Hamilton fljótastur á æfingu fyrir tímatökuna 12. júní 2010 15:33 mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton reyndist sneggstur um Montreal brautina í Kanada i dag á McLaren á lokaæfingu fyrir tímatökuna. Mark Webber á Red Bull varð annar, Fernando Alonso á Ferrari þriðji og Michael Schumacher á Mercedes fjórði. Keppendur hafa átt í vandræðum með dekkin þessa mótshelgina og fróðlegt að sjá hvaða taktik verður beitt í tímatökunni síðar í dag. Hún verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 16.45 í opinni dagksrá að venju. Tímarnir í dag 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:16.058 15 2. Webber Red Bull-Renault 1:16.340 + 0.282 16 3. Alonso Ferrari 1:16.495 + 0.437 19 4. Schumacher Mercedes 1:16.536 + 0.478 15 5. Vettel Red Bull-Renault 1:16.582 + 0.524 16 6. Kubica Renault 1:16.653 + 0.595 18 7. Sutil Force India-Mercedes 1:16.673 + 0.615 15 8. Button McLaren-Mercedes 1:16.699 + 0.641 16 9. Liuzzi Force India-Mercedes 1:16.814 + 0.756 15 10. Petrov Renault 1:16.982 + 0.924 18 11. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:17.121 + 1.063 16 12. Massa Ferrari 1:17.231 + 1.173 16 13. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:17.331 + 1.273 22 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:17.548 + 1.490 20 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:17.609 + 1.551 16 16. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:17.633 + 1.575 21 17. Barrichello Williams-Cosworth 1:17.789 + 1.731 18 18. Rosberg Mercedes 1:17.979 + 1.921 4 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:19.013 + 2.955 15 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:19.447 + 3.389 16 21. Glock Virgin-Cosworth 1:19.536 + 3.478 22 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:19.844 + 3.786 20 23. Senna HRT-Cosworth 1:20.325 + 4.267 18 24. Chandhok HRT-Cosworth 1 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton reyndist sneggstur um Montreal brautina í Kanada i dag á McLaren á lokaæfingu fyrir tímatökuna. Mark Webber á Red Bull varð annar, Fernando Alonso á Ferrari þriðji og Michael Schumacher á Mercedes fjórði. Keppendur hafa átt í vandræðum með dekkin þessa mótshelgina og fróðlegt að sjá hvaða taktik verður beitt í tímatökunni síðar í dag. Hún verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 16.45 í opinni dagksrá að venju. Tímarnir í dag 1. Hamilton McLaren-Mercedes 1:16.058 15 2. Webber Red Bull-Renault 1:16.340 + 0.282 16 3. Alonso Ferrari 1:16.495 + 0.437 19 4. Schumacher Mercedes 1:16.536 + 0.478 15 5. Vettel Red Bull-Renault 1:16.582 + 0.524 16 6. Kubica Renault 1:16.653 + 0.595 18 7. Sutil Force India-Mercedes 1:16.673 + 0.615 15 8. Button McLaren-Mercedes 1:16.699 + 0.641 16 9. Liuzzi Force India-Mercedes 1:16.814 + 0.756 15 10. Petrov Renault 1:16.982 + 0.924 18 11. Hulkenberg Williams-Cosworth 1:17.121 + 1.063 16 12. Massa Ferrari 1:17.231 + 1.173 16 13. Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1:17.331 + 1.273 22 14. Kobayashi Sauber-Ferrari 1:17.548 + 1.490 20 15. de la Rosa Sauber-Ferrari 1:17.609 + 1.551 16 16. Buemi Toro Rosso-Ferrari 1:17.633 + 1.575 21 17. Barrichello Williams-Cosworth 1:17.789 + 1.731 18 18. Rosberg Mercedes 1:17.979 + 1.921 4 19. Trulli Lotus-Cosworth 1:19.013 + 2.955 15 20. Kovalainen Lotus-Cosworth 1:19.447 + 3.389 16 21. Glock Virgin-Cosworth 1:19.536 + 3.478 22 22. di Grassi Virgin-Cosworth 1:19.844 + 3.786 20 23. Senna HRT-Cosworth 1:20.325 + 4.267 18 24. Chandhok HRT-Cosworth 1
Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Fótbolti Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Enski boltinn Stórbætti heimsmetið í bakgarðshlaupum Sport Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ Fótbolti „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Fótbolti Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag Fótbolti Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira