Lykilmenn bikarmeistaranna fengu hvíld á móti Víkingi í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. mars 2010 22:16 Elísabet Gunnarsdóttir skorðai átta mörk fyirr Stjörnuna í kvöld. Mynd/S FH-konan Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir og Stjörnukonan Alina Tamasan voru ekki áberandi í markaskoruninni í 27-18 sigri Stjörnunnar á FH í Kaplakrika í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld. Lykilmenn bikarmeistara Fram fengu hinsvegar hvíld í 19 marka sigri á botnliði Víkings í kvöld. Þær eru báðar meðal markahæstu leikmanna deildarinnar en á meðan Ragnhildur komst ekki á blað þá skoraði Alina bara eitt mark í leiknum. Ragnhildur var búin að skora 158 mörk í 19 leikjum (8,3 í leik) fyrir leikinn á meðan Alina var með 131 mark í fyrstu 17 leikjum sínum (7,7 í leik). Einar Jónsson, þjálfari nýkrýndra bikarmeistara Fram leyfði sínum lykilmönnum að hvíla sig í 37-18 marka sigri á botnliði Víkinga í kvöld. Leikmenn eins og Stella Sigurðardóttir, Karen Knútsdóttir, Pavla Nevarilova, Marthe Sördal og Hildur Þorgeirsdóttir voru ekki á skýrslu í leiknum í kvöld. Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í kvöld: KA/Þór-Valur 13-31 Mörk KA/Þór: Martha Hermansdóttir 3, Arna Valgerður Erlingsdóttir 3 Ásdís Sigurðardóttir 3, Emma Havin Sardardóttir 1, Kolbrún Einarsdóttir 1, Inga Dís Sigurðardóttir 1, Unnur Ómarsdóttir 1.Mörk Vals: Ágústa Edda Björnsdóttir 6, Rebekka Skúladóttir 3, Hrafnhildur Skúladóttir 3, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Hildigunnur Einarsdóttir 3, Katrín Andrésdóttir 2, Kristín Guðmundsdóttir 2, Karólína Gunnarsdóttir 2, Íris Ásta Pétursdóttir 2, Arndís Erlingsdóttir 2, Nína K. Björnsdóttir 2, Soffía Gísladóttir 1FH-Stjarnan 18-27 (10-13)Mörk FH: Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 4, Ingibjörg Pálmadóttir 4, Arnheiður Guðmundsdóttir 4, Sigrún Gilsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Elísabet Gunnarsdóttir 8, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Þorgerður Anna Atladóttir 4, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 3, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 2, Alina Tamasan 1, Indíana Nanna Jóhannsdóttir 1, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1 Aðalheiður Hreinsdóttir 1.Fram-Víkingur 37-18 (21-7)Mörk Fram: Sigurbjörg Jóhannsdóttir 10, Eva Hrund Harðardóttir 6, Arnar Eir Einarsdóttir 5, Hafdís Hinriksdóttir 5, Anna Friðriksdóttir 3, Anna María Guðmundsdóttir 3, Steinunn Björnsdóttir 2, Karólína Torfadóttir 1, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Hafdís Iura 1.Mörk Víkings: Guðríður Ósk Jónsdóttir 4, Fríða Jónsdóttir 4, Bergliond Halldórsdóttir 3, María Karlsdóttir 3, Helga Lára Halldórsdóttir 2, Díana Ágústsdóttir 2. Fylkir-Haukar 25-28 (10-13) Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
FH-konan Ragnhildur Rósa Guðmundsdóttir og Stjörnukonan Alina Tamasan voru ekki áberandi í markaskoruninni í 27-18 sigri Stjörnunnar á FH í Kaplakrika í N1 deild kvenna í handbolta í kvöld. Lykilmenn bikarmeistara Fram fengu hinsvegar hvíld í 19 marka sigri á botnliði Víkings í kvöld. Þær eru báðar meðal markahæstu leikmanna deildarinnar en á meðan Ragnhildur komst ekki á blað þá skoraði Alina bara eitt mark í leiknum. Ragnhildur var búin að skora 158 mörk í 19 leikjum (8,3 í leik) fyrir leikinn á meðan Alina var með 131 mark í fyrstu 17 leikjum sínum (7,7 í leik). Einar Jónsson, þjálfari nýkrýndra bikarmeistara Fram leyfði sínum lykilmönnum að hvíla sig í 37-18 marka sigri á botnliði Víkinga í kvöld. Leikmenn eins og Stella Sigurðardóttir, Karen Knútsdóttir, Pavla Nevarilova, Marthe Sördal og Hildur Þorgeirsdóttir voru ekki á skýrslu í leiknum í kvöld. Úrslit og markaskorarar í N1 deild kvenna í kvöld: KA/Þór-Valur 13-31 Mörk KA/Þór: Martha Hermansdóttir 3, Arna Valgerður Erlingsdóttir 3 Ásdís Sigurðardóttir 3, Emma Havin Sardardóttir 1, Kolbrún Einarsdóttir 1, Inga Dís Sigurðardóttir 1, Unnur Ómarsdóttir 1.Mörk Vals: Ágústa Edda Björnsdóttir 6, Rebekka Skúladóttir 3, Hrafnhildur Skúladóttir 3, Anna Úrsúla Guðmundsdóttir 3, Hildigunnur Einarsdóttir 3, Katrín Andrésdóttir 2, Kristín Guðmundsdóttir 2, Karólína Gunnarsdóttir 2, Íris Ásta Pétursdóttir 2, Arndís Erlingsdóttir 2, Nína K. Björnsdóttir 2, Soffía Gísladóttir 1FH-Stjarnan 18-27 (10-13)Mörk FH: Heiðdís Rún Guðmundsdóttir 4, Ingibjörg Pálmadóttir 4, Arnheiður Guðmundsdóttir 4, Sigrún Gilsdóttir 3, Agnes Ósk Egilsdóttir 2, Berglind Ósk Björgvinsdóttir 1.Mörk Stjörnunnar: Elísabet Gunnarsdóttir 8, Jóna Sigríður Halldórsdóttir 6, Þorgerður Anna Atladóttir 4, Esther Viktoría Ragnarsdóttir 3, Harpa Sif Eyjólfsdóttir 2, Alina Tamasan 1, Indíana Nanna Jóhannsdóttir 1, Guðrún Erla Bjarnadóttir 1 Aðalheiður Hreinsdóttir 1.Fram-Víkingur 37-18 (21-7)Mörk Fram: Sigurbjörg Jóhannsdóttir 10, Eva Hrund Harðardóttir 6, Arnar Eir Einarsdóttir 5, Hafdís Hinriksdóttir 5, Anna Friðriksdóttir 3, Anna María Guðmundsdóttir 3, Steinunn Björnsdóttir 2, Karólína Torfadóttir 1, Ásta Birna Gunnarsdóttir 1, Hafdís Iura 1.Mörk Víkings: Guðríður Ósk Jónsdóttir 4, Fríða Jónsdóttir 4, Bergliond Halldórsdóttir 3, María Karlsdóttir 3, Helga Lára Halldórsdóttir 2, Díana Ágústsdóttir 2. Fylkir-Haukar 25-28 (10-13)
Olís-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn