Larry Hagman auglýsir sólarorku 15. júlí 2010 10:42 Bandaríski leikarinn Larry Hagman, betur þekktur sem olíuskúrkurinn J.R. Ewing í sjónvarpsþáttunum Dallas, leikur nú í auglýsingum um sólarorku.Hagman hefur tekið að sér að verða andlit fyrirtækisins SolarWorld í nýrri auglýsingaherferð þess en SolarWorld er þýskt fyrirtæki sem framleiðir sólarsellur. Hagman mun lengi hafa verið baráttumaður fyrir endurnýjanlegum orkugjöfum.Slagorð SolarWorld sem Hagman mælir í auglýsingaherferðinni er Skína, elskan, skína (Shine, baby, shine) sem mun vera afbökun á slagorði Sarah Palin í síðustu forsetakosningum í Bandaríkjunum en það var Bora, elskan, bora (Drill, baby, drill).Hagman lét nýlega hafa það eftir sér að heimurinn yrði í verulegum vandræðum þegar ekki yrði lengur hægt að kaupa olíuvörur á viðráðanlegum verðum. „Þetta gæti gerst innan næstu 15 til 20 ára og þá hrynur siðmenning okkar," segir leikarinn. Mest lesið „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Bandaríski leikarinn Larry Hagman, betur þekktur sem olíuskúrkurinn J.R. Ewing í sjónvarpsþáttunum Dallas, leikur nú í auglýsingum um sólarorku.Hagman hefur tekið að sér að verða andlit fyrirtækisins SolarWorld í nýrri auglýsingaherferð þess en SolarWorld er þýskt fyrirtæki sem framleiðir sólarsellur. Hagman mun lengi hafa verið baráttumaður fyrir endurnýjanlegum orkugjöfum.Slagorð SolarWorld sem Hagman mælir í auglýsingaherferðinni er Skína, elskan, skína (Shine, baby, shine) sem mun vera afbökun á slagorði Sarah Palin í síðustu forsetakosningum í Bandaríkjunum en það var Bora, elskan, bora (Drill, baby, drill).Hagman lét nýlega hafa það eftir sér að heimurinn yrði í verulegum vandræðum þegar ekki yrði lengur hægt að kaupa olíuvörur á viðráðanlegum verðum. „Þetta gæti gerst innan næstu 15 til 20 ára og þá hrynur siðmenning okkar," segir leikarinn.
Mest lesið „Það er hægt að byrja að fjárfesta með fimm þúsund krónum á mánuði“ Atvinnulíf Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Rukkuð um sex þúsund kall eftir lagningu á Snæfellsnesi Neytendur „Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Viðskipti innlent Segir ofboðslegan undirliggjandi þrýsting á fasteignamarkaði Viðskipti innlent Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Viðskipti erlent Fylgdu ekki fyrirmælum um að skýra skrópgjaldið betur og fá sekt Neytendur Á ég að greiða inn á lánið eða spara? Viðskipti innlent Að umbreyta fómó í jómó um verslunarmannahelgina Atvinnulíf Reikna með að skila hagnaði á næsta ári Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira