Forskot Button og Brawn ekki óviðráðanlegt 3. júní 2009 10:11 Ökumenn Brawn liðsins hafa forystu í stigakeppni ökumanna og liðið í stigakeppni bílasmiða. Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull telur að stigaforskot ökumanna Brawn liðsins sé ekki óviðráðnlegt verkefni, en Formúla 1 er í Tyrklandi um næstu helgi. Felipe Massa hefur unnið mótið í Istanbúl þrjú ár í röð. "Vissulega er Brawn liðið með afgerandi forskot í stigamóti ökumanna og bílasmiða. Button er aðeins fjórum stigum frá fullu húsi í mótum ársins, en tvö næstu mót munu marka framhaldið. Við mætum fullir eldmóðs til Tyrklands og stefnum á sigur í hverju móti fyrir sig. Svo sjáum við bara hvernig okkur miðað í stigamótinu", sagði Horner, en Formúlu 1lið eru mætt til Istanbúl. Red Bull hefur unnið eitt mót á árinu, en Brawn menn fimm. Ross Brawn eigandi liðsins segir menn hafa fagnað sigrinum í Mónakó á dögunum, en hafi þó ekki gleymt sér. "Keppinautar okkar verða öflugir í Tyrklandi, en við höfum þróað nýjan framvæng á bílinn. Þá er ný útgáfa af afturfjöðrun á bílunum til að takast á við óvenjuega brautina í Istanbúl. Í raun finnst mér ótrúlegt að þriðjungur mótaraðarinnar sé að baki, en vitanlega erum við hæstánægðir með stöðu okkar", sagði Brawn. Jenson Button og Rubens Barrichello eru efstir í stigamóti ökumanna og Brawn liðið í stigamóti bílasmiða. Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Christian Horner, framkvæmdarstjóri Red Bull telur að stigaforskot ökumanna Brawn liðsins sé ekki óviðráðnlegt verkefni, en Formúla 1 er í Tyrklandi um næstu helgi. Felipe Massa hefur unnið mótið í Istanbúl þrjú ár í röð. "Vissulega er Brawn liðið með afgerandi forskot í stigamóti ökumanna og bílasmiða. Button er aðeins fjórum stigum frá fullu húsi í mótum ársins, en tvö næstu mót munu marka framhaldið. Við mætum fullir eldmóðs til Tyrklands og stefnum á sigur í hverju móti fyrir sig. Svo sjáum við bara hvernig okkur miðað í stigamótinu", sagði Horner, en Formúlu 1lið eru mætt til Istanbúl. Red Bull hefur unnið eitt mót á árinu, en Brawn menn fimm. Ross Brawn eigandi liðsins segir menn hafa fagnað sigrinum í Mónakó á dögunum, en hafi þó ekki gleymt sér. "Keppinautar okkar verða öflugir í Tyrklandi, en við höfum þróað nýjan framvæng á bílinn. Þá er ný útgáfa af afturfjöðrun á bílunum til að takast á við óvenjuega brautina í Istanbúl. Í raun finnst mér ótrúlegt að þriðjungur mótaraðarinnar sé að baki, en vitanlega erum við hæstánægðir með stöðu okkar", sagði Brawn. Jenson Button og Rubens Barrichello eru efstir í stigamóti ökumanna og Brawn liðið í stigamóti bílasmiða.
Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira