FIA hyggst lögsækja Formúlu 1 lið 19. júní 2009 15:41 Max Mosley umvafinn fréttamönnum á Silverstone brautinni í dag. mynd: AFP Nordic Max Mosley og FIA hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að sambandið muni lögsækja Formúlu 1 liðin átta sem ætla að stofna eigin mótaröð. FIA segir að af liðunum átta séu með bindandi samning við FIA um að keppa í Formúlu 1 á næsta ári og þá sér í lagi Ferrari. Virðist því ekki mikill samningshugur í forseta FIA, Max Mosley, nema yfirlýsingin sé krókur á móti bragði. Mosley hefur löngum þótt slyngur samningamaður, en hann er lögfræðungur að mennt. Átta lið af tíu sem keppa í Formúlu 1 í dag vilja stofna eigin mótaröð vegna þess sem þau telja erfið samskipti við yfirstjórn FIA. Þau lýstu þessu yfir í dag og Formúlu 1 ökumenn styðja FOTA, samtök keppnisliða. Mótið á Silverstone verður því haldið í skugga deilna málsaðila og FIA ætlar ekki að gefa út lista þátttakenda á morgun eins og til stóð. Sambandið hyggst skoða réttarstöðu sína áður en lengra er haldið.Þáttur um Formúlu 1 er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld kl. 19.25, þar sem sýnt verður frá æfingum og fjallað um deilurnar milli FOTA og FIA. Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Max Mosley og FIA hafa sent frá sér yfirlýsingu þar sem segir að sambandið muni lögsækja Formúlu 1 liðin átta sem ætla að stofna eigin mótaröð. FIA segir að af liðunum átta séu með bindandi samning við FIA um að keppa í Formúlu 1 á næsta ári og þá sér í lagi Ferrari. Virðist því ekki mikill samningshugur í forseta FIA, Max Mosley, nema yfirlýsingin sé krókur á móti bragði. Mosley hefur löngum þótt slyngur samningamaður, en hann er lögfræðungur að mennt. Átta lið af tíu sem keppa í Formúlu 1 í dag vilja stofna eigin mótaröð vegna þess sem þau telja erfið samskipti við yfirstjórn FIA. Þau lýstu þessu yfir í dag og Formúlu 1 ökumenn styðja FOTA, samtök keppnisliða. Mótið á Silverstone verður því haldið í skugga deilna málsaðila og FIA ætlar ekki að gefa út lista þátttakenda á morgun eins og til stóð. Sambandið hyggst skoða réttarstöðu sína áður en lengra er haldið.Þáttur um Formúlu 1 er á dagskrá Stöðvar 2 Sport í kvöld kl. 19.25, þar sem sýnt verður frá æfingum og fjallað um deilurnar milli FOTA og FIA.
Mest lesið Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Körfubolti Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Körfubolti Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Fótbolti Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Körfubolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Körfubolti Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira