Lee í sögubækurnar 22. febrúar 2009 14:18 Lee er einn efnilegasti kylfingur heimsins Nordic Photos / Getty Images Kylfingurinn Danny Lee frá Nýja-Sjálandi skráði nafn sitt í sögubækur á Evróputúrnum þegar hann vann sigur á Johnnie Walker Classic mótinu í Perth í Ástralíu. Lee er áhugamaður og er yngsti maður sem unnið hefur mót á evrópsku mótaröðinni, aðeins 18 ára og 213 daga gamall. Lee lauk keppni á 17 höggum undir pari, höggi á undan þeim Ross McGowan frá Bretlandi, Felipe Aguilar frá Chile og Japananum Hiroyuki Fujita. Kylfingurinn ungi, sem fæddur er í Suður-Kóreu, er 77 dögum yngri en Suður-Afríkumaðurinn Dale Hayes sem vann opna spænska mótið árið 1971. "Mér finnst ég vera að dreyma. Það eina sem ég óskaði mér var að ná í gegn um niðurskurðinn og reyna að ná inn á topp 20, en ég náði mér vel á strik og vann," sagði hrærður Lee eftir að úrslitin lágu fyrir, en hann fékk ekki að taka við verðlaunafé á mótinu af því hann er áhugamaður. Lee toppaði met Tiger Woods þegar hann varð bandarískur meistari áhugamanna yngstur allra í sögunni. Hann varð með sigrinum í dag aðeins sjöundi leikmaðurinn sem nær að vinna sigur á mótaröðinni innan við tvítugt. Golf Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira
Kylfingurinn Danny Lee frá Nýja-Sjálandi skráði nafn sitt í sögubækur á Evróputúrnum þegar hann vann sigur á Johnnie Walker Classic mótinu í Perth í Ástralíu. Lee er áhugamaður og er yngsti maður sem unnið hefur mót á evrópsku mótaröðinni, aðeins 18 ára og 213 daga gamall. Lee lauk keppni á 17 höggum undir pari, höggi á undan þeim Ross McGowan frá Bretlandi, Felipe Aguilar frá Chile og Japananum Hiroyuki Fujita. Kylfingurinn ungi, sem fæddur er í Suður-Kóreu, er 77 dögum yngri en Suður-Afríkumaðurinn Dale Hayes sem vann opna spænska mótið árið 1971. "Mér finnst ég vera að dreyma. Það eina sem ég óskaði mér var að ná í gegn um niðurskurðinn og reyna að ná inn á topp 20, en ég náði mér vel á strik og vann," sagði hrærður Lee eftir að úrslitin lágu fyrir, en hann fékk ekki að taka við verðlaunafé á mótinu af því hann er áhugamaður. Lee toppaði met Tiger Woods þegar hann varð bandarískur meistari áhugamanna yngstur allra í sögunni. Hann varð með sigrinum í dag aðeins sjöundi leikmaðurinn sem nær að vinna sigur á mótaröðinni innan við tvítugt.
Golf Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Sjá meira