NBA: Andre Miller með 52 stig í sigri Portland á Dallas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. janúar 2010 11:00 Andre Miller var illviðráðanlegur með Portland í nótt. Mynd/AP Andre Miller setti nýtt persónulegt met með því að skora 52 stig, 25 þeirra ífjórða leikhluta og framlengingu, þegar Portland Trail Blazers vann 114-112 útisigur á Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt. POrtland skoraði sex síðustu stig leiksins, Andre Miller jafnaði og það var síðan stökkskot Juwan Howard 44,8 sekúndum fyrir leikslok sem reyndist vera sigurkarfan í leiknum. Andre Miller hitti úr 22 af 31 skoti sínu og 7 af 8 vítum. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 28 stig en hann klikkaði á tveimur skotum á lokamínútunni. Dwight Howard var með 31 stig og 19 fráköst þegar Orlando Magic vann 104-86 sigur á Atlanta Hawks. Orlando komst með þessum sigri upp í fyrsta sætið í Suðaustur deildinni. Joe Johnson og Jamal Crawford skoruðu báðir 19 stig fyrir Atlanta. Emeka Okafor var með 21 stig og Darren Collison bætti við 17 stigum og 18 stoðsendingum þegar New Orleans Hornets, án Chris Paul, vann 109-102 sigur á Memphis Grizzlies í framlengingu. New Orleans lenti 21 stigi undir í þriðja leikhluta en vann sig inn í leikinn á ný. David West skoraði 22 stig fyrir New Orleans Hornets og Peja Stojakovic var með 20 stig en þeir Zach Randolph og Marc Gasol skoruðu báðir með 25 stig fyrir Memphis. Hakim Warrick skoraði 10 af 22 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Milwaukee Bucks vann 95-84 sigur á Miami Heat. Andrew Bogut og Brandon Jennings voru báðir með 17 stig fyrir Milwaukee en Dwyane Wade skoraði 21 stig fyrir Miami sem lék án bæði Michael Beasley og Mario Chalmers. Mike Miller var með 25 stig og Antawn Jamison tók 23 fráköst auk 21 stigs í 106-96 sigri Washington Wizards á New York Knicks. Gerald Wallace var með 38 stig og 11 fráköst í 103-96 sigri Charlotte Bucks á Sacramento Kings. NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira
Andre Miller setti nýtt persónulegt met með því að skora 52 stig, 25 þeirra ífjórða leikhluta og framlengingu, þegar Portland Trail Blazers vann 114-112 útisigur á Dallas Mavericks í NBA-deildinni í nótt. POrtland skoraði sex síðustu stig leiksins, Andre Miller jafnaði og það var síðan stökkskot Juwan Howard 44,8 sekúndum fyrir leikslok sem reyndist vera sigurkarfan í leiknum. Andre Miller hitti úr 22 af 31 skoti sínu og 7 af 8 vítum. Dirk Nowitzki var stigahæstur hjá Dallas með 28 stig en hann klikkaði á tveimur skotum á lokamínútunni. Dwight Howard var með 31 stig og 19 fráköst þegar Orlando Magic vann 104-86 sigur á Atlanta Hawks. Orlando komst með þessum sigri upp í fyrsta sætið í Suðaustur deildinni. Joe Johnson og Jamal Crawford skoruðu báðir 19 stig fyrir Atlanta. Emeka Okafor var með 21 stig og Darren Collison bætti við 17 stigum og 18 stoðsendingum þegar New Orleans Hornets, án Chris Paul, vann 109-102 sigur á Memphis Grizzlies í framlengingu. New Orleans lenti 21 stigi undir í þriðja leikhluta en vann sig inn í leikinn á ný. David West skoraði 22 stig fyrir New Orleans Hornets og Peja Stojakovic var með 20 stig en þeir Zach Randolph og Marc Gasol skoruðu báðir með 25 stig fyrir Memphis. Hakim Warrick skoraði 10 af 22 stigum sínum í fjórða leikhluta þegar Milwaukee Bucks vann 95-84 sigur á Miami Heat. Andrew Bogut og Brandon Jennings voru báðir með 17 stig fyrir Milwaukee en Dwyane Wade skoraði 21 stig fyrir Miami sem lék án bæði Michael Beasley og Mario Chalmers. Mike Miller var með 25 stig og Antawn Jamison tók 23 fráköst auk 21 stigs í 106-96 sigri Washington Wizards á New York Knicks. Gerald Wallace var með 38 stig og 11 fráköst í 103-96 sigri Charlotte Bucks á Sacramento Kings.
NBA Mest lesið Sá húsið sitt brenna til kaldra kola Körfubolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Shakhtar - Breiðablik 2-0 | Breiðablik átti sín augnablik Fótbolti Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Körfubolti Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Hlýnun jarðar á að hafa mikil áhrif á maraþonhlaup í heimnum Sport Fleiri fréttir ÍA - Valur 81-83 | Grátlegt tveggja stiga tap á nýjum heimavelli Þór Þ. - ÍR 100 - 98 | Fyrsta sigrinum fagnað í Þorlákshöfn Álftanes - KR | Tóti Túrbó fær að svara fyrir sig Njarðvík - Stjarnan | Komast meistararnir í gang? Banninu aflétt og Bretland mun mæta Íslandi Sá húsið sitt brenna til kaldra kola „Ha, átti ég metið?“ Rebekka Rut nýliði í fyrsta landsliðshóp Salminen Uppgjörið: KR - Grindavík 68-85 | Gestirnir á toppinn Valskonur niðurlægðu Íslandsmeistarana Tryggvi með flest fráköst í Evrópusigri Sjaldgæf 30-20-10 þrenna í Síkinu í gær Sömu félög að spila í tveimur íþróttum í sama húsinu á sama tíma Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Sjá meira