Neftóbaksdós er talin 70 milljóna virði hjá Christie´s 28. nóvember 2010 10:56 Neftóbaksdós sem boðin verður upp hjá Christie´s í London á morgun er metin á rúmlega 70 milljónir kr. En þetta er ekki venjulega neftóbaksdós. Hún er smíðuð af Peter Carl Fabergé, skartgripasmiði Rússlandskeisaranna Alexander III og Nikulásar II. Í umfjöllun um málið á börsen.dk segir að dósina hafi Fabergé smíðað eftir pöntun frá Nikulási II. Keisarinn notaði hana síðan sem jólagjöf til Turkhan Pasha í desember 1913 en Pasha var sendiherra Tyrklands við hirð Nikulás. Neftóbaksdósin er 7,6 sinnum 5,7 sentimetrar að stærð en hana prýðir mynd af keisaranum sem umkringd er litlum demöntum. Í gegnum árin gaf Nikulás II slíkar dósir til frammámanna í Rússlandi og erlendra ráðamanna. Það sem er sérstakt við þessa dós er að hún var aðeins smíðuð í 19 eintökum svo vitað sé. Þar með er hún sjaldgæfari en gullegg Fabergé en hann smíðaði 50 eintök af þeim. Dósin hefur verið í eigu sömu fjölskyldu síðan 1919 en mikill áhugi mun vera fyrir henni meðal Fabergé safnara víða um heiminn. Börsen.dk lætur þess getið að danska konungsfjölskyldan eigi myndarlegt safn af verkum Fabergé en hann var að hálfu af dönskum ættum. Safn þetta komst í eigu fjölskyldunnar gegnum keisaraynjuna Dagmar sem var móðir Nikulásar II. Mest lesið Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Neytendur Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Viðskipti innlent Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Neftóbaksdós sem boðin verður upp hjá Christie´s í London á morgun er metin á rúmlega 70 milljónir kr. En þetta er ekki venjulega neftóbaksdós. Hún er smíðuð af Peter Carl Fabergé, skartgripasmiði Rússlandskeisaranna Alexander III og Nikulásar II. Í umfjöllun um málið á börsen.dk segir að dósina hafi Fabergé smíðað eftir pöntun frá Nikulási II. Keisarinn notaði hana síðan sem jólagjöf til Turkhan Pasha í desember 1913 en Pasha var sendiherra Tyrklands við hirð Nikulás. Neftóbaksdósin er 7,6 sinnum 5,7 sentimetrar að stærð en hana prýðir mynd af keisaranum sem umkringd er litlum demöntum. Í gegnum árin gaf Nikulás II slíkar dósir til frammámanna í Rússlandi og erlendra ráðamanna. Það sem er sérstakt við þessa dós er að hún var aðeins smíðuð í 19 eintökum svo vitað sé. Þar með er hún sjaldgæfari en gullegg Fabergé en hann smíðaði 50 eintök af þeim. Dósin hefur verið í eigu sömu fjölskyldu síðan 1919 en mikill áhugi mun vera fyrir henni meðal Fabergé safnara víða um heiminn. Börsen.dk lætur þess getið að danska konungsfjölskyldan eigi myndarlegt safn af verkum Fabergé en hann var að hálfu af dönskum ættum. Safn þetta komst í eigu fjölskyldunnar gegnum keisaraynjuna Dagmar sem var móðir Nikulásar II.
Mest lesið Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur Vesturbæingar sólgnir í ís en Hafnfirðingar fara oftast í bíó Neytendur Trendin 2026: Gervigreindin mikilvæg og laun mögulega auglýst Atvinnulíf „Sterkar vísbendingar“ um minni kostnað með nýrri stefnu Viðskipti innlent Fyrirtæki Elds með málmana sem Trump girnist á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent