Hamborgarhryggur og eplasalat 10. mars 2009 00:01 Hamborgarhryggur frá Hagkaup Hryggurinn er settur inní ofn við 160° í 90 mínútur, gott er að setja smá vatn í botninn svo hann þorni ekki. Hryggurinn er tekinn út og losaður af beininu.Hjúpur: 2msk sætt sinnep 1 msk dijon sinnep 3 msk púðursykur 1-2 msk rauðvínÖllu er blandað saman og sett yfir hrygginn. Hryggurinn er svo settur inní ofninn við c.a 220° í c.a 15 mín.Eplasalat:2 stk epli 2 dl rjómi c.a 1 stilka sellerí dass sykur vínber Eplin eru skræld og blandað saman við létt þeyttan rjóman, selleríið er skorið smátt niður og blandað saman við ásamt sykrinum. Vínberin eru svo sett saman við í restina. Með þessu er svo auðvitað borið fram egils malt og appelsínBrúnaðar kartöflur1 kg kartöflur 2dl sykur 30 gr smjör 1 dl rjómi Kartöflurnar eru soðnar og skrældar. Sykurinn er brúnaður við vægan hita, smjörið er sett saman við og hrært vel við sykurinn. Rjóminn er svo settur rólega saman við sykurinn og kartöflurnar þar á eftir, veltið kartöflunum vel uppúr sykurhúðinni og berið fram. Með þessu er svo auðvitað borið fram egils malt og appelsín. Í desert er svo hin ómótsæðilega ísterta frá jóa fel. Hamborgarhryggur Jói Fel Jólamatur Salat Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið
Hamborgarhryggur frá Hagkaup Hryggurinn er settur inní ofn við 160° í 90 mínútur, gott er að setja smá vatn í botninn svo hann þorni ekki. Hryggurinn er tekinn út og losaður af beininu.Hjúpur: 2msk sætt sinnep 1 msk dijon sinnep 3 msk púðursykur 1-2 msk rauðvínÖllu er blandað saman og sett yfir hrygginn. Hryggurinn er svo settur inní ofninn við c.a 220° í c.a 15 mín.Eplasalat:2 stk epli 2 dl rjómi c.a 1 stilka sellerí dass sykur vínber Eplin eru skræld og blandað saman við létt þeyttan rjóman, selleríið er skorið smátt niður og blandað saman við ásamt sykrinum. Vínberin eru svo sett saman við í restina. Með þessu er svo auðvitað borið fram egils malt og appelsínBrúnaðar kartöflur1 kg kartöflur 2dl sykur 30 gr smjör 1 dl rjómi Kartöflurnar eru soðnar og skrældar. Sykurinn er brúnaður við vægan hita, smjörið er sett saman við og hrært vel við sykurinn. Rjóminn er svo settur rólega saman við sykurinn og kartöflurnar þar á eftir, veltið kartöflunum vel uppúr sykurhúðinni og berið fram. Með þessu er svo auðvitað borið fram egils malt og appelsín. Í desert er svo hin ómótsæðilega ísterta frá jóa fel.
Hamborgarhryggur Jói Fel Jólamatur Salat Svínakjöt Uppskriftir Mest lesið Justin Timberlake með Lyme-sjúkdóm Lífið Mannblendnir refir slá í gegn á Snæfellsnesi Lífið Einar og Milla eignuðust dreng Lífið Útskúfaður úr Hollywood vegna kossareglunnar Lífið Dularfullur veðurbreytir Jakobs Frímanns og maðurinn á bak við hann Lífið Uppljóstrar um síðustu skilaboðin sem hann fékk frá Ozzy Lífið Forseti Alþingis snæddi kvöldverð með Michael Douglas Lífið Draumabrúðkaup í sextíu ára gömlum kjól frá ömmu Lífið Ætlar í pásu frá giggum Lífið Síðasta Þjóðhátíðin í bili hjá FM95BLÖ Lífið