Kartöflumús og meðlæti 10. mars 2009 00:01 Kartöflumús: c.a 5 stórar Bökunarkartöflur 3 dl Rjómi c.a 1 msk Trufluolía 2-3 msk smjör Ítölsk steinseljaKartöflurnar eru bakaðar í ofni ofaná grófu salti í c.a 45 mín við 200° . kartöflurnar eru setta í gegnum sigti, rjóminn er soðin í c.a 3 mín og blandað saman við kartöflurnar og hrært vel saman, þá er smjörinu blandað saman við ásamt kryddi. Í þetta sinn erum við með trufluolíu, steinselju, salt og pipar. Hrærið vel í músinni þar til hún glansar fallega og smakkið vel til.Sósa:kjötafskurðurc.a3 stk Shallotulaukur1-2 stk gulrætur1 stöngull sellerí5 dl nautakraftur1-2 dl Portvín eða MadeiratrompsveppirSalt og pipar1-2 msk smjörKjötið er brúnað vel af, þá er grænmetið sett saman við og brúnað vel, þá er vínið sett saman við og látið sjóða alveg niður, til að fá meiri kraft setjum við smá vín aftur og látum sjóða alveg niður. Þá er nautasoðinu blandað saman við og suðan látinn koma upp. Þá er sósan sigtuð og smökkuð til með salt og pipar. Sveppirnir eru steiktir á sér pönnu og settir svo saman við sósuna. Í restina er smjöri blandað saman við til að fá fallegan glans á sósuna áður en hún er borin fram.Meðlæti:Villisveppablanda t.d ostrusveppir og fl. Perlulaukur c.a 4-5 stk á mann. Laukurinn er létt brúnaður á pönnu og sveppirnir settir saman við og létt steiktir Jói Fel Kartöflumús Sósur Uppskriftir Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira
Kartöflumús: c.a 5 stórar Bökunarkartöflur 3 dl Rjómi c.a 1 msk Trufluolía 2-3 msk smjör Ítölsk steinseljaKartöflurnar eru bakaðar í ofni ofaná grófu salti í c.a 45 mín við 200° . kartöflurnar eru setta í gegnum sigti, rjóminn er soðin í c.a 3 mín og blandað saman við kartöflurnar og hrært vel saman, þá er smjörinu blandað saman við ásamt kryddi. Í þetta sinn erum við með trufluolíu, steinselju, salt og pipar. Hrærið vel í músinni þar til hún glansar fallega og smakkið vel til.Sósa:kjötafskurðurc.a3 stk Shallotulaukur1-2 stk gulrætur1 stöngull sellerí5 dl nautakraftur1-2 dl Portvín eða MadeiratrompsveppirSalt og pipar1-2 msk smjörKjötið er brúnað vel af, þá er grænmetið sett saman við og brúnað vel, þá er vínið sett saman við og látið sjóða alveg niður, til að fá meiri kraft setjum við smá vín aftur og látum sjóða alveg niður. Þá er nautasoðinu blandað saman við og suðan látinn koma upp. Þá er sósan sigtuð og smökkuð til með salt og pipar. Sveppirnir eru steiktir á sér pönnu og settir svo saman við sósuna. Í restina er smjöri blandað saman við til að fá fallegan glans á sósuna áður en hún er borin fram.Meðlæti:Villisveppablanda t.d ostrusveppir og fl. Perlulaukur c.a 4-5 stk á mann. Laukurinn er létt brúnaður á pönnu og sveppirnir settir saman við og létt steiktir
Jói Fel Kartöflumús Sósur Uppskriftir Mest lesið „Góður vetrardagur hér er 23 gráður“ Lífið Hver mínúta tók heilan mánuð af vinnu Lífið Bríet ældi á miðjum tónleikum Lífið „Litlu aumingjarnir þurftu að fara heim að sofa“ Lífið Þátttökulöndin ekki færri síðan 2003 Lífið Eldsvoðinn í Reykjavík sem líkt var við náttúruhamfarir Lífið Upphitaðir afneitunarafgangar Frosta Gagnrýni Talið að Rob Reiner og eiginkona hans hafi verið myrt Erlent Prestarnir sem passa þau sem samfélagið afskrifar eða dæmir Lífið Ískaldir IceGuys jólatónleikar Lífið Fleiri fréttir Þakkargjörðarveisla að hætti Evu Laufeyjar Retinól-salat tekur yfir TikTok Mongólsk kjötsúpa Ása: „Þetta er bara alveg eins og íslensk kjötsúpa“ Mac n' cheese frá grunni „Foodporn í boði Adams“ Stökkir ostabitar í pistasíuhjúp Djúsí kjúklingasalat á naanbrauði Létt og ljúffengt eplasalat Tiramisu-brownie að hætti Höllu Sjá meira