Sænsk hlutabréf gefa mest af sér í Evrópu í ár 16. september 2010 14:34 Þeir sem fjárfest hafa í sænskum hlutabréfum munu að öllum líkindum fá mestan arð allra af slíkum viðskiptum í Evrópu í ár. Þetta kemur fram á Bloomberg fréttaveitunni. Í frétt um málið segir að þetta stærsta hagkerfi Norðurlandanna hafi komist hjá niðurskurði sem draga úr hagnaði af hlutabréfaviðskiptum í öðrum löndum Evrópu. Svíþjóð sé með lægsta fjárlagahallann meðal Evrópuríkja og skuldahlutfall sem sé um helmingur af meðaltalinu í Evrópu. Samkvæmt gögnum sem Bloomberg hefur tekið saman stefnir í að sænsk hlutabréf muni gefa af sér 21,5% arð að jafnaði eftir árið. Til samanburðar er talið að arðurinn í Þýskalandi muni nema 14,3% og 16% í Sviss. Fyrir þau fyrirtæki sem mynda Euro Stoxx 50 vísitöluna, en í henni eru stærstu fyrirtæki Evrópu, mun arðurinn hinsvegar nema um 11,7%. Fram kemur á Bloomberg að hlutabréf í Danmörku og Noregi muni standa sig betur en Euro Stoxx 50, í Danmörku stefnir í að arður af hlutabréfum verði 15,8% að jafnaði og 15,3% í Noregi. Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira
Þeir sem fjárfest hafa í sænskum hlutabréfum munu að öllum líkindum fá mestan arð allra af slíkum viðskiptum í Evrópu í ár. Þetta kemur fram á Bloomberg fréttaveitunni. Í frétt um málið segir að þetta stærsta hagkerfi Norðurlandanna hafi komist hjá niðurskurði sem draga úr hagnaði af hlutabréfaviðskiptum í öðrum löndum Evrópu. Svíþjóð sé með lægsta fjárlagahallann meðal Evrópuríkja og skuldahlutfall sem sé um helmingur af meðaltalinu í Evrópu. Samkvæmt gögnum sem Bloomberg hefur tekið saman stefnir í að sænsk hlutabréf muni gefa af sér 21,5% arð að jafnaði eftir árið. Til samanburðar er talið að arðurinn í Þýskalandi muni nema 14,3% og 16% í Sviss. Fyrir þau fyrirtæki sem mynda Euro Stoxx 50 vísitöluna, en í henni eru stærstu fyrirtæki Evrópu, mun arðurinn hinsvegar nema um 11,7%. Fram kemur á Bloomberg að hlutabréf í Danmörku og Noregi muni standa sig betur en Euro Stoxx 50, í Danmörku stefnir í að arður af hlutabréfum verði 15,8% að jafnaði og 15,3% í Noregi.
Mest lesið Gervigreindin geti verið lykillinn að tollalækkun Viðskipti innlent Besti fjórðungurinn í sögu Alvotech Viðskipti innlent Hætt sem framkvæmdastjóri Klíníkurinnar Viðskipti innlent Óskar eftir starfslokum Viðskipti innlent Óskar úr fjarskiptum í fiskinn Viðskipti innlent Tannlæknastofa í Reykjavík og Búdapest fær viðurkenningu Samstarf Sögulegur hagnaður á samrunatímum Viðskipti innlent Stækka hótelveldið á Suðurlandi Viðskipti innlent Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Viðskipti erlent Slugsagjöldin „neyðarúrræði“ og „ekki til að græða“ Neytendur Fleiri fréttir Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Hagnaðist um 2,2 billjónir króna Gengi Novo Nordisk steypist niður Samkomulagið það besta mögulega í erfiðum aðstæðum Stærsti olíufundur Evrópu í áratug í Póllandi Hampiðjan kaupir ástralskan kaðlaframleiðanda Japanskir bílaframleiðendur í skýjunum eftir tollasamkomulag Hagnaðurinn af Labubu sagður hafa aukist um 350 prósent Hótar þrjátíu prósenta tolli á ESB Hótar Kanadamönnum hærri tollgjöldum Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Sjá meira