Di Canio blöskraði hegðun Totti Henry Birgir Gunnarsson skrifar 27. september 2010 10:30 Totti strunsar hér af velli. Paolo Di Canio er ekki par hrifinn af því hvernig Francesco Totti er að haga sér þessa dagana og sendir honum tóninn í blöðunum í dag. Totti var tekinn af velli í leik Roma og Inter um helgina eftir 70 mínútur. Hann var hundfúll með það og strunsaði beint inn í klefa. "Mér finnst þetta ótrúleg hegðun. Hún var algjörlega til skammar. Það eru allir fúlir ef þeir eru teknir af velli en menn haga sér ekki svona. Það er algjör vanvirðing við félaga sína. Það er hlutverk fyrirliðans að setja gott dæmi og hvetja félaga sína," sagði Di Canio sem var nú ekki alltaf til fyrirmyndar sjálfur. "Sannur leiðtogi hefði verið áfram á hliðarlínunni og hvatt félaga sína áfram. Hann sannaði þarna að hann er eigingjarn. Alvöru leiðtogar fórna sér fyrir liðið. Ég get tekið dæmi með mönnum eins og Ryan Giggs og Paul Scholes. Þeir myndu spila bakvörð án þess að kvarta." Ítalski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira
Paolo Di Canio er ekki par hrifinn af því hvernig Francesco Totti er að haga sér þessa dagana og sendir honum tóninn í blöðunum í dag. Totti var tekinn af velli í leik Roma og Inter um helgina eftir 70 mínútur. Hann var hundfúll með það og strunsaði beint inn í klefa. "Mér finnst þetta ótrúleg hegðun. Hún var algjörlega til skammar. Það eru allir fúlir ef þeir eru teknir af velli en menn haga sér ekki svona. Það er algjör vanvirðing við félaga sína. Það er hlutverk fyrirliðans að setja gott dæmi og hvetja félaga sína," sagði Di Canio sem var nú ekki alltaf til fyrirmyndar sjálfur. "Sannur leiðtogi hefði verið áfram á hliðarlínunni og hvatt félaga sína áfram. Hann sannaði þarna að hann er eigingjarn. Alvöru leiðtogar fórna sér fyrir liðið. Ég get tekið dæmi með mönnum eins og Ryan Giggs og Paul Scholes. Þeir myndu spila bakvörð án þess að kvarta."
Ítalski boltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Sjá meira