Nýr kvartett spilar í dag 11. febrúar 2009 06:00 Bryndís, Helga, Valgerður og Sigurlaug. Háskólatónleikar hafa um langan aldur sett svip sinn á stærsta vinnustað landsins. Þeir eru í skjóli Norræna hússins enda salurinn þar vel hentugur til minni tónleika. Á fyrstu háskólatónleikum nýs árs í hádeginu í dag flytja Sigurlaug Eðvaldsdóttir, fiðla, Helga Þórarinsdóttir, víóla, Bryndís Björgvinsdóttir, selló, og Valgerður Andrésdóttir, píanó, píanókvartett nr. 2 eftir Mozart. Tónleikarnir hefjast kl. 12.30. Hugmyndin að þessum kvartett kviknaði í fyrra og eru þetta fyrstu opinberu tónleikar þessa samstarfs. Sigurlaug, Helga, Bryndís og Valgerður stunduðu allar nám við Tónlistarskólann í Reykjavík og síðar erlendis. Þær hafa allar verið viðloðandi íslenskt tónlistarlíf síðasta áratug og lengur. Þær Sigurlaug, Helga og Bryndís eru fastráðnar við Sinfóníuhljómsveit Íslands. Valgerður kennir við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. - pbb Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira
Háskólatónleikar hafa um langan aldur sett svip sinn á stærsta vinnustað landsins. Þeir eru í skjóli Norræna hússins enda salurinn þar vel hentugur til minni tónleika. Á fyrstu háskólatónleikum nýs árs í hádeginu í dag flytja Sigurlaug Eðvaldsdóttir, fiðla, Helga Þórarinsdóttir, víóla, Bryndís Björgvinsdóttir, selló, og Valgerður Andrésdóttir, píanó, píanókvartett nr. 2 eftir Mozart. Tónleikarnir hefjast kl. 12.30. Hugmyndin að þessum kvartett kviknaði í fyrra og eru þetta fyrstu opinberu tónleikar þessa samstarfs. Sigurlaug, Helga, Bryndís og Valgerður stunduðu allar nám við Tónlistarskólann í Reykjavík og síðar erlendis. Þær hafa allar verið viðloðandi íslenskt tónlistarlíf síðasta áratug og lengur. Þær Sigurlaug, Helga og Bryndís eru fastráðnar við Sinfóníuhljómsveit Íslands. Valgerður kennir við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar. - pbb
Mest lesið Missti höndina viku fyrir sextán ára afmælisdaginn Lífið Myndaveisla: Tröllatrukkur og Rolls Royce á svæðinu þegar hjónin gengu út Lífið Nígerísk hjón reisa glerkastala í Kjós og flytja inn tonn af blómum til að gifta sig aftur Lífið Fréttatía vikunnar: Gleðigangan, hafmeyjustytta og handtaka Lífið Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Lífið Nígerískt stjörnubrúðkaup í Hallgrímskirkju Lífið Hver er Endakallinn frá Ibiza? Lífið Bay segir skilið við Smith Lífið Fann lausn við verkjunum sem breytti öllu Lífið samstarf Orðin vön ferðamönnum í garðinum og fagnar komu þeirra Lífið Fleiri fréttir Opnar femínískt myndlistagallerí í Vesturbænum „Það var tímapunktur sem ég talaði aldrei um neitt“ Galdrakarlinn í Oz aftur á fjalirnar Nýr barnakór Hallgrímskirkju stofnaður Bogi hljóp í skarðið fyrir Kristbjörgu Kjeld og ærði áhorfendur Risastór menningarhátíð á Flateyri Ofboðslega falleg berskjöldun Nýjum listaverkum komið upp á Héðinsreitnum Sjá meira