NBA í nótt: Dallas í úrslitakeppnina - Phoenix úr leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 9. apríl 2009 11:15 Steve Nash í leiknum í nótt. Nordic Photos / Getty Images Nú er ljóst að Shaquille O'Neal og félagar í Phoenix Suns komast ekki í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár eftir að Dallas varð síðasta liði í Austurdeildinni til að tryggja sér sæti í keppninni. Þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem menn eins og Steve Nash og Shaquille O'Neal taka ekki þátt í úrslitakeppninni og ljóst að þeirra verður saknað. Phoenix vann reyndar sigur á New Orleans í nótt, 105-100. Nash var með 24 stig og þrettán stoðsendingar en hann missti síðasta af úrslitakeppninni árið 1999 er hann lék með Dallas. Shaquille O'Neal var með sautján stig og ellefu frákös. Hann hefur aðeins einu sinni ekki komist í úrslitakeppnina og það var þegar hann var nýliði hjá Orlando tímabilið 1992-93. Chris Paul var stigahæstur hjá New Orleans með 29 stig og sextán stoðsendingar. Hann hitti þó aðeins úr þrettán af 29 skotum utan af velli og tapaði boltanum þrívegis. David West var með 28 stig og tólf fráköst. Dallas vann afar mikilvægan sigur á Utah, 130-101. Með sigrinum tryggði Dallas sér sæti í úrslitakeppninni en um leið tók stórt skref í átt að því að koma sér upp í sjöunda sæti Austurdeildarinnar og sleppa þar með við LA Lakers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Eftir sigurinn eru Utah og Dallas með jafn góðan árangur í 7.-8. sæti deildarinnar. Cleveland vann Washington, 98-86, og þar með sinn 38. sigur í 39 heimaleikjum í vetur. LeBron skoraði 21 stig en hvíldi svo stærstan hluta af fjórða leikhlutanum. Hann naut sín greinilega vel á hliðarlínunni, dansaði og spilaði lúftgítar. Indiana vann Toronto, 130-101. Danny Granger skoraði 29 stig fyrir Indiana en þetta var stærsti sigur Indiana á tímabilinu. Boston vann New Jersey, 106-104. Rajon Rondo var með 31 stig, níu fráköst og fimm stoðsendingar. Portland vann San Antonio, 95-83. Brandon Roy skoraði 26 stig fyrir Portland. Orlando vann Memphis, 81-78. Hedo Turkoglu skoraði 20 stig og Dwight Howard fjórtán. Detroit vann New York, 113-86, þar sem Richard Hamilton skoraði 22 stig og Rasheed Wallace fjórtán auk þess sem hann tók tólf fráköst. Atlanta vann Milwaukee, 113-105. Joe Johnson skoraði 30 stig fyrir Atlanta sem er nálægt því að tryggja sér heimavallarrétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Denver vann Oklahoma City, 122-112. Carmelo Anthony skoraði 31 stig en þetta var áttundi sigur Denver í röð. Minnesota vann Golden State, 105-97. Sebastian Telfair skoraði 21 stig fyrir Minnesota og Kevin Love 20 auk þess sem hann tók tólf fráköst. Staðan í deildinni. NBA Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira
Nú er ljóst að Shaquille O'Neal og félagar í Phoenix Suns komast ekki í úrslitakeppni NBA-deildarinnar í ár eftir að Dallas varð síðasta liði í Austurdeildinni til að tryggja sér sæti í keppninni. Þetta er í fyrsta sinn í langan tíma sem menn eins og Steve Nash og Shaquille O'Neal taka ekki þátt í úrslitakeppninni og ljóst að þeirra verður saknað. Phoenix vann reyndar sigur á New Orleans í nótt, 105-100. Nash var með 24 stig og þrettán stoðsendingar en hann missti síðasta af úrslitakeppninni árið 1999 er hann lék með Dallas. Shaquille O'Neal var með sautján stig og ellefu frákös. Hann hefur aðeins einu sinni ekki komist í úrslitakeppnina og það var þegar hann var nýliði hjá Orlando tímabilið 1992-93. Chris Paul var stigahæstur hjá New Orleans með 29 stig og sextán stoðsendingar. Hann hitti þó aðeins úr þrettán af 29 skotum utan af velli og tapaði boltanum þrívegis. David West var með 28 stig og tólf fráköst. Dallas vann afar mikilvægan sigur á Utah, 130-101. Með sigrinum tryggði Dallas sér sæti í úrslitakeppninni en um leið tók stórt skref í átt að því að koma sér upp í sjöunda sæti Austurdeildarinnar og sleppa þar með við LA Lakers í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Eftir sigurinn eru Utah og Dallas með jafn góðan árangur í 7.-8. sæti deildarinnar. Cleveland vann Washington, 98-86, og þar með sinn 38. sigur í 39 heimaleikjum í vetur. LeBron skoraði 21 stig en hvíldi svo stærstan hluta af fjórða leikhlutanum. Hann naut sín greinilega vel á hliðarlínunni, dansaði og spilaði lúftgítar. Indiana vann Toronto, 130-101. Danny Granger skoraði 29 stig fyrir Indiana en þetta var stærsti sigur Indiana á tímabilinu. Boston vann New Jersey, 106-104. Rajon Rondo var með 31 stig, níu fráköst og fimm stoðsendingar. Portland vann San Antonio, 95-83. Brandon Roy skoraði 26 stig fyrir Portland. Orlando vann Memphis, 81-78. Hedo Turkoglu skoraði 20 stig og Dwight Howard fjórtán. Detroit vann New York, 113-86, þar sem Richard Hamilton skoraði 22 stig og Rasheed Wallace fjórtán auk þess sem hann tók tólf fráköst. Atlanta vann Milwaukee, 113-105. Joe Johnson skoraði 30 stig fyrir Atlanta sem er nálægt því að tryggja sér heimavallarrétt í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Denver vann Oklahoma City, 122-112. Carmelo Anthony skoraði 31 stig en þetta var áttundi sigur Denver í röð. Minnesota vann Golden State, 105-97. Sebastian Telfair skoraði 21 stig fyrir Minnesota og Kevin Love 20 auk þess sem hann tók tólf fráköst. Staðan í deildinni.
NBA Mest lesið Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit Körfubolti Vardy blés í flautu dómarans þegar hann féll við Enski boltinn „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Þórir ráðinn til HSÍ Handbolti „Gætum ekki verið spenntari að koma aftur til Íslands“ Fótbolti Tímabilinu líklega lokið hjá Orra Fótbolti Uppgjörið: Breiðablik - Víkingur 4-0 | Meistararnir með markaveislu í sólinni Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Valur 1-0 | Stjarnan fyrst til að skora gegn Val Íslenski boltinn Kirsuberin komu til baka og stálu sigri af Skyttunum Enski boltinn Sveindís fékk langþráð tækifæri í byrjunarliðinu Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Hamar jafnaði einvígið með stórsigri Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 90-105 | Stólarnir komnir í úrslit „Kóngurinn á Íslandi, DeAndre Kane, bjargaði okkur“ Houston knúði fram oddaleik Segir sína menn þurfa að vera í „meistara ásigkomulagi“ „Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Rosalegasta endurkoma síðari ára „Ég hef hluti að gera hér“ Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Goðsögnin Popovich hættur í þjálfun Þurfti bara eitt orð um mestu áskorunina við að mæta Njarðvík Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Brunson sendi Pistons í sumarfrí en Clippers tryggði sér oddaleik Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79 | Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu LeBron um framtíðina: „Hef ekki svar“ Úlfarnir sendu Luka, LeBron og félaga í sumarfrí Martin að ná í úrslitakeppnina eftir allt saman? Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ Sjá meira