Uppboð á köttum á morgun Lóa Pind Aldísardóttir skrifar 2. júlí 2010 19:46 Dýravinir geta bjargað tugum dýra frá svefninum langa á morgun - þegar uppboð á köttum, hundum og kanínum verður í Dýraríkinu. Dýrahjálp Íslands segir neyðina mikla - bæði vegna kreppu og sumarleyfa. Það er eitthvað við stór augu og loðinn feld sem vekur hlýju í hjörtum mannanna - þau hér hafa ekki verið með þennan labradorhund í fóstri nema um einn sólarhring, en stjana þó við hann eins og væri hann langþráður frumburður. Theodóra Mjöll og Emil Örvar voru sátt með labrador hund í bandi. „Það átti að aflífa hann eftir helgi, við ákváðum að taka við honum. hann er yndislegur, mjög rólegur, eins og hugur manns," sagði Theodóra. Þessi orkumikli Labrador verður á meðal þeirra hunda, kanína og kisa sem verða boðin upp í Dýraríkinu frá klukkan eitt til fimm í Garðabæ á morgun. Ekkert þarf að borga - annað en að sannfæra Dýrahjálp Íslands í stuttu viðtali um að þú sért sannur dýravinur. Og ástandið er óvenju erfitt nú, segir Rannveig Erla Guðlaugsdóttir, talsmaður Dýrahjálpar, margir hringi sem hafi misst hús sín og eru að flytja í blokkir sem banna dýrahald. „Fólk er að hringja í angist, neyðin er mikil, við köllum á hjálp fyrir dýrin sem bíða eftir nýjum eigendum." Innlent Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Fleiri fréttir Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Sjá meira
Dýravinir geta bjargað tugum dýra frá svefninum langa á morgun - þegar uppboð á köttum, hundum og kanínum verður í Dýraríkinu. Dýrahjálp Íslands segir neyðina mikla - bæði vegna kreppu og sumarleyfa. Það er eitthvað við stór augu og loðinn feld sem vekur hlýju í hjörtum mannanna - þau hér hafa ekki verið með þennan labradorhund í fóstri nema um einn sólarhring, en stjana þó við hann eins og væri hann langþráður frumburður. Theodóra Mjöll og Emil Örvar voru sátt með labrador hund í bandi. „Það átti að aflífa hann eftir helgi, við ákváðum að taka við honum. hann er yndislegur, mjög rólegur, eins og hugur manns," sagði Theodóra. Þessi orkumikli Labrador verður á meðal þeirra hunda, kanína og kisa sem verða boðin upp í Dýraríkinu frá klukkan eitt til fimm í Garðabæ á morgun. Ekkert þarf að borga - annað en að sannfæra Dýrahjálp Íslands í stuttu viðtali um að þú sért sannur dýravinur. Og ástandið er óvenju erfitt nú, segir Rannveig Erla Guðlaugsdóttir, talsmaður Dýrahjálpar, margir hringi sem hafi misst hús sín og eru að flytja í blokkir sem banna dýrahald. „Fólk er að hringja í angist, neyðin er mikil, við köllum á hjálp fyrir dýrin sem bíða eftir nýjum eigendum."
Innlent Mest lesið Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Ferðamaður lést við Breiðamerkursand Innlent Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Innlent „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Innlent Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Innlent Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Innlent Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Innlent Hafi látið högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent „Eins og að vera úti á rúmsjó“ í Eyjum annað kvöld Veður Fleiri fréttir Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík „Þetta er hættuleg helgi“ Eldri borgarar sem verði fyrir ofbeldi ættingja geti hvergi leitað Aldraðir beittir ofbeldi af ættingjum og gervigreindarmistök lögreglu Ferðaþjónustuþorpið Vík: „Við erum ein á báti“ Tjaldsvæði á Norðurlandi óðum að fyllast Framkvæmdir við Hvammsvirkjun stöðvaðar Borgin hafnar yfirlýsingum KSÍ Fólk varist dúfur í Vestmannaeyjum Ógnaði vegfarendum með stórum hníf Ferðamaður lést við Breiðamerkursand „Í Evrópumálum tel ég að þetta sé ekki rétti tíminn að fara í þá vegferð“ Falið ofbeldi gegn eldri borgurum: „Þetta er barnið mitt, ég ól það upp, gerði ég mistök?“ Ísbjarnareftirlit á Vestfjörðum Íslenskum nemendum fækkar en erlendum fjölgar Lögregla biðst afsökunar vegna myndarinnar Þyrlan kölluð út vegna bráðra veikinda á Breiðamerkursandi Ofbeldi gegn eldri borgurum oft hulið Aukið viðbragð í öllum deildum lögreglu Lögregla dreifði gjörbreyttri mynd af díselþjófum Sendinefnd ESB tjáir sig ekki um tollana Líkir aðferðum forstjóra Landsvirkjunnar við heimilisofbeldi Breiðan „tjakkast upp“ og varað við framhlaupi við hraunjaðrana Meiddist á handlegg og fótum þegar glerhurð brotnaði „Það er rosalega ljótt að segja þetta en mér líður bara þannig“ Segir viðbrögð Bjarnheiðar vekja „óþægilegar minningar“ „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Komu göngumönnum í sjálfheldu til aðstoðar Sjá meira