guðmundsson - 13 landsleikir - FH Ólafur Stefánsson - 298 landsleikir - Rhein Neckar Löwen Róbert Gunnarsson - 168 landsleikir - Gummersbach Rúnar Kárason - 17 landsleikir - Fusche Berlin Sigurbergur Sveinsson - 23 landsleikir - Haukar Snorri Steinn Guðjónsson - 161 landsleikir - Rhein Neckar Löwen Sturla Ásgeirsson - 49 landsleikir - HSG Dusseldorf Sverre Jakobsson - 90 landsleikir - Grosswallstadt Vignir Svarvarsson - 129 landsleikir - Lemgo Þórir Ólafsson - 46 landsleikir - N-Luebecke
Íslenski handboltinn Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Tveir látnir eftir sama hnefaleikakvöld í Tókýó Sport Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Enski boltinn Leik lokið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Stelpurnar unnu Noreg á EM og tryggðu sér sautjánda sætið Strákarnir unnu Brassa og fóru áfram með fullt hús Leika um 17. sætið á EM eftir sigur á Austurríki Ágúst Elí leysir af Landin hjá besta liði landsins Leðurblökur að trufla handboltafélag Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Þýsku meistararnir urðu að segja upp öllum leikmönnunum sínum Blær og félagar „niðurlægðir“ á undirbúningstímabilinu „Mikilvægt að fá nýjan og ferskan Blæ inn í þetta“ Guðjón Valur orðaður við Kiel Holland fór illa með stelpurnar okkar í seinni hálfleik Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Stelpurnar fóru illa með færeyrsku frænkur sínar Sú markahæsta sett í bann því liðsfélagarnir neita að æfa með henni Ekkert spilað í þrjú ár eftir ítrekuð læknamistök Gull og brons á Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar Annað risastórt kvennahandboltafélag gjaldþrota Strákarnir brunuðu í úrslitaleikinn Tjörvi Týr færir sig um set í Þýskalandi Ákvað að fara þegar faðir hans var rekinn Stelpurnar tryggðu sér fimmtánda sætið Stelpurnar réðu ekki við þær serbnesku Erlangen staðfestir komu Andra Grétar kveður Frakkland og fer til Grikklands Aron Pálmars fær kveðjuleik í Kaplakrika og Veszprém mætir Ásthildur skoraði átján mörk í stórsigri íslensku stelpnanna „Margt dýrmætt á þessum ferli“ Valskonur þurfa að vinna hollensku meistarana til að fá Íslendingaslag Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Sjá meira