Meistarastjórinn segir bann við liðsskipunum óraunhæft 28. júlí 2010 10:16 Ross Brawn ásamt Nico Rosberg og Michael Schumacher. Mynd: Getty Images Ross Brawn sem gerði lið sitt að meisturum í fyrra og seldi síðan til Mercedes segir að bann við liðsskipunum sé óraunhæft. Mikið fjaðrafok varð um síðustu helgi þegar Ferrari var dæmt fyrir að beita liðsskipun og láta Felipe Massa hleypa Fernando Alonso framúr sér. "Ég skil að áhorfendur geti verið svekktir með það sem gerðist á sunnudaginn. Bann við liðsskipunum er ekki raunhæft lengur. FIA og keppnisliðn verða að finna gegnsæja lausn, sem viðheldur heiðarleika íþróttarinnar og tekur mið af eðli íþróttarinnar", sagði Brawn í samtali við Gazetta dello sport. Autosport.com greinir frá þessu í dag. Brawn var hjá Ferrari þegar liðið lét Rubens Barrichello færa Michael Schumacher sigurinn á silfurfæti í Formúlu 1 mótinu í Austurríki 2002. Brawn gat þess að lið sitt myndi beita liðsskipunum ef með þyrfti. "Ökumenn okkar eru beðnir að lenda ekki í árekstri hvor við annan og ef annar á möguleika á titlinum og hinn ekki, þá viljum við að báðir hugsi um hag liðsins án þess að kasta frá sér tækifærinu", sagði Brawn. Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Ross Brawn sem gerði lið sitt að meisturum í fyrra og seldi síðan til Mercedes segir að bann við liðsskipunum sé óraunhæft. Mikið fjaðrafok varð um síðustu helgi þegar Ferrari var dæmt fyrir að beita liðsskipun og láta Felipe Massa hleypa Fernando Alonso framúr sér. "Ég skil að áhorfendur geti verið svekktir með það sem gerðist á sunnudaginn. Bann við liðsskipunum er ekki raunhæft lengur. FIA og keppnisliðn verða að finna gegnsæja lausn, sem viðheldur heiðarleika íþróttarinnar og tekur mið af eðli íþróttarinnar", sagði Brawn í samtali við Gazetta dello sport. Autosport.com greinir frá þessu í dag. Brawn var hjá Ferrari þegar liðið lét Rubens Barrichello færa Michael Schumacher sigurinn á silfurfæti í Formúlu 1 mótinu í Austurríki 2002. Brawn gat þess að lið sitt myndi beita liðsskipunum ef með þyrfti. "Ökumenn okkar eru beðnir að lenda ekki í árekstri hvor við annan og ef annar á möguleika á titlinum og hinn ekki, þá viljum við að báðir hugsi um hag liðsins án þess að kasta frá sér tækifærinu", sagði Brawn.
Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Skagamenn senda Kanann heim Körfubolti Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira