Ezell til Hauka: Þarf örugglega ekki að læra 200 kerfi eins og hjá Iowa State Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. september 2009 15:00 Heather Ezell er vön því að vera í viðtölum. Mynd/www.cyclones.com Íslandsmeistarar Hauka í Iceland Express deild kvenna eru búnir að ráða til sín erlendan leikmann fyrir komandi tímabil en það er Heather Ezell 22 ára og 175 sm bakvörður úr Iowa State háskólanum. Heather Ezell er mikil skytta en engin hefur skorað fleiri þriggja stiga körfur en hún í sögu Iowa State skólans. Ezell er auk þess í 10. sæti yfir flest stig og í 3. sæti í stolnum boltum í sögu skólans. Heather Ezell var með 11,7 stig, 3,5 stoðsendingar og 3,3 fráköst að meðaltali á sínu síðasta skólaári í vetur en hún nýtti 88 af 249 þriggja stiga skotum sínum (35,3 prósent) og 82 af 104 vítum sínum (80,4 prósent). Ezell kemur til Íslands 14. september næstkomandi en hún tjáir sig um förina til Íslands á heimasíðu Iowa State háskólans. Hún býst ekki við að þurfa að læra 200 leikkerfi eins og hjá Iowa State. „Ég er vön því að læra kerfi á stuttum tíma og það breytist vonandi ekkert á Íslandi. Ég er viss um að ég þarf ekki að læra 200 kerfi eins og hjá Iowa State en það verður talsvert öðruvísi að spila í öðru landi," sagði Ezell sem mætir í góðu formi til Íslands eftir að hafa æft mikið sjálf. Ezell er ánægð með góðan samning og segist hafa hafnað öðru tilboði frá íslensku liði sem var ekki eins gott. „Ég er spennt fyrir því að fá tækifæri til að spila í öðru landi og fá að kynnast nýjum siðum," segir Ezell sem viðurkennir þó að hún sé smá stressuð fyrir þessu öllu saman. Það er hægt að sjá viðtalið við Heather Ezell hér. Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Íslandsmeistarar Hauka í Iceland Express deild kvenna eru búnir að ráða til sín erlendan leikmann fyrir komandi tímabil en það er Heather Ezell 22 ára og 175 sm bakvörður úr Iowa State háskólanum. Heather Ezell er mikil skytta en engin hefur skorað fleiri þriggja stiga körfur en hún í sögu Iowa State skólans. Ezell er auk þess í 10. sæti yfir flest stig og í 3. sæti í stolnum boltum í sögu skólans. Heather Ezell var með 11,7 stig, 3,5 stoðsendingar og 3,3 fráköst að meðaltali á sínu síðasta skólaári í vetur en hún nýtti 88 af 249 þriggja stiga skotum sínum (35,3 prósent) og 82 af 104 vítum sínum (80,4 prósent). Ezell kemur til Íslands 14. september næstkomandi en hún tjáir sig um förina til Íslands á heimasíðu Iowa State háskólans. Hún býst ekki við að þurfa að læra 200 leikkerfi eins og hjá Iowa State. „Ég er vön því að læra kerfi á stuttum tíma og það breytist vonandi ekkert á Íslandi. Ég er viss um að ég þarf ekki að læra 200 kerfi eins og hjá Iowa State en það verður talsvert öðruvísi að spila í öðru landi," sagði Ezell sem mætir í góðu formi til Íslands eftir að hafa æft mikið sjálf. Ezell er ánægð með góðan samning og segist hafa hafnað öðru tilboði frá íslensku liði sem var ekki eins gott. „Ég er spennt fyrir því að fá tækifæri til að spila í öðru landi og fá að kynnast nýjum siðum," segir Ezell sem viðurkennir þó að hún sé smá stressuð fyrir þessu öllu saman. Það er hægt að sjá viðtalið við Heather Ezell hér.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Körfubolti
Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn