Vettel og Webber fremstir í tímatökum 17. apríl 2010 07:34 Mark Webber, Sebastian Vettel og Fernando Alonso náðu bestu tímunum í tímatökum í dag. Mynd: Getty Images Sebastian Vettel og Mark Webber tryggðu Red Bull tvo fremstu staðina á ráslínu á Sjanghæ brautinni í Kína í morgun, þegar tímataka fyrir kappaksturinn á sunnudag fór fram. Það er í annað sinn í fjórum mótum sem liðið nær þessum árangri og Vettel vann það afrek að vera fremstur í þriðja skipti í mótunum fjórum. Sá við Webber og varð liðlega 0.2 sekúndum á undan. Vettel vann síðustu keppni og leiddi tvö fyrstu mótin áður bilaði hjá honum og styrkur hans sem ökumanns er greinilega í hármarki þessa dagana. Fernando Alonso náði þriðja besta tíma á Ferrari bílnum, 0.1 á eftir Webber, en Nico Rosberg gerði enn betur en Michael Schumacher hjá Mercedes og náði fjórða besta tíma. Schumacher náði níunda sæti, en samstarf þeirra félaga hefur verið með afbrigðum gott, þótt yngri ökumaðurinn hafi séð við reynsluboltanum til þeess og ókrýndum konungi Formúlu 1. Jenson Button og Lewis Hamilton á McLaren náði fimmta og sjötta sæti, en Felipe Massa á Ferrari, forystumaður stigamótsins fylgdi þeim fast eftir. Robert Kubica á Renault kom næstur, þá Schumacher og lokasætið í 10 manna úrslitum og á ráslínunni fyllti Adrian Sutil á Force India. Lokastaðan í lokaumferð tímatökunnar 1 S. Vettel Red Bull 1:34.558 2 M. Webber Red Bull 1:34.806 3 F. Alonso Ferrari 1:34.913 4 N. Rosberg Mercedes Grand Prix 1:34.923 5 J. Button McLaren 1:34.979 6 L. Hamilton McLaren 1:35.034 7 F. Massa Ferrari 1:35.180 8 R. Kubica Renault 1:35.364 9 M. Schumacher Mercedes Grand Prix 1:35.646 10 A. Sutil Force India F1 1:35.963 Úr leik t í annarri umferð 11 R. Barrichello Williams 1:35.748 12 J. Alguersuari Scuderia Toro Rosso 1:36.047 13 S. Buemi Scuderia Toro Rosso 1:36.149 14 V. Petrov Renault 1:36.311 15 K. Kobayashi Sauber 1:36.422 16 N. Hulkenberg Williams 1:36.647 17 P. de la Rosa Sauber 1:37.020 Úr leik í þriðju umferð 18 V. Liuzzi Force India F1 1:37.161 19 T. Glock Virgin Racing 1:39.278 20 J. Trulli Lotus F1 1:39.399 21 H. Kovalainen Lotus F1 1:39.520 22 L. Di Grassi Virgin Racing 1:39.783 Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Sebastian Vettel og Mark Webber tryggðu Red Bull tvo fremstu staðina á ráslínu á Sjanghæ brautinni í Kína í morgun, þegar tímataka fyrir kappaksturinn á sunnudag fór fram. Það er í annað sinn í fjórum mótum sem liðið nær þessum árangri og Vettel vann það afrek að vera fremstur í þriðja skipti í mótunum fjórum. Sá við Webber og varð liðlega 0.2 sekúndum á undan. Vettel vann síðustu keppni og leiddi tvö fyrstu mótin áður bilaði hjá honum og styrkur hans sem ökumanns er greinilega í hármarki þessa dagana. Fernando Alonso náði þriðja besta tíma á Ferrari bílnum, 0.1 á eftir Webber, en Nico Rosberg gerði enn betur en Michael Schumacher hjá Mercedes og náði fjórða besta tíma. Schumacher náði níunda sæti, en samstarf þeirra félaga hefur verið með afbrigðum gott, þótt yngri ökumaðurinn hafi séð við reynsluboltanum til þeess og ókrýndum konungi Formúlu 1. Jenson Button og Lewis Hamilton á McLaren náði fimmta og sjötta sæti, en Felipe Massa á Ferrari, forystumaður stigamótsins fylgdi þeim fast eftir. Robert Kubica á Renault kom næstur, þá Schumacher og lokasætið í 10 manna úrslitum og á ráslínunni fyllti Adrian Sutil á Force India. Lokastaðan í lokaumferð tímatökunnar 1 S. Vettel Red Bull 1:34.558 2 M. Webber Red Bull 1:34.806 3 F. Alonso Ferrari 1:34.913 4 N. Rosberg Mercedes Grand Prix 1:34.923 5 J. Button McLaren 1:34.979 6 L. Hamilton McLaren 1:35.034 7 F. Massa Ferrari 1:35.180 8 R. Kubica Renault 1:35.364 9 M. Schumacher Mercedes Grand Prix 1:35.646 10 A. Sutil Force India F1 1:35.963 Úr leik t í annarri umferð 11 R. Barrichello Williams 1:35.748 12 J. Alguersuari Scuderia Toro Rosso 1:36.047 13 S. Buemi Scuderia Toro Rosso 1:36.149 14 V. Petrov Renault 1:36.311 15 K. Kobayashi Sauber 1:36.422 16 N. Hulkenberg Williams 1:36.647 17 P. de la Rosa Sauber 1:37.020 Úr leik í þriðju umferð 18 V. Liuzzi Force India F1 1:37.161 19 T. Glock Virgin Racing 1:39.278 20 J. Trulli Lotus F1 1:39.399 21 H. Kovalainen Lotus F1 1:39.520 22 L. Di Grassi Virgin Racing 1:39.783
Mest lesið Forseti ÍSÍ fær laun og framboðin aldrei verið fleiri Sport Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Fótbolti Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Íslenski boltinn „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Íslenski boltinn Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Enski boltinn Dagskráin: Glódís í úrslitaleik, United á Spáni og einvígið hefst á Ásvöllum Sport Sá besti íhugaði að hætta: Þeir litu öðruvísi á mig Sport Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Fótbolti Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Fótbolti Chelsea meistari sjötta árið í röð Enski boltinn Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira