Oddaleikur um titilinn: Þessir hafa staðið sig best í einvíginu til þessa Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. apríl 2009 14:30 Nick Bradford er búinn að spila frábærlega með Grindavík. Mynd/Daníel KR og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Liðin hafa leikið fjóra leiki til þessa í einvíginu og því er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið að standa sig best. Grindvíkingarnir Nick Bradford og Brenton Birmingham eru með hæsta framlag allra leikmanna í einvíginu en Nick er einnig efstur í stigum, stolnum boltum, þriggja stiga körfum, vörðum skotum og vítanýtingu. Brenton er hvergi í efsta sæti en hann er í 2. sæti í fráköstum, stoðsendingum, stolnum boltum og skotnýtingu. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, er með besta skotnýtingu af öllum leikmönnum í einvíginu en hann hefur hitt úr 28 af 41 skoti sínu sem gerir frábæra nýtingu upp á 68,3 prósent. Það er merkilegt að fimm bestu þriggja stiga skyttur einvígisins eru allir í Grindavík en þar er verið að tala um þá leikmenn sem hafa hitt bestu úr langskotunum í einvíginu. Jón Arnór Stefánsson hefur reyndar hitt úr flestum þriggja stiga skotum eins og Nick Bradford en hefur þurft 26 skot til að skora þessar níu þrista (34,6 prósent). Hér fyrir neðan má finna efstu menn í hinum helstu tölfræðiþáttum sem eru teknir saman í leikjunum. Hverjir hafa staðið sig best í úrslitaeinvíginu Hæsta framlag í leik: 1. Nick Bradford, Grindavík 31,0 2. Brenton Birmingham, Grindavík 29,8 3. Jason Dourisseau, KR 26,3 4. Jón Arnór Stefánsson, KR 22,3 5. Helgi Már Magnússon, KR 17,8 6. Fannar Ólafsson, KR 17,5 7. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 10,8 8. Jakob Örn Sigurðarson, KR 9,5 9. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 9,3 10. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 8,8 Flest stig 1. Nick Bradford, Grindavík 113 2. Jason Dourisseau, KR 84 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 75 4. Brenton Birmingham, Grindavík 71 5. Fannar Ólafsson, KR 66 6. Helgi Már Magnússon, KR 61 Flest fráköst 1. Jason Dourisseau, KR 46 2. Brenton Birmingham, Grindavík 32 3. Fannar Ólafsson, KR 29 5. Helgi Már Magnússon, KR 28 5. Nick Bradford, Grindavík 27 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 24 Flestar stoðsendingar 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 31 2. Brenton Birmingham, Grindavík 24 3. Jason Dourisseau, KR 20 4. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 18 5. Nick Bradford, Grindavík 13 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 13 Flestir stolnir boltar 1. Nick Bradford, Grindavík 14 2. Brenton Birmingham, Grindavík 11 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 7 3. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 7 5. Jason Dourisseau, KR 6 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 5 Flest varin skot 1. Nick Bradford, Grindavík 8 2. Helgi Már Magnússon, KR 7 3. Brenton Birmingham, Grindavík 5 4. Jason Dourisseau, KR 4 4. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 4 6. Fannar Ólafsson, KR 3 Flestar 3ja stiga körfur 1. Nick Bradford, Grindavík 9 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 9 3. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 8 4. Helgi Már Magnússon, KR 6 4. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 6 5. Brenton Birmingham, Grindavík 5 Flest fengin víti 1. Jason Dourisseau, KR 33 2. Jón Arnór Stefánsson, KR 26 3. Nick Bradford, Grindavík 24 4. Helgi Már Magnússon, KR 18 5. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 17 6. Fannar Ólafsson, KR 16 Flestar villur 1. Helgi Már Magnússon, KR 18 1. Páll Kristinsson, Grindavík 18 3. Jakob Örn Sigurðarson, KR 17 4. Jón Arnór Stefánsson, KR 15 5. Nick Bradford, Grindavík 14 6. Jason Dourisseau, KR 13 Flestir tapaðir boltar 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 15 2. Fannar Ólafsson, KR 13 2. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 13 4. Nick Bradford, Grindavík 10 5. Jakob Örn Sigurðarson, KR 9 6. Jason Dourisseau, KR 8 6. Helgi Már Magnússon, KR 8 6. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 8 Flestar spilaðar mínútur 1. Brenton Birmingham, Grindavík 144 2. Jakob Örn Sigurðarson, KR 143 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 141 4. Nick Bradford, Grindavík 140 4. Jason Dourisseau, KR 140 6. Helgi Már Magnússon, KR 110 7. Fannar Ólafsson, KR 108 7. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 108 Besta skotnýting (lágmark 5 hitt) 1. Fannar Ólafsson, KR 68,3% (28 af 41) 2. Brenton Birmingham, Grindavík 65,1% (28 af 43) 3. Darri Hilmarsson, KR 55,6% (5 af 9) 4. Nick Bradford, Grindavík 53,2% (42 af 79) 5. Helgi Már Magnússon, KR 51,2% (22 af 43) 6. Pálmi Freyr Sigurgeirsson, KR 50,0% (3 af 6) 7. Jason Dourisseau, KR 49,2% (31 af 63) Besta vítanýting (lágmark 4 hitt) 1. Nick Bradford, Grindavík 83,3% (20 af 24) 2. Brenton Birmingham, Grindavík 83,3% (10 af 12) 2. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 83,3% (10 af 12) 2. Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavík 83,3% (5 af 6) 5. Jón Arnór Stefánsson, KR 76,9% (20 af 26) 6. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 75,0% (9 af 12) Besta 3ja stiga skotnýting (lágmark 3 hitt) 1. Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavík 57,1% (4 af 7) 2. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 50,0% (6 af 12) 3. Nick Bradford, Grindavík 47,4% (9 af 19) 4. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 44,4% (8 af 18) 5. Brenton Birmingham, Grindavík 38,5% (5 af 13) 6. Jason Dourisseau, KR 36,4% (4 af 11) 6. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 36,4% (4 af 11) Dominos-deild karla Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
KR og Grindavík mætast í kvöld í hreinum úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í Iceland Express deild karla. Leikurinn hefst klukkan 19.15 í DHL-Höllinni í Frostaskjóli. Liðin hafa leikið fjóra leiki til þessa í einvíginu og því er athyglisvert að skoða hvaða leikmenn hafa verið að standa sig best. Grindvíkingarnir Nick Bradford og Brenton Birmingham eru með hæsta framlag allra leikmanna í einvíginu en Nick er einnig efstur í stigum, stolnum boltum, þriggja stiga körfum, vörðum skotum og vítanýtingu. Brenton er hvergi í efsta sæti en hann er í 2. sæti í fráköstum, stoðsendingum, stolnum boltum og skotnýtingu. Fannar Ólafsson, fyrirliði KR, er með besta skotnýtingu af öllum leikmönnum í einvíginu en hann hefur hitt úr 28 af 41 skoti sínu sem gerir frábæra nýtingu upp á 68,3 prósent. Það er merkilegt að fimm bestu þriggja stiga skyttur einvígisins eru allir í Grindavík en þar er verið að tala um þá leikmenn sem hafa hitt bestu úr langskotunum í einvíginu. Jón Arnór Stefánsson hefur reyndar hitt úr flestum þriggja stiga skotum eins og Nick Bradford en hefur þurft 26 skot til að skora þessar níu þrista (34,6 prósent). Hér fyrir neðan má finna efstu menn í hinum helstu tölfræðiþáttum sem eru teknir saman í leikjunum. Hverjir hafa staðið sig best í úrslitaeinvíginu Hæsta framlag í leik: 1. Nick Bradford, Grindavík 31,0 2. Brenton Birmingham, Grindavík 29,8 3. Jason Dourisseau, KR 26,3 4. Jón Arnór Stefánsson, KR 22,3 5. Helgi Már Magnússon, KR 17,8 6. Fannar Ólafsson, KR 17,5 7. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 10,8 8. Jakob Örn Sigurðarson, KR 9,5 9. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 9,3 10. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 8,8 Flest stig 1. Nick Bradford, Grindavík 113 2. Jason Dourisseau, KR 84 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 75 4. Brenton Birmingham, Grindavík 71 5. Fannar Ólafsson, KR 66 6. Helgi Már Magnússon, KR 61 Flest fráköst 1. Jason Dourisseau, KR 46 2. Brenton Birmingham, Grindavík 32 3. Fannar Ólafsson, KR 29 5. Helgi Már Magnússon, KR 28 5. Nick Bradford, Grindavík 27 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 24 Flestar stoðsendingar 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 31 2. Brenton Birmingham, Grindavík 24 3. Jason Dourisseau, KR 20 4. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 18 5. Nick Bradford, Grindavík 13 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 13 Flestir stolnir boltar 1. Nick Bradford, Grindavík 14 2. Brenton Birmingham, Grindavík 11 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 7 3. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 7 5. Jason Dourisseau, KR 6 6. Jakob Örn Sigurðarson, KR 5 Flest varin skot 1. Nick Bradford, Grindavík 8 2. Helgi Már Magnússon, KR 7 3. Brenton Birmingham, Grindavík 5 4. Jason Dourisseau, KR 4 4. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 4 6. Fannar Ólafsson, KR 3 Flestar 3ja stiga körfur 1. Nick Bradford, Grindavík 9 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 9 3. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 8 4. Helgi Már Magnússon, KR 6 4. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 6 5. Brenton Birmingham, Grindavík 5 Flest fengin víti 1. Jason Dourisseau, KR 33 2. Jón Arnór Stefánsson, KR 26 3. Nick Bradford, Grindavík 24 4. Helgi Már Magnússon, KR 18 5. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 17 6. Fannar Ólafsson, KR 16 Flestar villur 1. Helgi Már Magnússon, KR 18 1. Páll Kristinsson, Grindavík 18 3. Jakob Örn Sigurðarson, KR 17 4. Jón Arnór Stefánsson, KR 15 5. Nick Bradford, Grindavík 14 6. Jason Dourisseau, KR 13 Flestir tapaðir boltar 1. Jón Arnór Stefánsson, KR 15 2. Fannar Ólafsson, KR 13 2. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 13 4. Nick Bradford, Grindavík 10 5. Jakob Örn Sigurðarson, KR 9 6. Jason Dourisseau, KR 8 6. Helgi Már Magnússon, KR 8 6. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 8 Flestar spilaðar mínútur 1. Brenton Birmingham, Grindavík 144 2. Jakob Örn Sigurðarson, KR 143 3. Jón Arnór Stefánsson, KR 141 4. Nick Bradford, Grindavík 140 4. Jason Dourisseau, KR 140 6. Helgi Már Magnússon, KR 110 7. Fannar Ólafsson, KR 108 7. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 108 Besta skotnýting (lágmark 5 hitt) 1. Fannar Ólafsson, KR 68,3% (28 af 41) 2. Brenton Birmingham, Grindavík 65,1% (28 af 43) 3. Darri Hilmarsson, KR 55,6% (5 af 9) 4. Nick Bradford, Grindavík 53,2% (42 af 79) 5. Helgi Már Magnússon, KR 51,2% (22 af 43) 6. Pálmi Freyr Sigurgeirsson, KR 50,0% (3 af 6) 7. Jason Dourisseau, KR 49,2% (31 af 63) Besta vítanýting (lágmark 4 hitt) 1. Nick Bradford, Grindavík 83,3% (20 af 24) 2. Brenton Birmingham, Grindavík 83,3% (10 af 12) 2. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 83,3% (10 af 12) 2. Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavík 83,3% (5 af 6) 5. Jón Arnór Stefánsson, KR 76,9% (20 af 26) 6. Arnar Freyr Jónsson, Grindavík 75,0% (9 af 12) Besta 3ja stiga skotnýting (lágmark 3 hitt) 1. Guðlaugur Eyjólfsson, Grindavík 57,1% (4 af 7) 2. Páll Axel Vilbergsson, Grindavík 50,0% (6 af 12) 3. Nick Bradford, Grindavík 47,4% (9 af 19) 4. Helgi Jónas Guðfinnsson, Grindavík 44,4% (8 af 18) 5. Brenton Birmingham, Grindavík 38,5% (5 af 13) 6. Jason Dourisseau, KR 36,4% (4 af 11) 6. Þorleifur Ólafsson, Grindavík 36,4% (4 af 11)
Dominos-deild karla Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur Handbolti Fleiri fréttir „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins