Örvar hrærður vegna gríðarlegra viðbragða Valur Grettisson skrifar 1. október 2010 19:44 „Ég er bara enn að átta mig á því hvað gerðist,“ segir Örvar Geir Geirsson, en fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því fyrr í kvöld að hann hefði gengið berserksgang á félagsmálastofnun í Reykjavík eftir að honum var tilkynnt að það myndi dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. Ástæðan fyrir því að Örvar brást svona illa við var vegna þess að hann ætlaði að leigja herbergi. Örvar olli töluverðum eignaskemmdum og slasaði konu en iðrast gjörða sinna. Viðbrögðin við fréttinni hafa verið gríðarleg. Fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 hafa vart haft undan að taka niður nöfn og símanúmer einstaklinga sem vilja aðstoða Örvar. Sjálfur hafði hann fengið fjölmörg símtöl frá velunnurum. Þá kom einn velgjörðarmaður umslagi með tíu þúsund krónum til fréttastofunnar sem verður afhent Örvari í kvöld. „Þetta er alveg ótrúlegt," segir Örvar og bætir undrandi við: „Það eru samt svo miklu fleiri en ég sem eru í þessari stöðu." Örvar bjóst alls ekki við viðbrögðunum enda vildi hann eingöngu biðjast afsökunar á því að hafa gengið berserksgang í félagsmálastofnunni. Aðspurður hvort hann hafi eitthvert húsaskjól segist hann fyrir tilviljun hafa hitt kunningja sinn eftir viðtalið sem skaut yfir hann skjólshúsi. Það er þó óljóst hvað hann ætlar að gera í nótt. Örvar er búinn að missa herbergið en leigan átti að vera 60 þúsund krónur á mánuði. „Ég veit ekki alveg hvernig ég að taka þessu," sagði Örvar sem klökknaði í samtalinu. Ef einhver hefur áhuga á að styrkja Örvar þá er reikningsnúmerið eftirfarandi: Banki: 111. Hb -05. Rn: 2405. Kennitala Örvars er 240581-5909. Fréttir ársins 2010 Tengdar fréttir Örvar: Ég hef í engin hús að venda Maður um þrítugt sem býr á götunni gekk berserksgang hjá Félagsmálastofnun í Reykjavík í dag þegar honum var tilkynnt að dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. 1. október 2010 18:41 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
„Ég er bara enn að átta mig á því hvað gerðist,“ segir Örvar Geir Geirsson, en fréttastofa Stöðvar 2 greindi frá því fyrr í kvöld að hann hefði gengið berserksgang á félagsmálastofnun í Reykjavík eftir að honum var tilkynnt að það myndi dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. Ástæðan fyrir því að Örvar brást svona illa við var vegna þess að hann ætlaði að leigja herbergi. Örvar olli töluverðum eignaskemmdum og slasaði konu en iðrast gjörða sinna. Viðbrögðin við fréttinni hafa verið gríðarleg. Fréttamenn Vísis og Stöðvar 2 hafa vart haft undan að taka niður nöfn og símanúmer einstaklinga sem vilja aðstoða Örvar. Sjálfur hafði hann fengið fjölmörg símtöl frá velunnurum. Þá kom einn velgjörðarmaður umslagi með tíu þúsund krónum til fréttastofunnar sem verður afhent Örvari í kvöld. „Þetta er alveg ótrúlegt," segir Örvar og bætir undrandi við: „Það eru samt svo miklu fleiri en ég sem eru í þessari stöðu." Örvar bjóst alls ekki við viðbrögðunum enda vildi hann eingöngu biðjast afsökunar á því að hafa gengið berserksgang í félagsmálastofnunni. Aðspurður hvort hann hafi eitthvert húsaskjól segist hann fyrir tilviljun hafa hitt kunningja sinn eftir viðtalið sem skaut yfir hann skjólshúsi. Það er þó óljóst hvað hann ætlar að gera í nótt. Örvar er búinn að missa herbergið en leigan átti að vera 60 þúsund krónur á mánuði. „Ég veit ekki alveg hvernig ég að taka þessu," sagði Örvar sem klökknaði í samtalinu. Ef einhver hefur áhuga á að styrkja Örvar þá er reikningsnúmerið eftirfarandi: Banki: 111. Hb -05. Rn: 2405. Kennitala Örvars er 240581-5909.
Fréttir ársins 2010 Tengdar fréttir Örvar: Ég hef í engin hús að venda Maður um þrítugt sem býr á götunni gekk berserksgang hjá Félagsmálastofnun í Reykjavík í dag þegar honum var tilkynnt að dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. 1. október 2010 18:41 Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Erlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Fleiri fréttir „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Sjá meira
Örvar: Ég hef í engin hús að venda Maður um þrítugt sem býr á götunni gekk berserksgang hjá Félagsmálastofnun í Reykjavík í dag þegar honum var tilkynnt að dragast myndi að greiða honum húsnæðisstyrk. 1. október 2010 18:41