Gjaldmiðlaórói veldur uppsveiflu á gullverði 7. desember 2010 10:12 Mikil uppsveifla hefur verið á gullverðinu undanfarnar vikur og í gærkvöldi fór það upp í tæpa 1.430 dollara fyrir únsuna. Í morgun hafði það aðeins gefið eftir og stóð í 1.423 dollurum á únsuna. Órói á gjaldmiðlamörkuðum veldur þessari uppsveiflu en fjárfestar eru í auknum mæli að missa trúnna á pappírspeninga hvort sem það eru dollarar eða evrur. Fjallað er um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Þar kemur fram að tvennt valdi óróanum á gjaldmiðlamörkuðum. Annarsvegar orð Ben Bernanke seðlbankastjóra Bandaríkjanna í þættinum 60 Minutes á sunnudagkvöld um að örva þyrfti bandarískt efnahagslíf enn frekar. Þar á Bernanke við að bæta þurfi við fyrirhugaða 600 milljarða dollara sem ætlaðir eru til skuldabréfakaupa. Fari svo að seðlaprentvélar Bandaríkjanna verði settar í hærri gír eins og seðlabankastjórinn vill mun það aðeins leiða til veikingar á gengi dollarans. Hin ástæðan er sú mikla óeining sem komin er upp milli ríkja ESB um hvernig taka eigi á skuldakreppunni. Margar tillögur um það komu fram á toppfundi leiðtoga sambandsins í gærdag. Þær voru síðan allar skotnar í kaf af Angelu Merkel kanslara Þýskalands. Hún er t.d. mjög fráhverf því að stækka neyðarsjóð ESB umfram núverandi stærð. Þetta telja fjárfestar að geri skuldakreppuna dýpri en hún er og auki hættuna á að Spánn og Ítalía sogist inn í hana. Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Mikil uppsveifla hefur verið á gullverðinu undanfarnar vikur og í gærkvöldi fór það upp í tæpa 1.430 dollara fyrir únsuna. Í morgun hafði það aðeins gefið eftir og stóð í 1.423 dollurum á únsuna. Órói á gjaldmiðlamörkuðum veldur þessari uppsveiflu en fjárfestar eru í auknum mæli að missa trúnna á pappírspeninga hvort sem það eru dollarar eða evrur. Fjallað er um málið á Bloomberg fréttaveitunni. Þar kemur fram að tvennt valdi óróanum á gjaldmiðlamörkuðum. Annarsvegar orð Ben Bernanke seðlbankastjóra Bandaríkjanna í þættinum 60 Minutes á sunnudagkvöld um að örva þyrfti bandarískt efnahagslíf enn frekar. Þar á Bernanke við að bæta þurfi við fyrirhugaða 600 milljarða dollara sem ætlaðir eru til skuldabréfakaupa. Fari svo að seðlaprentvélar Bandaríkjanna verði settar í hærri gír eins og seðlabankastjórinn vill mun það aðeins leiða til veikingar á gengi dollarans. Hin ástæðan er sú mikla óeining sem komin er upp milli ríkja ESB um hvernig taka eigi á skuldakreppunni. Margar tillögur um það komu fram á toppfundi leiðtoga sambandsins í gærdag. Þær voru síðan allar skotnar í kaf af Angelu Merkel kanslara Þýskalands. Hún er t.d. mjög fráhverf því að stækka neyðarsjóð ESB umfram núverandi stærð. Þetta telja fjárfestar að geri skuldakreppuna dýpri en hún er og auki hættuna á að Spánn og Ítalía sogist inn í hana.
Mest lesið Afsláttardagar skýri skyndilega hækkun bensínverðs Neytendur Verðmunur getur verið allt að 28 prósent Neytendur Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent Landsbjörg innkallar pakka eftir að rakettur sprungu of snemma Viðskipti innlent Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Viðskipti erlent Strætómiðinn mun kosta 690 krónur eftir áramót Neytendur „Hvernig eigum við unglingar að geta keypt okkur fasteign i framtíðinni?“ Viðskipti innlent Samherji gæti tvöfaldast Viðskipti innlent Aðlaga lánamál ríkisins að breyttum aðstæðum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Í hóp fimm milljarðamæringa úr tónlistarsenunni Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Ekkert verður úr TikTok-banni með nýjum samningi Hæstu stýrivextir í þrjátíu ár Höfnuðu yfirtökutilboði Paramount Messenger-forritið heyrir sögunni til Lofar að koma böndum á CNN Reyna fjandsamlega yfirtöku á Warner Bros. Kaup Netflix á hluta Warner Bros. gætu reynst „vandamál“ ESB sektar samfélagsmiðil Musk um milljarða Google birtir lista yfir vinsælustu leitarorðin Netflix í viðræðum um kaup á HBO frá Warner Bros Hringir viðvörunarbjöllum vegna samkeppni frá Google „Brunaútsala“ á hlutabréfum eftir eldsvoðann í Hong Kong Sjá meira
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent
Viðskiptafréttir ársins 2025: Leik Play lokið, langþráðar lækkanir og tuttugu milljóna klúbburinn Viðskipti innlent