Webber: Hef náð nokkrum af markmiðunum 6. ágúst 2010 15:29 Mark Webber fagnar og hefur gert það oftar en nokkur annar ökumaður á árinu. Mynd: Gettty Images Mark Webber, forystumaður stigamótsins hefur trú á því að Red Bull bíllinn verði góður á öllum brautum sem eftir á að nota á keppnistímabilinu. “Við höfum sýnt það á áriniu að bíllinn lætur vel á öllum brautum og vonandi er engin braut sem laðar fram veikleika”, sagði Webber í frétt á autosport.com. “Singapúr ætti að henta vel, Brasilía og Abu Dhabi. Við höfum áhyggjur af beinu köflunum á sumum brautum, eins og Monza. En bíllinn er mjög, mjög góður á flestum brautum. Við erum því klárir í slaginn.” “Það væri gaman að vinna mótið á Spa og Suzuka og nokkur önnur mót. Þá verðum við að gæta að þolgæðum bílsins. Það hefur hikstað hjá okkur hér og þar, en það þarf allt að ganga upp til að landa sigri. Við Sebastian pressum hvor á annan til að leggja hvorn annan í mótum.” “Ég hef náð nokkrum af mínum markmiðium á árinu, sem er stórkostleg, en það eru spennandi mót framundan. Merkilegt mót sem gaman væri að vinna. Hver sigur færir okkur 25 stig og við verðum að standa okkur vel alls staðar. Ef það gengur eftir er aldrrei að vita hvað getur borist okkur lí loka ársins”, sagði Webber. Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Mark Webber, forystumaður stigamótsins hefur trú á því að Red Bull bíllinn verði góður á öllum brautum sem eftir á að nota á keppnistímabilinu. “Við höfum sýnt það á áriniu að bíllinn lætur vel á öllum brautum og vonandi er engin braut sem laðar fram veikleika”, sagði Webber í frétt á autosport.com. “Singapúr ætti að henta vel, Brasilía og Abu Dhabi. Við höfum áhyggjur af beinu köflunum á sumum brautum, eins og Monza. En bíllinn er mjög, mjög góður á flestum brautum. Við erum því klárir í slaginn.” “Það væri gaman að vinna mótið á Spa og Suzuka og nokkur önnur mót. Þá verðum við að gæta að þolgæðum bílsins. Það hefur hikstað hjá okkur hér og þar, en það þarf allt að ganga upp til að landa sigri. Við Sebastian pressum hvor á annan til að leggja hvorn annan í mótum.” “Ég hef náð nokkrum af mínum markmiðium á árinu, sem er stórkostleg, en það eru spennandi mót framundan. Merkilegt mót sem gaman væri að vinna. Hver sigur færir okkur 25 stig og við verðum að standa okkur vel alls staðar. Ef það gengur eftir er aldrrei að vita hvað getur borist okkur lí loka ársins”, sagði Webber.
Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Sport Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Fótbolti Hólmbert skoraði í Suður-Kóreu og stjórnaði sigursöngvum eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira