Níu gull og átján verðlaun á alþjóðlegu móti í Lúxemburg Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2010 16:00 Íslenska unglingalandsliðið í sundi. Íslenska unglingalandsliðið í sundi náði góðum árangri á alþjóðlegu móti í Lúxemburg núna um helgina en alls tóku tíu sundmenn þátt í mótinu og unnu til 18 verðlauna þar af voru níu gull. Heildarárangur sundmannanna var einstaklega góður en öll bættu sig í að minnsta kosti einni grein og öll náðu þau að synda sig inn í úrslit í einhverjum greinum. Þrír krakkar náðu að vinna tvö gull á mótinu en það voru þau Kolbeinn Hrafnkelsson, Hrafn Traustason og Salome Jónsdóttir. Orri Freyr Guðmundsson vann þrjú verðlaun. Hann vann gull í 100 m flugsundi, silfur í 100 m skriðsundi og brons í 50 og 100 m flugsundi. Kolbeinn Hrafnkelsson vann einnig þrjú gull en hann vann gull í bæði 100 og 200 m baksundi og brons í 200 m fjórsundi. Hrafn Traustason vann gull í bæði 100 og 200 m bringusundi. Sigurður Friðrik Kristjánsson vann gull í 200 m flugsundi og silfur í 100 m flugsundi. Arta Haxhiajdini vann silfur í 200 og 400 m skriðsundi. Salome Jónsdóttir vann gull í bæði 200 m flugsundi og 400 m fjórsundi og silfur í 100 m flugsundi. Halldóra S Halldórsdóttir vann gull í 100 m flugsundi. Strákasveitin vann brons í 4 x 100 m fjórsundi en sveitina skipuðu Kolbeinn Hrafnkelsson, Sigurður Friðrik Kristjánsson, Hrafn Traustason og Orri Freyr Guðmundsson. Stúlkurnar settu stúlknamet í 4 x 100 m skriðsundi er þær syntu á timanum 4:08.34, þær bættu metið frá árinu 2007 um rúmlega 3 sek. Sveitina skipuðu þær Halldóra S Halldórsdóttir, Salome Jónsdóttir, Elín Erla Káradóttir og Arta Haxhiajdini. Birgir Viktor Hannesson, Freysteinn Viðar Viðarsson og Elín Erla Káradóttír syntu einnig til úrslita. Innlendar Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Sjá meira
Íslenska unglingalandsliðið í sundi náði góðum árangri á alþjóðlegu móti í Lúxemburg núna um helgina en alls tóku tíu sundmenn þátt í mótinu og unnu til 18 verðlauna þar af voru níu gull. Heildarárangur sundmannanna var einstaklega góður en öll bættu sig í að minnsta kosti einni grein og öll náðu þau að synda sig inn í úrslit í einhverjum greinum. Þrír krakkar náðu að vinna tvö gull á mótinu en það voru þau Kolbeinn Hrafnkelsson, Hrafn Traustason og Salome Jónsdóttir. Orri Freyr Guðmundsson vann þrjú verðlaun. Hann vann gull í 100 m flugsundi, silfur í 100 m skriðsundi og brons í 50 og 100 m flugsundi. Kolbeinn Hrafnkelsson vann einnig þrjú gull en hann vann gull í bæði 100 og 200 m baksundi og brons í 200 m fjórsundi. Hrafn Traustason vann gull í bæði 100 og 200 m bringusundi. Sigurður Friðrik Kristjánsson vann gull í 200 m flugsundi og silfur í 100 m flugsundi. Arta Haxhiajdini vann silfur í 200 og 400 m skriðsundi. Salome Jónsdóttir vann gull í bæði 200 m flugsundi og 400 m fjórsundi og silfur í 100 m flugsundi. Halldóra S Halldórsdóttir vann gull í 100 m flugsundi. Strákasveitin vann brons í 4 x 100 m fjórsundi en sveitina skipuðu Kolbeinn Hrafnkelsson, Sigurður Friðrik Kristjánsson, Hrafn Traustason og Orri Freyr Guðmundsson. Stúlkurnar settu stúlknamet í 4 x 100 m skriðsundi er þær syntu á timanum 4:08.34, þær bættu metið frá árinu 2007 um rúmlega 3 sek. Sveitina skipuðu þær Halldóra S Halldórsdóttir, Salome Jónsdóttir, Elín Erla Káradóttir og Arta Haxhiajdini. Birgir Viktor Hannesson, Freysteinn Viðar Viðarsson og Elín Erla Káradóttír syntu einnig til úrslita.
Innlendar Mest lesið Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Sport Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Íslenski boltinn Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Íslenski boltinn Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Fleiri fréttir Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Rekinn eftir tapið fyrir Qarabag og Mourinho gæti tekið við Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Sonur Rickys Hatton tjáir sig: „Elska þig, pabbi“ Linsan datt út en varði samt tvö víti Dagskráin í dag: Boltinn rúllar í Meistaradeildinni Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Hákon reyndist hetja Brentford Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni „Vissi ekki að við gætum þetta“ Varamennirnir lögðu upp hvor fyrir annan Kristall skaut Sønderjyske áfram Yamal meiddur og þjálfarinn gagnrýnir landsliðið Hefur bætt heimsmetið um þrettán sentímetra á fimm árum Sjá meira