Joe Calzaghe: Hatton ætti bara að hætta þessu Ómar Þorgeirsson skrifar 1. júní 2009 10:30 Joe Calzaghe Mynd/NordicphotosGetty Framtíð breska hnefaleikakappans Ricky Hatton er enn óráðin eftir vandræðalegt tap hans gegn Manny Pacquiao í byrjun síðasta mánaðar en fjölmargir aðilar hafa komið fram og sagt að hann ætti bara að hætta þessu. Velski hnefaleikakappinn fyrrverandi Joe Calzaghe er sá síðasti til þess að bætast í þann hóp. "Tap hans gegn Manny Pacquiao var hræðilegt og ég held að tíminn sé búinn hjá honum. Hann virtist hreinlega ekki mæta tilbúinn í bardagann og því fór sem fór. Hann ætti bara að hætta því heilsan er það mikilvægasta sem hnefaleikamenn þurfa að hugsa um. En auðvitað er Ricky einn um að vita hvað er rétt fyrir hann sjálfan og það kæmi mér ekkert á óvart ef hann vildi taka einn bardaga í viðbót til þess að reyna að enda ferilinn á sigri," segir Calzaghe en hann hætti á sínum tíma með fullkomið skor, 46 sigra úr 46 bardögum. Sögusagnir þess efnis að Hatton muni setja upp hanskana í eitt lokaskipti hafa farið víða og nú þykir nánast óumflýjanlegt að Amir Khan, skærasta unga stjarnan í breskum hnefaleikum, muni mæta Hatton í hringnum. Báðir eru þeir frá Manchester og það væri því líklegur keppnisstaður en hinn 22 ára gamli Khan kvaðst í nýlegu viðtali vera meira en til í að mæta Hatton. Box Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Sjá meira
Framtíð breska hnefaleikakappans Ricky Hatton er enn óráðin eftir vandræðalegt tap hans gegn Manny Pacquiao í byrjun síðasta mánaðar en fjölmargir aðilar hafa komið fram og sagt að hann ætti bara að hætta þessu. Velski hnefaleikakappinn fyrrverandi Joe Calzaghe er sá síðasti til þess að bætast í þann hóp. "Tap hans gegn Manny Pacquiao var hræðilegt og ég held að tíminn sé búinn hjá honum. Hann virtist hreinlega ekki mæta tilbúinn í bardagann og því fór sem fór. Hann ætti bara að hætta því heilsan er það mikilvægasta sem hnefaleikamenn þurfa að hugsa um. En auðvitað er Ricky einn um að vita hvað er rétt fyrir hann sjálfan og það kæmi mér ekkert á óvart ef hann vildi taka einn bardaga í viðbót til þess að reyna að enda ferilinn á sigri," segir Calzaghe en hann hætti á sínum tíma með fullkomið skor, 46 sigra úr 46 bardögum. Sögusagnir þess efnis að Hatton muni setja upp hanskana í eitt lokaskipti hafa farið víða og nú þykir nánast óumflýjanlegt að Amir Khan, skærasta unga stjarnan í breskum hnefaleikum, muni mæta Hatton í hringnum. Báðir eru þeir frá Manchester og það væri því líklegur keppnisstaður en hinn 22 ára gamli Khan kvaðst í nýlegu viðtali vera meira en til í að mæta Hatton.
Box Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Real Madrid - Valencia | Toppliðið gegn leðurblökum í fallbaráttu Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Valur - KR | Reykjavíkurstórveldin á góðu skriði KA/Þór gerði jafntefli við botnliðið Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Valskonur unnu 24 marka sigur og ÍR upp í annað sætið Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Tók ekki upp boltann og bjargaði mögulega tímabili liðsins Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Sjá meira