Dómararnir gerðu rétt í að reka Ramune útaf 17. febrúar 2009 15:54 Ramune Pekarskyte var á dögunum valin leikmaður umferða 8-14 í N1 deildinni Dómaranefnd HSÍ segir í yfirlýsingu á heimasíðu HSÍ að dómarar leiks Stjörnunnar og Hauka í N1 deild kvenna á dögunum, Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson, hafi gert rétt í að gefa Haukakonunni Ramune Pekarskyte rautt spjald í leiknum. Ramune fékk rauða spjaldið fyrir að fara með olnbogann á undan sér þegar hún fór upp í skot en Stjörnukonan Alina Petrache fékk olnbogann í andlitið og steinlá. Haukar unnu leikinn 30-27 án Ramune sem fékk rauða spjaldið í upphafi seinni hálfleiks. Haukarnir töpuðu hinsvegar undanúrslitaleik sömu liða í bikarnum með sex mörkum, 24-30, en Ramune tók út leikbann sitt í þeim leik. Dómaranefnd HSÍ hefur birt eftirfarandi yfirlýsingu á heimsíðu HSÍ:Frá Dómaranefnd. "Vegna atviks sem átti sér stað í leik Stjörnunnar og Hauka þar sem leikmaður Hauka, Ramune Pekarskyte, fékk útilokun í kjölfar sóknarbrots vill dómaranefnd koma því á framfæri að dómarar leiksins brugðust rétt við tilgreindu atviki og mátu atvikið í samræmi við reglu 8:5b (sjá einnig athugasemd við 8:5b) og beittu útilokun í samræmi við reglu 16:6b."Regla 8:5b Leikmaður sem stofnar heilsu mótherja í hættu þegar hann ræðst gegn honum skal útilokaður (16:6b) einkum ef hann: a) frá hlið eða aftan frá, slær eða togar í skothönd leikmanns sem er að kasta boltanum eða senda hann, b) veldur því að mótherji verður fyrir höggi á höfuð eða háls, c) viljandi veitir mótherja högg á líkama með fæti eða hné eða með einhverjum öðrum hætti, svo sem að bregða fyrir hann fæti. d) hrindir mótherja sem er að hlaupa eða stökkva, eða ræðst þannig að honum að mótherji missir jafnvægið; þetta á einnig við þegar markvörður kemur út fyrir markteig í hraðaupphlaupi mótherja; e) skýtur aukakasti að marki í höfuð varnarmanns og að því gefnu varnarmaður hreyfi sig ekki, eða skýtur í höfuð markvarðar úr vítakasti og að því gefnu að markvörður hreyfi sig ekki.Athugasemd: Brot, þar sem jafnvel lítil líkamleg snerting á sér stað, geta verið hættuleg og haft alvarlegar afleiðingar ef þau eru tímasett þannig að andstæðingurinn er varnarlaus eða getur ekki á von á þeim. Við ákvörðun á útilokun í þessum tilvikum skal skoða áhættuna á því að skaða leikmanninn í stað þess er virðist lítil líkamleg snertingvið hann.Regla 16:6b 16:6 Dæma skal útilokun: b) fyrir brot sem stofna heilsu mótherja í hættu (8:5) Olís-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Sjá meira
Dómaranefnd HSÍ segir í yfirlýsingu á heimasíðu HSÍ að dómarar leiks Stjörnunnar og Hauka í N1 deild kvenna á dögunum, Ingvar Guðjónsson og Jónas Elíasson, hafi gert rétt í að gefa Haukakonunni Ramune Pekarskyte rautt spjald í leiknum. Ramune fékk rauða spjaldið fyrir að fara með olnbogann á undan sér þegar hún fór upp í skot en Stjörnukonan Alina Petrache fékk olnbogann í andlitið og steinlá. Haukar unnu leikinn 30-27 án Ramune sem fékk rauða spjaldið í upphafi seinni hálfleiks. Haukarnir töpuðu hinsvegar undanúrslitaleik sömu liða í bikarnum með sex mörkum, 24-30, en Ramune tók út leikbann sitt í þeim leik. Dómaranefnd HSÍ hefur birt eftirfarandi yfirlýsingu á heimsíðu HSÍ:Frá Dómaranefnd. "Vegna atviks sem átti sér stað í leik Stjörnunnar og Hauka þar sem leikmaður Hauka, Ramune Pekarskyte, fékk útilokun í kjölfar sóknarbrots vill dómaranefnd koma því á framfæri að dómarar leiksins brugðust rétt við tilgreindu atviki og mátu atvikið í samræmi við reglu 8:5b (sjá einnig athugasemd við 8:5b) og beittu útilokun í samræmi við reglu 16:6b."Regla 8:5b Leikmaður sem stofnar heilsu mótherja í hættu þegar hann ræðst gegn honum skal útilokaður (16:6b) einkum ef hann: a) frá hlið eða aftan frá, slær eða togar í skothönd leikmanns sem er að kasta boltanum eða senda hann, b) veldur því að mótherji verður fyrir höggi á höfuð eða háls, c) viljandi veitir mótherja högg á líkama með fæti eða hné eða með einhverjum öðrum hætti, svo sem að bregða fyrir hann fæti. d) hrindir mótherja sem er að hlaupa eða stökkva, eða ræðst þannig að honum að mótherji missir jafnvægið; þetta á einnig við þegar markvörður kemur út fyrir markteig í hraðaupphlaupi mótherja; e) skýtur aukakasti að marki í höfuð varnarmanns og að því gefnu varnarmaður hreyfi sig ekki, eða skýtur í höfuð markvarðar úr vítakasti og að því gefnu að markvörður hreyfi sig ekki.Athugasemd: Brot, þar sem jafnvel lítil líkamleg snerting á sér stað, geta verið hættuleg og haft alvarlegar afleiðingar ef þau eru tímasett þannig að andstæðingurinn er varnarlaus eða getur ekki á von á þeim. Við ákvörðun á útilokun í þessum tilvikum skal skoða áhættuna á því að skaða leikmanninn í stað þess er virðist lítil líkamleg snertingvið hann.Regla 16:6b 16:6 Dæma skal útilokun: b) fyrir brot sem stofna heilsu mótherja í hættu (8:5)
Olís-deild kvenna Mest lesið Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Handbolti Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Sópur á lofti í Garðabæ Körfubolti María hjálpaði Arnari mikið: „Þá næ ég kannski aðeins að toga hann til baka“ Fótbolti Vilja henda Rüdiger úr landsliðinu eftir æðiskastið Fótbolti Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Íslenski boltinn Vilja úrslitaleik snemma vegna Eurovision Enski boltinn Sviptir hulunni af dularfullu dollunni Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Íslenski boltinn Fá loks að halda sigrinum sem þrjú lið mótmæltu Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Aron tryggði Veszprém jafntefli í Magdeburg Óvænt tap hjá Kolstad en Dana og Óðinn með allt á hreinu „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Sjá meira
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn
Leik lokið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Íslenski boltinn