Skrifaði engin bréf í þágu íslenskra fjármálafyrirtækja 5. október 2009 18:36 Forseti Íslands segist engin bréf hafa skrifað til þjóðarleiðtoga í þágu íslenskra fjármálafyrirtækja á erlendri grundu, fyrir utan eitt bréf, sem snéri ekki að bönkunum. Fyrir nokkru óskaði Rannsóknarnefnd Alþingis eftir afritum af bréfum sem forsetinn hefur ritað til erlendra þjóðarleiðtoga í tengslum við starfsemi íslenskra fjármálafyrirtækja undanfarin ár. Nefndin fékk alls sautján bréf til skoðunar. Hann hafi í einu tilviki skrifað bréf til forseta Kasakstans til stuðnings íslensku fjármálafyrirtæki og það hafi verið Creditinfo. Forsetinn skrifaði meðal annars til Björgólfs Thors Björgólfssonar árið 2002 og til forseta Búlgaríu árið 2005. Hann heimsótti Björgólf Thor í Sankti Pétursborg árið 2002 þegar hann rak bjórverksmiðju þar í landi og var ræðismaður Íslands. Ólafur segir að forseti Búlgaríu hafi sýnt íslenskum fjárfestum mikinn áhuga en þess ber að geta að Björgólfsfeðgar voru í umfangsmiklum fjárfestingum þar í landi. Auk þess skrifaði Ólafur bréf til Hamad Bin Khalifa Al Thani, emírs í Katar eftir opinbera heimsókn hans til Katar í febrúar í fyrra ásamt Össuri Skarphéðinssyni og Sigurði Einarssyni þáverandi stjórnarformanni Kaupþings. Ólafur segir það hafa verið þakkarbréf fyrir góðar móttökur þar í landi. Á vef forsetaembættisins frá þeim tíma segir að í viðræðum forseta og emírsins og annarra hafi komið fram eindreginn vilji þjóðarleiðtoga Katars til að kanna rækilega möguleika á náinni samvinnu við Íslendinga meðal annars á sviði banka- og fjármála. Bróðir emírsíns Sheikh Mohamed Bin Khalifa Al-Thani,fjármálaráðherra Katar keypti svo 5,01% hlut í Kaupþingi fyrir 25,6 milljarða króna nokkrum dögum fyrir hrun bankanna. Þau viðskipti eru nú til rannsóknar hjá Sérstökum saksóknara. Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira
Forseti Íslands segist engin bréf hafa skrifað til þjóðarleiðtoga í þágu íslenskra fjármálafyrirtækja á erlendri grundu, fyrir utan eitt bréf, sem snéri ekki að bönkunum. Fyrir nokkru óskaði Rannsóknarnefnd Alþingis eftir afritum af bréfum sem forsetinn hefur ritað til erlendra þjóðarleiðtoga í tengslum við starfsemi íslenskra fjármálafyrirtækja undanfarin ár. Nefndin fékk alls sautján bréf til skoðunar. Hann hafi í einu tilviki skrifað bréf til forseta Kasakstans til stuðnings íslensku fjármálafyrirtæki og það hafi verið Creditinfo. Forsetinn skrifaði meðal annars til Björgólfs Thors Björgólfssonar árið 2002 og til forseta Búlgaríu árið 2005. Hann heimsótti Björgólf Thor í Sankti Pétursborg árið 2002 þegar hann rak bjórverksmiðju þar í landi og var ræðismaður Íslands. Ólafur segir að forseti Búlgaríu hafi sýnt íslenskum fjárfestum mikinn áhuga en þess ber að geta að Björgólfsfeðgar voru í umfangsmiklum fjárfestingum þar í landi. Auk þess skrifaði Ólafur bréf til Hamad Bin Khalifa Al Thani, emírs í Katar eftir opinbera heimsókn hans til Katar í febrúar í fyrra ásamt Össuri Skarphéðinssyni og Sigurði Einarssyni þáverandi stjórnarformanni Kaupþings. Ólafur segir það hafa verið þakkarbréf fyrir góðar móttökur þar í landi. Á vef forsetaembættisins frá þeim tíma segir að í viðræðum forseta og emírsins og annarra hafi komið fram eindreginn vilji þjóðarleiðtoga Katars til að kanna rækilega möguleika á náinni samvinnu við Íslendinga meðal annars á sviði banka- og fjármála. Bróðir emírsíns Sheikh Mohamed Bin Khalifa Al-Thani,fjármálaráðherra Katar keypti svo 5,01% hlut í Kaupþingi fyrir 25,6 milljarða króna nokkrum dögum fyrir hrun bankanna. Þau viðskipti eru nú til rannsóknar hjá Sérstökum saksóknara.
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Erlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall Innlent Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Innlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Erlent Fleiri fréttir Lögreglan innsiglaði Flóka Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Lögreglumenn ákærðir fyrir uppflettingar og hlerun Sækja slasaðan sjómann djúpt austur af landinu Miðflokkurinn nálgast Sjálfstæðisflokkinn óðfluga Óvænt stólaskipti skyggðu ekki á Bandaríkjareisuna Ákærður fyrir að birta fjölda nektarmynda af fyrrverandi Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Sjá meira