Vill að leynd yfir skýrslu um útigangsmenn sé aflétt Hafsteinn Gunnar Hauksson skrifar 23. ágúst 2010 19:16 Fulltrúi Vinstri grænna í velferðarráði Reykjavíkur gagnrýnir leynd yfir skýrslu um málefni utangarðsfólks. Hann hefur farið fram á að trúnaði um skýrsluna verði aflétt. Um áfangaskýrslu er að ræða, en hún var að sögn Þorleifs Gunnlaugssonar, fulltrúa Vinstri grænna í velferðarráði, unnin síðasta haust af eftirlitsmönnum. Þar er fjallað um reynsluna af smáhýsum fyrir utangarðsmenn á Granda, en eins og fréttastofa greindi frá varð nýlega dauðsfall í einu þeirra. Fréttastofa hefur farið fram á að fá aðgang að skýrslunni en verið hafnað. Þorleifur gagnrýnir þessa leynd, en sjálfur segist hann hafa þurft að beita hörku til að fá að sjá skýrsluna. Hann segir mikilvægt að trúnaðinum verði aflétt svo vitræn umræða geti farið fram um málefni þessa þjóðfélagshóps. Kjörnum fulltrúum var sýnd skýrslan á síðasta fundi velferðarráðs í trúnaði, en þar lagði Þorleifur til að trúnaðinum verði aflétt. Tillagan var ekki afgreidd á fundinum, en Þorleifur segir að sér hafi verið tjáð að ekki verði fallist á hana. „Þetta eru að mínu mati forneskjuleg vinnubrögð, nýr meirihluti í Reykjavík hefur talað fyrir opinni og gagnsærri stjórnsýslu og það er kominn tími til að svo verði," segir Þorleifur Gunnlaugsson fulltrúi Vinstri Grænna í velferðarráði. Meirihluti Besta flokksins og Samfylkingar lagði fram bókun á síðasta fundi velferðarráðs um að það væri ekki íbúum smáhýsanna til hagsbóta að aflétta trúnaði á skýrslunni þar sem í henni séu persónurekjanlegar upplýsingar. Opin og gagnsæ stjórnsýsla sé mikilvæg, en hún megi ekki vera á kostnað skjólstæðinga velferðarkerfisins. Skroll-Fréttir Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira
Fulltrúi Vinstri grænna í velferðarráði Reykjavíkur gagnrýnir leynd yfir skýrslu um málefni utangarðsfólks. Hann hefur farið fram á að trúnaði um skýrsluna verði aflétt. Um áfangaskýrslu er að ræða, en hún var að sögn Þorleifs Gunnlaugssonar, fulltrúa Vinstri grænna í velferðarráði, unnin síðasta haust af eftirlitsmönnum. Þar er fjallað um reynsluna af smáhýsum fyrir utangarðsmenn á Granda, en eins og fréttastofa greindi frá varð nýlega dauðsfall í einu þeirra. Fréttastofa hefur farið fram á að fá aðgang að skýrslunni en verið hafnað. Þorleifur gagnrýnir þessa leynd, en sjálfur segist hann hafa þurft að beita hörku til að fá að sjá skýrsluna. Hann segir mikilvægt að trúnaðinum verði aflétt svo vitræn umræða geti farið fram um málefni þessa þjóðfélagshóps. Kjörnum fulltrúum var sýnd skýrslan á síðasta fundi velferðarráðs í trúnaði, en þar lagði Þorleifur til að trúnaðinum verði aflétt. Tillagan var ekki afgreidd á fundinum, en Þorleifur segir að sér hafi verið tjáð að ekki verði fallist á hana. „Þetta eru að mínu mati forneskjuleg vinnubrögð, nýr meirihluti í Reykjavík hefur talað fyrir opinni og gagnsærri stjórnsýslu og það er kominn tími til að svo verði," segir Þorleifur Gunnlaugsson fulltrúi Vinstri Grænna í velferðarráði. Meirihluti Besta flokksins og Samfylkingar lagði fram bókun á síðasta fundi velferðarráðs um að það væri ekki íbúum smáhýsanna til hagsbóta að aflétta trúnaði á skýrslunni þar sem í henni séu persónurekjanlegar upplýsingar. Opin og gagnsæ stjórnsýsla sé mikilvæg, en hún megi ekki vera á kostnað skjólstæðinga velferðarkerfisins.
Skroll-Fréttir Mest lesið Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Innlent Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Innlent Reynslubolti kveður lögregluna Innlent Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Erlent Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Innlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Innlent Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Erlent Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Innlent Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Erlent Fleiri fréttir Bústaðakirkja opnuð vegna slyssins í Suður-Afríku Stormur gæti skollið á landinu á aðfangadag Kílómetragjaldið verður að veruleika og hvassviðri um jólin Funduðu í 320 klukkustundir og afgreiddu 37 frumvörp Telja innbrot og umferðarlagabrot mesta vandamálið Katrín orðin stjórnarformaður Hæstiréttur vill ekki hlýða á Kristján Markús Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Halla forseti opnar sig um kynferðisbrot í æsku Íslendingar í alvarlegu umferðarslysi í Suður-Afríku Fjögur vilja stöðu ríkislögreglustjóra Þrír vasaþjófar handteknir á gistiheimili Laugarneshverfi Starfslokasamningar undirstofnana kostað hátt í 175 milljónir Reynslubolti kveður lögregluna Leitaði á lögreglustöð til að komast úr járnunum Mikið álag á bráðamóttökunni á Akureyri Magnús Þór sjálfkjörinn Fimm ára dómur fyrir hnífaárás á fjölskylduföður Telur hagræðingaráformin þau metnaðarfyllstu Nauðsyn að skýra betur hvort eða hvenær læknar megi rjúfa þagnarskyldu Selfyssingar í 60 plús heilsueflingu klárir í jólin Skoða að koma á ferjusamgöngum milli Skotlands og Seyðisfjarðar Viðreisn gæti reynst í lykilstöðu milli blokkanna Frumvarp um kílómetragjald samþykkt og þingmenn komnir í jólafrí Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Sjá meira