Formúlu 3 meistari fær Ferrari prófun 20. nóvember 2009 10:39 Jules Bianchi varð meistari í Formúlu 3 mótaröðinni evrópsku. mynd: Getty Images Tvítugur Frakki, Jules Bianchi fær að prófa Ferrari í tvo daga eftir að hafa tryggt sér sigur í Evrópumótaröðinni í Formúlu 3. Ferrari hefur klikkað á því að gefa ungum ökumönnum tækfæri síðustu árin, ólíkt liðum eins og Red Bull, McLaren, Williams og Renault. "Ég er orðlaus að fá bíl hjá besta keppnisliði heims. Það að fá að prófa Formúlu 1 bíl er eitt, en að prófa Ferrari er allt annað", sagði Bianchi. Hann þykir mikið efni og Frakkar hafa átt fáa Formúlu 1 ökumenn síðustu ár, sá síðasti er Sebastian Bourdais, en hann náði ekki að sanna sig með Torro Rosso. Umboðsmaður Bianchi er Nicolas Todt, sonur Jean Todt fyrrum framkvæmdarstjóra Ferrari og forseti FIA. "Ég verð að gæta þess að klessa ekki bílinn í fyrstu tilraun og læra skref fyrir skref, hvernig á að stýra svona verkfæri. Ég verð að standa mig vel og þá á ég kannski færi á fleiri prófunum", sagði Bianchi. Hann keppir í sögufrægu móti í Macau í Kína um helgina í Formúlu 3. Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Tvítugur Frakki, Jules Bianchi fær að prófa Ferrari í tvo daga eftir að hafa tryggt sér sigur í Evrópumótaröðinni í Formúlu 3. Ferrari hefur klikkað á því að gefa ungum ökumönnum tækfæri síðustu árin, ólíkt liðum eins og Red Bull, McLaren, Williams og Renault. "Ég er orðlaus að fá bíl hjá besta keppnisliði heims. Það að fá að prófa Formúlu 1 bíl er eitt, en að prófa Ferrari er allt annað", sagði Bianchi. Hann þykir mikið efni og Frakkar hafa átt fáa Formúlu 1 ökumenn síðustu ár, sá síðasti er Sebastian Bourdais, en hann náði ekki að sanna sig með Torro Rosso. Umboðsmaður Bianchi er Nicolas Todt, sonur Jean Todt fyrrum framkvæmdarstjóra Ferrari og forseti FIA. "Ég verð að gæta þess að klessa ekki bílinn í fyrstu tilraun og læra skref fyrir skref, hvernig á að stýra svona verkfæri. Ég verð að standa mig vel og þá á ég kannski færi á fleiri prófunum", sagði Bianchi. Hann keppir í sögufrægu móti í Macau í Kína um helgina í Formúlu 3.
Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira