Leggja væntanlega til framhaldsrannsókn á bankahruninu Magnús Már Guðmundsson skrifar 17. september 2009 13:35 Páll fyrir miðju en auk hans eiga Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis, og Sigríður Benediktsdóttir, kennari við Yale-háskóla í Bandaríkjunum, sæti í nefndinni. Mynd/Pjetur Rannsóknarnefnd Alþingis skilar niðurstöðum sínum um bankahrunið eftir nokkrar vikur. Í byrjun næsta mánaðar fær nefndin skýra mynd af stöðu mála og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um endanleg skil. Þá verður ár fá því að bankarnir féllu. Páll Hreinsson, formaður rannsóknarnefndarinnar, telur ekki ólíklegt að gerðar verði tillögur um framhaldsrannsókn á einstökum þáttum bankahrunsins. Rannsóknarnefndin var sett á fót í lok síðasta árs. Hlutverk hennar er að rannsaka aðdraganda og orsakir falls bankanna í fyrrahaust. Nefndin á að skila niðurstöðum sínum fyrir 1. nóvember næstkomandi. Í byrjun ágúst fullyrti Páll að líklega myndi nefndin færa þjóðinni verri fréttir en nokkur nefnd hefur áður þurft að gera.Framhaldsrannsókn undir Alþingi komin Í lögum um rannsóknarnefndina er gert ráð fyrir hún geti gert tillögur um framhaldsrannsókn á einstökum þáttum. „Það geta verið einhverjir þættir sem við hnjótum um og náum ekki tímans vegna að taka með eða klára," segir Páll. Búast megi við því að nefndin geri nokkrar tillögur um framhaldsrannsókn. Það sé hins vegar undir Alþingi komið hvort af þeim verði. Páll segir vinnu nefndarinnar miða vel áfram. „Það er myljandi gangur og starfsfólk vinnur eftir því sem það hefur þrek til." Páll segir að í lok fyrstu vikunnar í október verði staðan tekin út og reynist einhverjir verkþættir vera á eftir áætlun muni nefndin fara yfir málið með forsætisnefnd Alþingis. „Þá kemur í ljós hvort skilunum verður hnikað til um nokkra daga eða hvort þessir þættir verði skornir af," segir Páll og bætir við að nefndarmönnum þætti auðvitað miður að missa úr einstaka þætti rannsóknarinnar út. „Við leggjum metnað okkar í að skýrslan verði þannig úr garði úr gerð að hún nýtist þingi og þjóð sem best við umræður, nauðsynlegar breytingar og uppgjör á bankahruninu." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Landeigendur í Reynisfjöru skoða hvað megi bæta í upplýsingagjöf „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira
Rannsóknarnefnd Alþingis skilar niðurstöðum sínum um bankahrunið eftir nokkrar vikur. Í byrjun næsta mánaðar fær nefndin skýra mynd af stöðu mála og í framhaldinu verður tekin ákvörðun um endanleg skil. Þá verður ár fá því að bankarnir féllu. Páll Hreinsson, formaður rannsóknarnefndarinnar, telur ekki ólíklegt að gerðar verði tillögur um framhaldsrannsókn á einstökum þáttum bankahrunsins. Rannsóknarnefndin var sett á fót í lok síðasta árs. Hlutverk hennar er að rannsaka aðdraganda og orsakir falls bankanna í fyrrahaust. Nefndin á að skila niðurstöðum sínum fyrir 1. nóvember næstkomandi. Í byrjun ágúst fullyrti Páll að líklega myndi nefndin færa þjóðinni verri fréttir en nokkur nefnd hefur áður þurft að gera.Framhaldsrannsókn undir Alþingi komin Í lögum um rannsóknarnefndina er gert ráð fyrir hún geti gert tillögur um framhaldsrannsókn á einstökum þáttum. „Það geta verið einhverjir þættir sem við hnjótum um og náum ekki tímans vegna að taka með eða klára," segir Páll. Búast megi við því að nefndin geri nokkrar tillögur um framhaldsrannsókn. Það sé hins vegar undir Alþingi komið hvort af þeim verði. Páll segir vinnu nefndarinnar miða vel áfram. „Það er myljandi gangur og starfsfólk vinnur eftir því sem það hefur þrek til." Páll segir að í lok fyrstu vikunnar í október verði staðan tekin út og reynist einhverjir verkþættir vera á eftir áætlun muni nefndin fara yfir málið með forsætisnefnd Alþingis. „Þá kemur í ljós hvort skilunum verður hnikað til um nokkra daga eða hvort þessir þættir verði skornir af," segir Páll og bætir við að nefndarmönnum þætti auðvitað miður að missa úr einstaka þætti rannsóknarinnar út. „Við leggjum metnað okkar í að skýrslan verði þannig úr garði úr gerð að hún nýtist þingi og þjóð sem best við umræður, nauðsynlegar breytingar og uppgjör á bankahruninu."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Erlent Fleiri fréttir Landeigendur í Reynisfjöru skoða hvað megi bæta í upplýsingagjöf „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir Sjá meira